Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2014, Page 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 11.–13. nóvember 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Verður frumsýnd árið 2017
Fjórða Toy Story-myndin í undirbúningi
Miðvikudagur 12. nóvember
16.25 Frankie e (6:6) Ljúf og
skemmtileg þáttaröð
frá BBC um hjúkrunar-
fræðinginn Frankie.
Umhyggjusöm og ósérhlífin
eins og hún er, setur hún
sjálfa sig iðulega í annað
sæti. Aðalhlutverk: Eve
Myles, Derek Riddell og
Dean Lennox Kelly.
17.20 Disneystundin (41:52)
17.21 Finnbogi og Felix (1:10)
17.43 Sígildar teiknimyndir
17.50 Herkúles (1:10)
18.15 Táknmálsfréttir (73)
18.25 Eldað með Niklas
Ekstedt (12:12) (Niklas
Mat) Meistarakokkurinn
Niklas Ekstedt flakkar á
einni viku á milli nokkurra
bestu veitingahúsa heims
og reynir að heilla eigend-
urna uppúr skónum með
matseld sinni.
18.54 Víkingalottó (11:52)
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
19.55 Óskalögin 1974 - 1983
(4:5) (Söknuður) Í síðasta
þætti af Óskalögum þjóðar-
innar voru flutt fimm lög sem
þjóðin valdi sem uppáhalds-
lög áratugarins 1974-1983.
Í þáttarbrotinu verður eitt
þessara laga flutt.
20.00 Neyðarvaktin 7,7 (5:22)
(Chicago Fire III) Bandarísk
þáttaröð um slökkvi-
liðsmenn og bráðaliða í
Chicago en hetjurnar á
slökkvistöð 51 víla ekkert
fyrir sér. Meðal leikenda
eru Jesse Spencer, Taylor
Kinney, Lauren German og
Monica Raymund.
20.45 Hæpið 888 (5:8)
21.15 Kiljan (8) Bókaþáttur
Egils Helgasonar. Stjórn
upptöku: Ragnheiður
Thorsteinsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Raunveruleikinn 6,2
(In Real Life) Bresk
heimildarmynd frá 2013
um áhrif internetsins á
samskipta- og siðferðis-
þroska og gildismat barna
og unglinga og áhrifin sem
internetið hefur á þroska
lykilþátta raunverulegs lífs.
23.45 Höllin e (6:10) (Borgen)
Danskur myndaflokkur
um valdataflið í dönskum
stjórnmálum. Helstu
persónur eru Birgitte
Nyborg, fyrsta konan á
forsætisráðherrastól, fjöl-
miðlafulltrúinn Kasper Juul,
og sjónvarpsfréttakonan
Katrine Fønsmark.
00.45 Kastljós e
01.05 Fréttir e
01.20 Dagskrárlok (71:365)
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
12:00 Premier League
13:40 Football League Show
14:10 Premier League
(WBA - Newcastle)
15:50 Messan
17:05 Premier League World
17:35 Premier League
(QPR - Man. City)
19:15 Ensku mörkin (11:40)
20:10 Premier League
(Tottenham - Stoke)
21:50 Premier League Legends
(Michael Owen)
22:20 Premier League
(Swansea - Arsenal)
17:55 Strákarnir
18:25 Friends (15:24)
18:50 Arrested Development
3 (11:13)
19:15 Modern Family (8:24)
19:40 Two and a Half Men (6:22)
20:05 Örlagadagurinn (28:30)
20:35 Heimsókn
21:00 The Mentalist (18:22)
21:40 Chuck (20:22)
22:25 Cold Case (6:23)
23:10 E.R. (15:22)
23:55 The Untold History of The
United States (2:10)
00:55 Örlagadagurinn (28:30)
01:30 Heimsókn
01:50 The Mentalist (18:22)
02:35 Chuck (20:22)
03:20 Cold Case (6:23)
11:15 Say Anything
12:55 The Winning Season
14:40 My Cousin Vinny
16:40 Say Anything
18:20 The Winning Season
20:00 My Cousin Vinny
22:00 The Paperboy
23:45 Five Minutes of Heaven
01:15 Red Dawn
02:50 The Paperboy
18:15 Last Man Standing (14:18)
18:40 Are You There,
Chelsea? (1:12)
19:00 Hart of Dixie (15:22)
19:45 Jamie's 30 Minute
Meals (37:40)
20:10 Baby Daddy (10:21)
20:35 Flash (5:13)
21:20 Arrow (4:23)
22:00 Sleepy Hollow (4:18)
22:45 Wilfred (6:13)
23:10 Originals (13:22)
23:55 Supernatural (18:22)
00:40 Hart of Dixie (15:22)
01:25 Jamie's 30 Minute
Meals (37:40)
01:50 Baby Daddy (10:21)
02:15 Flash (5:13)
03:00 Arrow (4:23)
03:45 Sleepy Hollow (4:18)
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Wonder Years (14:23)
08:30 I Hate My Teenage
Daughter (2:13)
08:55 Mindy Project (2:24)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (79:175)
10:20 Spurningabomban (4:6)
11:05 Mad Men (2:13)
11:50 Grey's Anatomy (15:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Dallas (8:10)
13:45 Gossip Girl (8:10)
14:35 Smash (17:17)
15:25 Grallararnir
15:50 Victorious
16:15 Hello Ladies (3:8)
16:45 New Girl (17:25)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Bad Teacher 5,2 (10:13)
Bandarískur gamanþáttur
sem byggður er á samnefndri
kvikmynd um kennslukonu
sem er ekki starfi sínu vaxin
en notar kynþokkann sér til
framdráttar.
19:40 The Middle (2:24)
20:05 Heimsókn (8:28)
20:30 A to Z 7,2 (6:13) Frábærir
nýir rómantískir gaman-
þættir þar sem við fylgjumst
með Andrew sem starfar
á stefnumótasíðu og hans
helsti draumur er að hitta
draumakonuna. Zelda
er svo lögfræðingur sem
kallar ekki allt ömmu sína og
nennir engu kjaftæði þegar
kemur að karlmönnum.
Örlögin leiða svo Zeldu og
Andrew saman og úr verður
undarlega skemmtilegt
ástarsamband.
20:55 Grey's Anatomy 7,7 (6:24)
Ellefta þáttaröð þessa
vinsæla dramaþáttar sem
gerist á skurðstofu á Grey
Sloan spítalanum í Seattle-
borg þar sem starfa ungir
og bráðefnilegir skurð-
læknar. Flókið einkalíf ungu
læknanna á það til að gera
starfið ennþá erfiðara.
21:40 Forever (7:13) Stórgóð
þáttaröð um Dr. Henry
Morgan, réttarmeina-
fræðing, sem á sér afar
litríka og langa fortíð. Hann
getur nefnilega ekki dáið og
í gegnum tíðina hefur hann
þróað með sér ótrúlega
næmni og færni í að lesa
fólk eins og opna bók.
22:25 Bones (2:24)
23:10 Getting on (2:6)
23:40 NCIS (13:24)
00:25 The Blacklist (7:22)
01:10 Person of Interest (6:22)
01:55 Midnight Run
04:00 The Pool Boys
05:25 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (20:25)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
15:00 Parks & Recreation (22:22)
15:25 The Royal Family (9:10)
15:50 Welcome to Sweden (9:10)
16:15 Parenthood (8:22)
17:00 Extant (10:13)
17:45 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 30 Rock 8,3 (8:13) Liz
Lemon og félagar í 30
Rockefeller snúa loks aftur
með frábæra þáttaröð
sem hlotið hefur fjölda
verðlauna. Hin óútreiknan-
lega Jenna er öfundsjúk út
í Liz sem allt virðist vera að
ganga upp hjá.
20:10 Survivor (6:15) Það er
komið að 26. þáttaröðinni
af Survivor með kynninn
Jeff Probst í fararbroddi og
í þetta sinn er stefnan tekin
á Caramoan á Filippseyjum.
Nú eru það tíu eldheitir
aðdáendur þáttanna sem
fá að spreyta sig gegn tíu
vinsælum keppendum úr
fyrri Survivor-seríum.
21:00 Madam Secretary (2:13)
21:45 Unforgettable 6,6 (8:13)
Bandarískir sakamálaþætt-
ir um lögreglukonuna Carrie
Wells sem glímir við afar
sjaldgæft heilkenni sem
gerir henni kleift að muna
allt sem hún hefur séð eða
heyrt á ævinni. Hvort sem
það eru samræður, andlit
eða atburðir, er líf hennar;
ógleymanlegt. Rannsókn
Carrie og Al á dauða upp-
gjafarnema tekur óvænta
stefnu þegar þau uppgötva
hvar hann hefur búið.
22:30 The Tonight Show
23:20 Scandal (2:22) Fjórða
þáttaröðin af Scandal er
byrjuð með Olivia Pope
(Kerry Washington) í farar-
broddi. Scandal – þáttar-
aðirnar eru byggðar á starfi
hinnar bandarísku Judy
Smith, almannatengla-
ráðgjafa, sem starfaði
meðal annars fyrir Monicu
Lewinsky en hún leggur allt
í sölurnar til að vernda og
fegra ímynd hástéttarinnar
í Washington. Vandaðir
þættir um spillingu og yfir-
hylmingu á æðstu stöðum.
00:05 Extant (10:13) Glænýir
spennuþættir úr smiðju
Steven Spielberg.
00:50 Madam Secretary (2:13)
01:35 Unforgettable (8:13)
02:20 The Tonight Show
03:10 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
12:00 Þýsku mörkin
12:30 UEFA Europa League
(Asteras Tripolis - Tottenham)
14:10 Spænski boltinn (Real
Sociedad - Atletico Madrid)
15:50 UEFA Champions League
(Arsenal - Anderlecht)
17:30 Spænski boltinn (Real
Madrid - Rayo)
19:10 Þýski handboltinn (Flens-
burg - Gummersbach)
20:40 UEFA Europa League
(Everton - Lille)
22:20 Evrópudeildarmörkin
23:10 Þýski handboltinn (Flens-
burg - Gummersbach)
D
isney hefur staðfest að hafin
sé vinna við Toy Story 4 og
mun hún verða frumsýnd
árið 2017.
Búist er við því að Tom
Hanks og Tim Allen muni tala fyr-
ir Vidda og Bósa í fjórða skiptið en
John Lasseter, sem leikstýrði fyrstu
Toy Story-myndinni mun leikstýra.
Lasseter sagði í tilkynningu að
hann elskaði persónurnar mjög mik-
ið. „Þær eru gagnvart okkur líkt og
fjölskylda. Við viljum ekki gera aðra
mynd nema hún verði betri en þær
sem við höfum gert á undan.“
Ekki eru gefnar miklar upplýs-
ingar um söguþráð nýju myndarinn-
ar en Lasseter sagði að það hefði ekki
verið ætlunin að gera aðra mynd því
sú þriðja endaði svo vel. Hins vegar
var hugmyndin að mynd fjögur svo
afskaplega góð að þeir gátu ekki
sleppt tækifærinu. „Ég varð mjög
spenntur og vissi að ég yrði að gera
hana og leikstýra henni sjálfur.“
Myndin verður frumsýnd í
Bandaríkjunum 16. júní, 2017. n
helgadis@dv.is
Illkvittni pabbinn sem
hlustaði á Jimmy Kimmel
M
yndskeiðavefurinn You-
tube hefur alltaf heill-
að mig. Þetta er örugg-
lega sú vefsíða sem ég get
hvað mestum tíma eytt á
án þess að átta mig á því. Ég byrja á
einu myndskeiði og eitt leiðir af öðru.
Áður en ég veit af þá er ég farinn að
horfa á myndskeið sem er algjörlega
óskylt því fyrsta, búinn að læra hvern-
ig ég á að brjóta saman stuttermabol
á einni mínútu og fræðast um hryðju-
verkasamtökin ISIS á fimmtán mín-
útum. Youtube er því farið að þjóna
hinum ýmsu hlutverkum og er það í
raun undir hverjum og einum kom-
ið hvernig hann nýtir sér þennan
gríðarstóra fjölmiðil.
Spjallþáttastjórnendur í Banda-
ríkjunum hafa í ríkara mæli farið að
nýta sér miðilinn til þess að komast í
samband við aðdáendur þátta sinna.
Þannig hefur hin skemmtilega Ellen
birt ótalmörg myndskeið af vefnum
í þættinum sínum og oftar en ekki
gengið svo langt að fá frægar Youtu-
be-stjörnur í þáttinn sinn. Jimmy
Kimmel, einn af vinsælustu spjall-
þáttastjórnendunum vestanhafs,
nýtir sér Youtube til þess að fá áhorf-
endur til að taka virkan þátt í þátta-
gerðinni með skemmtilegum inn-
slögum. Eitt af þeim vinsælustu er í
kringum hrekkjavökuna þar í landi.
Jimmy þessi Kimmel biður þá for-
eldra að taka upp myndskeið þar
sem þeir segjast hafa étið allt hrekkja-
vökunammi barna sinna. Mynd-
skeiðið skulu foreldrarnir síðan vista
á Youtube og þaðan nær starfsfólk
þáttarins í myndskeiðin og eru þau
bestu síðan birt í þættinum. Ár eft-
ir ár hef ég horft á þetta skemmtilega
innslag Kimmels og foreldranna þar
sem aðalskemmtiefnið voru ólík en
jafnframt einlæg og á tímum sorgleg
viðbrögð barnanna sem höfðu beðið
eftir því að borða allt nammið sitt frá
hrekkjavökunni sjálfri kvöldið áður.
Hrekkjavakan, í þeirri mynd sem
börnin í Bandaríkjunum þekkja,
er hægt og bítandi að festa ræt-
ur í íslensku samfélagi. Ég fór til að
mynda með börnin mín upp á gamla
varnarliðssvæðið í Keflavík, sem ber
nú nafnið Ásbrú, og gekk þar á milli
húsa með krakkana sem spurðu íbú-
ana um „grikk eða gott?“
Afrakstur ferðalagsins var vel yfir
kíló af nammi. Ekki fengu börnin
að borða það strax eftir hrekkjavök-
una sjálfa enda vel liðið á kvöldið.
Ég taldi það „hollara“ að leyfa þeim
að kjamsa á þessu daginn eftir frekar
en fimmtán mínútum fyrir svefn.
Morguninn eftir, áður en börnin
vöknuðu, þá fór ég að hugsa til
Jimmys Kimmel og allra þeirra for-
eldra sem höfðu tekið þátt í hrekkja-
vökugríninu hans. Ég varð að prufa.
Með myndavélina á snjallsímanum
að vopni tilkynnti ég þeim að nam-
mið þeirra væri búið. Það hefði pabbi
klárað yfir vídeóglápi eftir að þau
höfðu sofnað. Viðbrögðin leyndu
sér ekki: „Ekki alla sleikjóana?!?!?!“
Þegar pabbi tjáði þeim að hann hefði
líka klárað alla sleikjóana þá varð allt
vitlaust. Svo vitlaust að grípa varð til
nammipokans fyrr en áætlað og út-
skýra að þetta hafi nú allt bara ver-
ið smá grín. Dóttir mín var ekki sátt
og sagði mér til syndanna beint frá
hjartanu, svo einlægt: „Mér líður illa
út af þessu. Þú lést mig fara að gráta.“
Ég fékk bullandi samviskubit.
Af þessu dró ég lærdóm af
tvennu. Annars vegar að fyndið
myndskeið á Youtube, gæti ef ein-
hver reynir að herma eftir, algjör-
lega snúist í höndunum á þér og
hins svegar að það er ljótt að hrekkja
börnin sín … enda var hrekkjavakan
kvöldið áður. n
Hjartaknúsari óöruggur
innan um konur
L
eikarinn Sam Claflin er einn
af nýjustu hjartaknúsurun-
um en hann er einna þekkt-
astur fyrir hlutverk sitt sem
Finnick Odair í Hunger Games-
kvikmyndunum.
Hann er giftur leikkonunn-
ni Lauru Haddock en þegar hann
var yngri var hann mjög óörugg-
ur í kringum stelpur. „Ég á enga
systur og ólst upp með þremur
bræðrum. Það olli því að ég varð
mjög óöruggur innan um stelpur,“
sagði leikarinn í viðtali við þýska
tímaritið Joy. „Ég komst í gegnum
það tímabil með því að vera ótrú-
lega kurteis við stelpur, hélt dyrum
opnum fyrir þeim til dæmis.“
Hann sagðist líka hafa þurft að
æfa stíft fyrir hlutverk sitt í Hun-
ger Games-myndunum. „Ég var
með síðuspik áður en ég byrj-
aði. Án förðunarfræðinga og æf-
inga þá hefði ég litið allt öðruvísi
út í myndunum. Það er gaman að
vera í góðu formi og ég mun halda
því áfram eftir myndirnar. En það
er aðeins eiginkona mín sem má
koma við.“ n
Viddi og Bósi ljósár Tom Hanks og
Tim Allen munu ljá þeim rödd sína á ný.
Sam Claflin Leikarinn hefur náð langt á
stuttum tíma þar sem hann lék sitt fyrsta
hlutverk fyrir fjórum árum.
Hrekkjavaka
Krakkarnir á
hrekkjavöku
MYND AMG
Atli Már Gylfason
atli@dv.is
Pressa