Feykir


Feykir - 16.01.1991, Page 8

Feykir - 16.01.1991, Page 8
16. janúar 1991, 2. tölublað 11. árgangur Auglýsingar þurfa að berast eigi síðar en um hádegi á föstudögum BILALEIGA SAUÐARKROKS FYRIRTÆKI - STOFNANIR - EINSTAKLINGAR TOYOTA Hl - LUX DOUBLE CAB 1991 LEYSIR FLUTNINGSVANDAMÁLIN GÓÐIR BÍLAR Á GÓÐUM KJÖRUM SÍMAR 35060 - 35011 H.S (Stefán ) Páll Bergþórsson: Býst ekki við köldu vori Sl. föstudag afhenti Kvenfélag Lvtingsstaðahrepps Sjúkrahúsi Skagfirðinga höfðinglega g.jöf, tolvuvog fyrir baðbekk. Vogin, seni kostar á Jjriðja hundrað þúsund, sparar starfsfólki sjúkrahússins mörg handtökin. Nú þarfekki að handlanga sjúklingana úr haðinu á vogina eins og áður. Myndin er frá afliendingu þessa þarfaþings. Kvenfélagskonurnar eru til hægri á mvndinni: Margrét Ingvarsdóttir Ytri-Mælifcllsá, Helga Þórðardóttir Syðri-Mælifellsá og Guðrún Sverrisdóttir Keykjahorg. Milli þeirra er Olafur Sveinsson yfirlæknir og síðan þær Elsa Gunnlaugsdóttir deildarstjóri á Hjúkrunar- og dvalarheimili og Jónína Hallsdóttir hjúkrunarforstjóri. Norðlendingar happasælir „Það er eins og einhver sérstiik heppni l'ylgi ykkur þarna fyrir norðan. Eg vona að þið séuð ekki svona óheppin í ástum. A þeim sex árum sem ég hef unnið liérna, hafa cinungis þrír hílvinninganna í almanakshappdrættinu farið á Suðurlandið, og flestir hafnað fyrir norðan”, sagði Arnheiður Símonardóttir starfsmaður Eandssamtaka Þroskahjálpar. Þrír bílvinningar eai á ári liverju í Almanakshappdrætti Þroskahjálpar. Júlíbíll síðasta árs Mazda 323 1300. 16v. LX „Það má segja að það hafi verið stanslaus slippur frá apríl og fram á þennan dag, óvenju mikið að gera. Venju- lega hefur vertíðin verið lniin í nóvember. En núna er daufur tími framundan, það er samt engin harlómur í okkur. Utlitið lieldur hetra en á sama tíma í fyrra", sagði Kári Lárusson bátasmiður á Skaga- strönd. „JÚ. það er ansi erfitt að fást við þetta þegar þessi tími er kominn. Það getur verið hafnaði í Húnavatnssýslu.og janúarbíllinn sömu tegundar lenti á númeri seldu á Akureyri. en hefur ekki verið \ ítjað. Þá fór Sonv mynd- bandsupptökuvél sem dregin var út í ágúst á Sauðárkrók. Þess má geta að númer desembermánaðar er 13X14. Vinnings hefur ekki verið vitjað. I framhaldi má geta þess að heppnin liefur einnig fylgt þessum landshluta í Lottóinu, og eins og menn muna hafnaði hæsti lottó- bras að koma sleðanum út. hann vill l'rjósa niður og svo sest snjór í brautina”. Kári rekur togbrautina á Skaga- strönd sem er í eigu hreppsins, hefur hana á leigu ásamt Olafi Guðmundssyni. I rúm 30 skipti voru bátar teknir upp í slippnum á síðasta ári, sumir bátar oftar en einu sinni. Kári sagðist hafa tvo menn í fastri vinnu allt árið. en yfir háanna- tímann í slippnum væri 2-3 mönnum bætt við. vinningur frá upphafi á Sauðárkróki nýlega. Þá hafa Hvánimstangabúar verið mjög happasælir í Lottóinu. sjö sinnum hefur fyrsti vinning- ur farið þangað. sex sinnum á Sauðárkrók og í fjögur skipti á Siglufjörð. Þá hafnaði tuttugasti og fyrsti 1. vinningurinn á Akureyri um daeinn. Ársveltunni bjargað Eins dauði er annars brauð segir máltækið, og víst er að það sannar sig sífellt. Þannig olli ísingarveðrið á dögunum stórtjóni fyrir Rafmagns- veitur ríkisins, eitthvað á annað hundrað milljónir að talið er. En á sama tíma stórgræddu vmsir á óförum rafmagnsveitnanna. Til að mynda er jafnvel búist við að útibú KS á Hofsósi hafi bjargað ársveltu sinni þessa daga meðan viðgerðstóð yfir. og útkoman í ár verði því réttu megin við núllið. Það er nefnilega þónokkuð sem fjörutíu svangir munnar þurfa. Menn sem vinna „Mér sýnist ekki vera útlit fyrir kalt vor að þessu sinni. Hef það fyrir mér að sjórinn virðist freniur heitur núna, það segja okkur tölur frá Jan Mayen. Hitastig í norðanátt- inni hefur líka verið óvenju- lega hátt, og þess vegna sköpuðust nú þessi óvenjulegu veðurskilyrði þegar ísinguna miklu gerði á dögunum með miklum afleiðingum", sagði Páll Bergþórsson veðurstofu- stjóri. Veðurfræðingurinn Páll er þekktur fyrir rannsóknir sínar á hafíshættu \ið landið með tilliti til hitastigs sjávar. Ekki treystir hann sér til að spá fyrir um það hvort landsmenn fá þriðja snjóa- veturinn í röð eins og margir óttast, eður ei. Enda hafa rannsóknir Páls aðallega beinst að hitastigi veðurs en ekki úrkomu. „Það er vitaskuld meiri hætta á snjókomu eftir því sem hitastigið er lægra og út frá því ætti kannski að vera minni hætta á snjóavetri. Hinsvegar þykir mér miklar megnið úr sólarhrignum brenna miklu. Enda voru hillur verslunarinnar nær tómar þegar törnin var að baki. þrátt fyrir fjölgun ferða frá lagernum á Króknum. Konur björgunarsveitamanna sáu um matseldina í Félags- heimilinu Höfðaborg og voru 43 í mat þegar flest var. Skitan varaði sig ekki Það var venja Einars bónda Jónssonar í Laxárdal að stía lömbunum, áður en fært var frá. Kona hans Margrét Steindórsdóttir var kominn á steypirinn, en fór eigi að síður í smalamennsku og lenti í eltingaleik við líkur á að landsmenn þurfi ekki að óttast ísavor". sagði Páll Bergþórsson. Melrakki: Stofnlána- deildin keypti Eóðurverksmiðja, frystiklefa r og skinnaverkun Melrakka var seld Stofnlánadeild land- búnaðarins á opinberu upp- boði á föstudagsmorgun. Seinna um daginn var gengið frá því að Hesteyri II dótturfv rirtæki KS mun halda rekstri fóðurstöðvarinnar áfram, út þennan mánuð a.m.k. Stofnlánadeildin keypti eign- irnar á samtals 38 milljónir, en hún var stærsti kröfuhaf- inn meðrúmlega 100 milljónir. Rúmlega 20 loðdýrabændur kaupa nú fóður frá Melrakka. Þeir voru 25 þegar fóðurstöð- in varð gjaldþrota síðla sumars og Hesteyri II tók við rekstrinum. stygga tvævetlu. Fór svo að Margrét hlaut að gefast upp. Komst hún með naumund- um heim, lagðist á sængogól barn sitt. Á þriðja degi eftir barns- burðinn var hún komin á kreik og fór jafnskjótt að smala. Varð þá fyrir henni sama lambærin og orðið hafði henni ofurefli, áður en hún ól barnið. Hófst nýr eltingarleikur, og fór svo að Margrét bar hærri hlut að þessu sinni. Þegar ærin var komin inn í réttina. hvessti Margrét á hana augun og mælti: „Þú varaðir þig ekki á því. skitan þín. að nú var ég léttari á mér að eltast við þig en síðast". (Austri) Vinna í togbrautinni síðan í apríl feykjur GÆÐAFRAMKÖLLUN BójögúÐ BRYNJARS

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.