Feykir


Feykir - 22.05.1991, Page 1

Feykir - 22.05.1991, Page 1
22. maí 1991, 19. tölublað 11. árgangur Óháð fréttablað á Norðuriandi vestra rafsjá Sérverslun með raftæki Sæmundargötu 1 Sauðárkróki Stofnun undirbúningsfélags um vatnspökkun: Enn ekkert veriö aðhafst Ógnar niðurskurðarhnífurinn fjölbraut: „Nú þurfa verkin að tala og hamarshöggin að dynja" Enn hefur ekkert verið aðhafst varðandi stofnun undirbúnings- félags að vatnspökkunarverk- smiðju á Sauðárkróki. Um áramótin síðustu var atvinnu- málanefnd bæjarins falið að kanna hlutafjárþátttöku fyrir- tækja og einstaklinga í félaginu, en það var einmitt á sama tíma og fyrirtæki í bænum bundust samtökum um stofnun atvinnuþróunarfélagsins Ataks. Stofnun Ataks er einmitt ástæðan fyrir því að bæjar- fulltrúar telja nú litlar líkur til aðfyrirtæki ogeinstaklingar í bænum hafi bolmagn til að taka þátt ístofnun undirbún- ingsfélags um vatnspökkunar- verksmiðjuna. Það bendir því allt til þess að bæjarsjóður verði að standa undir félaginu að 80% til að byrja með a.m.k.. Byggðasjóður hefur ákveðið að taka þátt í félaginu að 20%. Umræður um vatnspökkun- ina komu til af því að bæjarstjórn hefur ákveðið að leysa til sín lóðina nr. 1 við Vatneyri. Lóðarhafí, Hreinn Sigurðsson, fær þó samkvæmt samningi sem gerður hefur verið við hann, níu mánaða frest til að halda áfram framkvæmdum á lóðinni, en þær hafa legið niðri í nokkur ár. Afturkallað verður upp- boð á lóðinni. Anna K. Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi lét bóka nauðsyn þess að Hreini yrði gerðgrein fyrir því að Sauðárkróksbær ætlaði að halda áfram undirbúningsathugunum á hagkvæmni vatnspökkunar- verksmiðju á Sauðárkróki. Bæjarstjóri kvað enga ástæðu að óttast lóðaleysi. Ef Hreinn kæmi sínu verkefni á framkvæmda- og útflutnings- stig, mundi bærinn væntan- lega reisa sína vatnspökkun þar sem fiskeldisfyrirtækið Fornós var með sína starf- semi. -- Það skyldi þó aldrei fara svo eftir öll þau ár sem vatnsútflutningur frá Sauðár- króki hefur verið í farvatninu, að tvær vatnspökkunarverk- smiðjur verði á Króknum í framtíðinni? Biskup Islands herra Olafur Skúlason mun vísitera Skaga- fjarðarprófastsdæmi á næstu vikum. Vísitasían hefst á sunnudaginn kemur, 26. maí, í Sauðárkrókskirkju kl. 14 og heimsækir hann siðan hvern söfnuð prófastsdæmisins. Lýkur heimsókn biskups með messum á Skaga 7. júní. Sú venja að biskup heimsæki söfnuði kirkjunnar er jafngömul kristninni, enda „Nú er lag að hefjast handa. Um byggingu bóknámshúss- ins verður að standa vörð, enginn niðurskurðarhnífur má þar lagi ná vegna þess að stjórnmálamenn er gæta eiga hagsmunum kjördæmisins komi ekki vörnum við. Nú þurfa verkin að tala og hamarshögg- in að dynja”, sagði Jón F. Hjartarson skólameistari meðal annars í skólaslitaræðu sinni sl. laugardag. Greinilegt er að þrátt fyrir undirskrift samninga og að útboð byggingar bóknáms- hússins hefur farið fram, óttast skólameistari hinn illræmda niðurskurðarhníf stjóm- valda, enda skólinn fengið að kenna á brandi þeim meira en góðu hófu gegnir. „Bjartsýni okkar nærist af tilhlökkuninni að sjá bók- námshúsið rísa. Fregnir af blikum á lofti vegna bágrar stöðu ríkisbúsins varpa því nokkrum skugga í vorbirt- unni. I salarkynnum valdsins heyrist óma, ógildum samn- inga, skerum niður fjárveit- ingar, minnkum rekstrarfé til skólanna. A undanförnum árum hefur niðurskurður felst það í embættisheitinu biskup (episcopus), sem þýðir tilsjónarmaður, sam- kvæmt upplýsingum prófasts séra Hjálmars Jónssonar. Biskup mun hitta allar sóknarnefndir, skoða kirkjur og hag þeirra. Við messurnar munu sóknarprestar þjóna fyrir altari ásamt biskupi sem prédikar á öllum kirkjunum. Síðasta vísitasía í Skaga- firði var 1967 í tíð herra verið gerður oftar en einu sinni í sögu þessa skóla. Jafnan kemur hann þyngst niður á þeim, sem mest finna fyrir honum, skólum í uppbyggingu, skólum á landsbyggðinni, skólum sem búa við þröngan kost. I stuttu máli skólum sem þessum”, sagði skólameistari Jón Hjartarson. Sagði hann þörf skólans fyrir bóknáms- húsið hafa verið brýna vorið 1982 og í dag væri hún himinhrópandi mikil. Strax þurfi að hefjast handa og huga jafnframt að bráða- birgðalausnum fyrir skólann fram að þeim tíma að unnt verði að taka húsið í notkun að fjórum árum liðnum. Reyndar sló Jón létt á efasemdarstrengina með því að vitna í Lestrarbók handa alþýðu Islands eftir Þórarinn Böðvarsson sem út kom og var prentuð í Kaupmanna- höfn fyrir 117 árum. Þar sagði: „þolinmæðin gerir móberjarblað að þykku silki”. Jón sagði að nú væri komið að því að spyrja: Gjörir þolinmæðin teikningar að Sigurbjöms Einarssonar bisk- ups. Með nýlegri breytingu á • lögum um skipan prestakalla og prófastsdæma tilheyrir Siglufjörður nú Skagafjarðar- prófastsdæmi, en biskup mun einmitt messa þar á sjómannadaginn, 2. júní nk. I fylgd með biskupshjónum, herra Ólafi og frú Ebbu Sigurðardóttur, verða prófsts- hjónin séra Hjámar og frú Signý Bjarnadóttir. húsi? Biskup heimsækir Skagafjaröarprófastsdæmi Almenn rafverkatakaþjónusta Frysti- og kæliþjónusta Bíla- og skiparafmagn Véla- og verkfæraþjónusta ___^tian!ll LOI--- Sími: 95-35519 HBilasími: 985-31419 Aðalgötu 26 Sauðárkróki Fax: 95-36019 Bílaviðgerðir - Hjólbarðaverkstæði Réttingar - Sprautun SÆMUNDARGOTU - SlMI 35141

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.