Feykir


Feykir - 10.07.1991, Qupperneq 1

Feykir - 10.07.1991, Qupperneq 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI Sauðárkrókur: Aöstaöa slökkviliösins oröin með því besta á landinu Jón Hjartarson skólameistari er hér í þann mund að stinga spaðanum í svörðinn að viðstöddum héraðsnefndarmönnum, skólanefnd, fulltrúum byggingarverktaka og fleirum. Fyrsta skóflustungan tekin að bóknámshúsi í vetur birtist fréttagrein í Feyki um slæmt ástand siökkvistöðvarinnar við Sæ- mundargötu, sem Bjöm Sverris- son eldvarnareftirlitsmaður sagði að svipaði til margs um ásigkomulag lögreglustöðvar- innar í Stykkishólmi sem þá var talsvert í fréttum. A síðustu mánuðum hefur hins- vegar verið gerð það rækileg gangskör að lagfæringum slökkvistöðvarinnar, að í dag þykir aðstaða og búnaður Slökkviliðs Sauðárkróks og Brunavarna Skagafjarðar sú besta á landinu utan stærstu þéttbýliskjamanna, Stór-Revkja- víkursvæðisins og Akureyrar. Reyndar hafði lengi staðið til að lagfæra Dúðahúsið við Sæmundargötu þar sem aðstaða slökkviliðsins er. Það sem strandaði á var kerfislegt vandamál milli Sauðárkróks- bæjar og sýslunnar, seinna héraðsnefndarinnar. Magnús Sigurjónsson framkvæmda- stjóri héraðsnefndar gekk síðan vasklega fram í því í vetur að koma þessum Ráðinn hefur verið eftirmaður Unnar Kristjánsdóttur í starf iðnráðgjafa Norðurlands vestra sem hefur aðsetur á Blönduósi. Sá heitir Kristbjörn Björn Garðarson tæknifræðingurfrá Akureyri. Kristbjörn tekur við starfi Unnar í haust. Hann var málum á hreint og Knútur Aadnegaard byggingameist- ari var fenginn til að framkvæma þær lagfæringar sem gera þurfti. Skipt var um bárujárn á þaki, sem orðið var hriplekt, og stórum hluta húsnæðisins umbylt. Er nú aðstaða starfsmanna slök k viliðsins og geymslur fyrir búnað til stakrar fyrirmyndar. Slökkvi- liðsstjóri og eldvarnareftirlits- maður eru með sitthvora skrifstofuna, salur er fyrir fundi og námskeið slökkvi- liðsmanna. Hreinlætisaðstaða er mjög góð, t.d. geta nú slökkviliðsmenn farið í sturtur að loknum æfingumogútköllum, í sumar verður byggð við slökkvistöðina bílgeymsla fyrir tvo slökkvibíla og í leiðinni gerðar lagfæringar á bifreiða- sal í slökkvistöðinni. Að lokum má geta þess að nýlokið er reykköfunarnám- skeiði með slökkviliðsmönn- um í Skagafirði sem Bruna- málastofnun ríkisins stóð fyrir. valinn úr hópi átta umsækjenda. Starf iðnráðgjafa varð til við stofnun Iðnþróunarfélags Norðurlands vestra á sínum tíma. Undanfarin ár hefur mikill hluti vinnutíma hans farið í aðstoð viðendurskipu- lagningu á rekstri fyrirtækja á svæðinu. Síðasti miðvikudagur var stór dagur hjá forsvarsmönnum Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Þann dag gerðist það sem beðið hafði verið eftir lengi, að fyrsta skóflustungan var tekin að nýju bóknámshúsi. Fyrr um daginn voru undirritaðir samn- ingar við Vestur- og Austur- Húnvetninga, og verktaka- samningur við Byggingarfélagið Hlyn hf, sem reyndist með hagstæðasta tilboð þegar útboðsgögn voru opnuð í vor. Jón F. Hjartarson skóla- meistari dró hvergi af s.ér þegar hann neytti þunga- FNVÁS vigtar sinnar við að þrýsta stunguspaðanum margfræga í svörðinn, sem svo lengi hafði beðið í notkunarleysi uppi á vegg. Þeytti Jón jarðefnunum rösklega frá sér og virtist ekkert liggja á að hleypa afkastameiri tækjum að greftrinum. Við þetta tækifæri lét hann þau orð falla, að æskan ætti eftir að njóta í ríkum mæli í framtíðinni þeirrar byggingar er hér risi, en áætlanir gera ráð fyrir að bóknámshúsið verði tekið í notkun að fimm árum liðnum. Eins og fram kom í síðasta Feyki samþykkti Héraðs- nefnd Vestur-Húnvetninga á vorfundi sínum að gerast aðili að fjölbrautaskólanum Fulltrúar þeirra undirrituðu samning um uppbyggingu skólans og byggingu bók- námshússins og Austur- Húnvetningar skrifuðu einnig undir með fyrii-vara um samþykki héraðsnefndar sinnar. Ólafur B. Óskarsson formaður héraðsnefndar V.-Hún. og Þorsteinn Ásgrímsson formaður héraðsnefndar Skagafjarðar handsala samninga. Valgarður Hilmarsson formaður héraðsnefndar A.-Hún. skrifaði undir með fyrirvara um samþykki héraðsnefndar sinnar. —KTen$?!f lljDI— Aðalgötu 26 Sauðárkróki ALMENN RAFVERKTAKAÞJÓNUSTA FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA BÍLA- OG SKIPARAFMAGN VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA SfMI: 95-35519» BÍLASlMI: 985-31419 • FAX: 95-36019 Bflaviðgerðir • Hjólbarðaverkstæði RÉTTINGAR • SPRAUTUN & jDK'IbilQverhlgdi SÆMUNDARGÖTU - SlMI 35141 Norðurland vestra: Akureyringur ráðinn í starf iðnfulltrúa

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.