Feykir


Feykir - 09.10.1991, Side 7

Feykir - 09.10.1991, Side 7
35/1991 FEYKIR 7 Ókeypis smáar TIL SÖLU Til sölu iönaðarsaumavélar, ódýrar peysur, sokkar og fleira. Opið veröur dagana 15., 16. og 17. nk. frá kl. 15.00. Upplýsingar í síma 35244 Skagfiröingabraut 43, neöri hæö. Fyrsta kálfs kvígur til sölu, bera fyrir áramót. Upplýsingar I síma 38157. Til sölu Polaris Cyklone 250 cc. fjórhjól árgerö '87. Gott hjól. Upplýsingar I síma 95- 36607. EINBÝLISHÚS TIL SÖLU Til sölu 5 herbergja einbýlishús aö Hvannahlíð 7 Sauöárkróki. Skipti á húsnæöi niöri í bænum kemurtil greina. Nánari upplýsingar I síma 35065. TAPAÐ-FUNDIÐ Einhver lítil stelpa hefur týnt Pony-hestinum slnum á göngustígnum milli Birkihlíöar og Víðihlíöar. Hún getur vitjaö hans í Víðihlíð 29, sími 35953. TAPAÐUR HESTUR Hafir þú týnt jörpum hesti, þá haföu samband viö Hjörleif á Gilsbakka í síma 38294. TIL SÖLU Til sölu M.M.C. Lancer 1800 GLX 4x4, árgerö 1988, ekinn 52 þús. Álfelgur, sóllúga, rauöur. Upp- lýsingar I síma 95-35430. Til sölu 4 nýleg dekk á krómfelgum, 6 gata. Stærö 31x10. Upplýsingar í síma 35591. Frestur til að skila smá- auglýsingum er til mánudags- kvölds Fall er fararheill KR-Tindastóll 106:79 í Úrvalsdeildinni Tindastólsmenn mættu ofjörlum sínum þegar KH-ingar voru heimsóttir á Seltjarnarnes sl. sunnudagskvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna í Úrvalds- deildinni og er Ijóst að KR- ingar koma til með að blanda sér í toppbaráttuna í vetur. Lið Tindastóls er hinsvegar óskrifað blað, en sýnt að strákarnir geta niun meira en þeir sýndu í þessum leik. Gestirnir byrjuðu reyndar betur og komust í 10 stiga mun 19:9. KR-ingar sóttu þá í sig veðrið á sama tíma og hittnin dvínaði hjá gestunum. Vesturbæingunum tókst að jafna 33:33 og í leikhléi var staðan 59:50 þeim í vil. Framan af seinni hálfleiknum tókst Tindastólsmönnum að hanga á 8-10, en síðan skildu leiðir. Hittni Króksara var slök einbeitingin bæði í vörn og sókn með minnsta móti. Lokatölur urðu 106:79. Tékkinn Ivan Jonas skor- aði mest að vanda, 25 stig. Valur Ingimundai- kom næstur með 17, Haraldur skoraði 16, Karl 13, Einar 4 og Kristinn Baldvinsson og Sveirir Sverris- son tvö hvor. Sverrir sem ekki hefur æft með liðinu í haust vegna náms í íþrótta- kennaraskólanum, kom inn vegna meiðsla og veikinda þriggja leikmanna Tindastóls: Péturs Vopna, Ágústs Kára- sonar og Björns Sigtryggs- sonar. Útvarpað var frá leiknum í útvarpi fjölbrautaskólans. Gott og lofsvert framtak nemenda að sjá Sauðárkróks- búum fyrir lýsingum frá leikjum Tindastóls utan heimavallar í vetur. Þá vekur athygli að Tindastóll leikur í nýjum búningum með aug- Tveir af albestu körfuboltamönnum allra tima hér á landi, sem báöir hafa hlotiö nafnbótina „íþróttamaöur Tindastóls". Valur Ingimundar, sem er í fínu formi um þessar mundir og má vænta Sverrisson sem alfarið hefur berst þessa dagana fyrir sæti i lýsingum frá Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar, með undirskriít „skagfirsk sveifla”. Vonandi finna leikmenn mikils af í vetur og Eyjólfur snúiö sér að knattspyrnu og í byrjunarliði Stuttgarts. Tindastóls sveiflutaktinn þegar íslandsmeistarar Njarðvíkur koma í heimsókn í Síkið nk. sunnudagskvöld. Frá Bridsfélagi Sauöárkróks Sjö umferðum af 15 er Gunnarsson 35. lokið í Barometerkeppni 3. Kristján Blöndal/Gunnar félagsins. Efstu pör eru: Þórðarson 24. 1. Ólafur Jónsson/Steinar 4. Sigurgeir Þórarinsson/ Jónsson 43 stig Gunnar Guðjónsson 22. 2. Lárus Sigurðsson/Sigurður Áskrifendur góðir! Vinsamlegast greiðið heimsenda gíróseðla fyrir áskriftargjöldum hið fyrsta Feykir Siemens innbygg- ingartækií eldhús Hjá okkur fáið þið öll tæki á sama stað: Eldavól- ar, uppþvottavólar, kæliskápa, frystiskápa, ör- bylgjuofna, kaffivólar, hrærivólar, brauðristar og þannig mætti lengi telja. SIEMENS er trygging ykkar fyrir góðum tækjum og samræmdu útliti. íslenskir leiðarvísar fylgja með. tíö rafsjá hf Sæmundargötu 1 Sauðárkróki BÆNDUR ATHUGIÐ! NÁMSKEH) Á HVANNEYRI Bókband...............................23.-29. okt. Úrskurður.............................23.-31. okt. Lífdýraflolckun á ref....................31. okt. Nautgriparækt-beiðslisgreining.............5. nóv. Tóvinna.................................6.-8. nóv. Framleiðslustjóm á kúabúi.................11. nóv. Lífdýraflokkun á mink................12. nóv. Sauðfjórrækt-rúningur...........13.-15. nóv. Hrossarækt-fóðrun og hirðing.....18.-19. nóv. Búreikningingar.................21.-22. nóv. Búsmíði.........................25.-27. nóv. Stofnun og rekstur íýrirtækis...27.-29. nóv. Kanínurækt-vinnsla á fiðu............13.-18. jan. Kanínurækt- skinnaverkun.............13.-18. jan. Tölvunotkun I....................29.-31. jan. Skráning og nánari upplýsingar um einstök námskeið em veittar á skrifstofu Bændaskólans á Hvanneyri alla virka daga kl. 8.20 - 12.00 og 13.00-17.00 ísfma 93-70000 Skólastjóri

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.