Feykir


Feykir - 30.10.1991, Side 2

Feykir - 30.10.1991, Side 2
2 FEYKIR 38/1991 IFEYKIIR - -BL Óháö frettaWaö á Noröurlandi vestra ■ RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Þórhallur Ásmundsson ■ ÚTGEFANDI: Feykir hf. ■ SKRIFSTOFA: Aöalgötu 2, Sauöárkróki ■ PÓSTFANG: Pósthólf 4, 550 Sauðárkróki ■ SÍMI: 95-35757 95- 36703 ■ STJÓRN FEYKIS HF.: Jón F. Hjartarson, Sr. Hjálmar Jónsson, Sæmundur Hermannsson, Siguröur Ágústsson, og Stefán Árnason ■ BLAÐAMAÐUR: Magnús Ólafsson A-Hún., ■ AUGLÝSINGASTJÓRI: Hólmfríður Guðmundsdóttir ■ ÁSKRIFTAR- VERD: 100 krónur hvert tölublað; í lausasölu 100 ■ ÚTGÁFUDAGUR: Miðviku- dagur ■ SETNING, UMBROT OG PRENTUN: SÁST sf., Sauðárkróki. ■ Feykir á aðild að Samtökum bæja- og héraðsfréttablaða. Skafti hreppti mótvind og seinkaði Skafti náði aðeins að selja rúman helming farmsins í Bremenhaven í gærmorgun. Skipið tafðist vegna mótvinds í Norðursjónum. Meðalverð á karfakílóið var 109 krónur úr 66 tonnum. Gísli Svan hjá Skagfirðingi telur verðið vel viðunandi. Karfaverð sé slakt núna á markaðnum vegna flakanna frá Færeyingunum, dæmi- gert að verð er nú mun hærra á ufsa en karfa sem er mjög óvanalegt. Ögri fékk í gær 90 krónur fyrir karfakílóið en 140 fyrir ufsann. Skafti selur afganginn af farminum í dag, um 50 tonn. Ný vélfræði fyrir skipstjórnarnámskeið Nú á seinni árum hefur trillum og minni bátum fjölgað mikið. Þetta hefur leitt til þess að stöðugt fleiri þurfa að sækja 30 rúmlesta skipstjórnarnám- skeið. Árið 1990 var byrjað að kenna vélfræði á þessum námskeiðum, en engin bók var til á íslensku um þetta efni sem hæfði á þessu stigi. Nú hefur Kristján Jóhannes- son vélfræðingur og kennari við framhaldsskólann í Vest- mannaeyjum gefið út nýja bók sem á að bæta úr þessari vöntun og heitir hún „Vél- fræði fyrir minni báta og skútur”. Vegna þess hve fáireru um borð í bátunum og oft ekki nema einn maður, er áríðandi að kunna nokkur skil á þeim hlutum sem knýja bátinn áfram. I bókinni eru kaflar um díselvélar, bensínvélar og yfirlit um bilanaleit í þessum vélum. Einnig er fjallað nokkuð ýtarlega um raf- kerfið og aflyfirfærslu frá vél til skrúfu. Nokkarar síður eru um tæringu og tæringar- varnir og aðsíðustu smávegis um vökvakerfi. SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ Aðalfundur félagsins verður haldinn á Löngumýri sunnud. 3. nóv. kl. 20.30 Björg Bjarnadóttir sálfræðingur flytur erindi á fundinum Allir hjartanlega velkomnir STJÓRNIN Kirkjustígurinn farinn að nýju Útför Ingólfs Nikódemussonar, sem fram fór 24. ágúst í sumar, var frábrugðin öðrum jarðarförum á Sauðárkróki í seinni tíð, að því leyti að kistan var borin upp Kirkjustíginn. Að sögn kunnugra voru þá rúm 20 ár liðin frá því líkfylgd hafði farið þarna um, en fram að þeim tíma og um langt skeið lá leiðin í Sauðárkrókskirkjugarð um Kirkjustíginn. Þeir sem þekkja vel sögu Kirkjustígsins mættu gjarnan hafa samband við ritstjórn Feykis. Byrjar vel á línunni Línaveiðar báta sem leggja upp til vinnslu í frystihúsið á Hofsósi fara vel afstað. Fjórir bátar stunda veiðarnar og hafa þeir verið að fá 7-8 tonn yfir daginn eða rúm hundrað kóló á balann. Níu karlar vinna nú við beitningu á Hofsósi. Að sögn Mangúsar Erlings- sonar hjá Fiskiðjunni eru bátarnir að veiðum vestur af Skagaströnd, en reyndu fyrst fyrir sér á Skagafirðinum. Þeir eru Víkurbergið frá Haganesvík, Þórey frá Sauðár- króki, Káraborgin frá Hvamms- tanga og Naustavík frá Árskógssandi. Magnús vonast til að fá fjóra til sex báta frá Akranesi í viðskipti í nóvem- ber. Frá Bridsfélagi Sauðárkróks Þremur umferðum af 7 er lokið í hraðsveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita er: 1. Sv. Halldórs Jónssonar 61 stig. 2. Sv. FÁS A 58 stig. 3. Sv. Gunnars Þórðarsonar 49 stig. 4. Sv. Suðurleiða 46 stig. BÆNDUR Nokkrar kýr til sölu. Upplýsingar í síma 96- 71052. KVENNASMHDJUKONUR Fundur í almannatengsla- hópnum ( kvöld miöviku- dag 30. okt. kl. 20.30. AUSTIN MINI! Þrjár felgur óskast. Upplýs- ingar í síma 36703 vs. og 35729 á kvöldin. ÍBÚÐ TIL LEIGU íbúö til leigu á Sauöárkróki. Upplýsingar í síma 96- 71041. BYGGINGAREFNI TIL SÖLU Hef til sölu ca. 1700 metra af mótatimbri. Fæst meö góöum afslætti. Upplýsingar 1 sfma 36738 eftir klukkan 17.00 VIDEOVÉL TIL SÖLU Til sölu er nýleg YASHICA KX70 videó upptökuvél, 8mm A.T.H. fylgihlutir Upplýsingar i síma 35871 eftir kl. 17.00 FRÁ KVENFÉLAGI SAUÐÁRKRÓKS Viö þökkum velunnurum félagsins innilega veittan stuöning viö Flóamarkaöinn okkar, sem tókst meö miklum ágætum. FJÁRÖFLUNARNEFND Ókeypis smáar TIL SÖLU Toyota Corolla GTI 16, árgerö '88 meö topplúgu, álfelgum, rafmagni í rúöum og speglum. Verö 980 þús. eöa 810 þús. stgr. Upplýsingar 1 síma 95- 35245 eftir kl. 17.00 Til sölu nýtt Tencai litasjónvarpstæki. Verö kr. 30.000. Sími 36762. Til sölu hvítt boröstofuborö og 8 stólar. Verö kr. 50.000. Sími 36788 eftir kl. 18.00. Til sölu Land-Rover disel, árgerö 1976 meö mælir, skoöaöur '91. Upplýsingar í slma 95-27104 eftir kl. 20 á kvöldin. Subaru Justy J-10 til sölu. Árgerö 1986. Upplýsingar í síma 36081. Til sölu Subaru 1800 GL árgerö 1989. 4x4. Rafdrifn- ar rúöur og speglar. Sam- læsing á huröum. Ekinn 44.000 km. Upplýsingar í síma 35606 h.s. og 36640 v.s. FOLI í ÓSKILUM Grár foli 2ja til 3ja vetra er í óskilum. Veröur seldur aö Njálsstöðum 9. nóv. kl. 11.00 ef eigandi gefur sig ekki fram. Upplýsingar í síma 24336.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.