Feykir - 28.10.1992, Síða 7
37/1992 FEYKIR 7
Uppskeruhátíð knattspyrnufólks:
Bjarki og Inga Dóra best
Ókeypis smáar!
Felgur til sölu! Til sölu!
Til sölu 4 felgur á Lödu Sport. Citroen Axel árgerö 1986, vel
Seljast ódýrt. Upplýsingar ( meö farinn. Upplýsingar í síma
síma 37350. 35943 á kvöldin. (Skrimmi)
Knattspyrnudeild Tindastóls
hélt uppskeruhátíð sína um
helgina, þar sem afhent voru
verðlaun og viðurkenningar
fyrir frammistöðu einstakra
leikmanna í hinum ýmsu
flokkum. Bestu leikmenn í
meistaraflokki voru valdir að
þessu sinni Bjarki Pétursson
hjá körlum og Inga Dóra
Magnúsdóttir hjá konum.
Fyrir valinu sem efnilegasti
leikniaður yngri flokka var
Davíð Rúnarsson en hann
varð einnig markakóngur
yngri flokka síðasta sumar.
Verðlaunin sem veitt voru
á uppskeruhátíðinni eru flest
gefin af Erlingi Jóhannessyni
og Kristjáni Bernburg, en
einnig Magnúsi Sverrissyni,
Rafsjá, og Adidasumboðinu
á Sauðárkróki: Versluninni
Tindastóli. Adidasbikarinn
var að þessu sinni veittur inn
í raðir stuðningsmana Tinda-
stóls, þeirra sem duglegastir
eru að sækja leiki. Hann
hlaut maður sem ekki hefur
látið sig vanta á völlinn til
fjölda ára og stutt dyggilega
við liðið, Sveinn Guðmunds-
son.
Bestu leikmenn yngri
Hokka voru að mati þjálfara
þessir: Atli Heimisson 7. 11.,
Helgi Freyr Margeirsson 6.
11., Ingi E. Árnason 5. fl.,
Davíð Rúnarsson 4. fl.,
Daníel Kristjánsson 3. fl.,
Ingi Þór Rúnarsson 2. fl.,
Birna Eiríksdóttir 4. fl.
stúlkna, Sara Dögg Ólafs-
dóttir 3. flokki stúlkna og
Valgerður Erlingsdóttir 2. fl.
kvenna.
Þessi eru talin efnilegust:
Viðar Emilsson 7. fl„ Sveinn
Guðmundsson 6. fl„ Birgir
Óli Sigmarsson 5. fl„ Indriði
Einarsson 4. fl, Þráinn
Björnsson 3. fl„ Björn
Sigtryggsson mfl. karla,
Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir
4. fl. stúlkna, Þórdís Rúnars-
dóttir 3. fl„ Anna Rósa
Pálsdóttir 2. fl. og Sigrún
Bjarnadóttir mfl. kvenna.
Viðurkenningar fyrir bestu
ástundun við æfingar fengu:
Gauti Ásbjörnsson 7. fl„
Stefán Arnar Ómarsson 6.
fl„ Sverrir Magnússon 5. fl„
Kristján Víðir Kristjánsson
4. fl„ Helgi Páll Jónsson 3.
11., Stefán Vagn Stefánsson
mfl. karla, Ágústa Jóna
Heiðdal 4. fl. stúlkna, Niní
Jónasdóttir 3. fl„ Ingibjörg
Stefánsdóttir 2. fl. og Anita
Jónasdóttir mfl. kvenna.
Markahæsti lcikmaður meistara-
flokks karla var Bjarki
Pétursson og í kvennaflokki
Heba Guðmundsdóttir.
Bíll til sölu!
Til sölu Lada Sport árgerð
1988, ný sprautuö. Upp-
lýsingar I vinnusíma 35200 og
heimasíma 35323 á kvöldin.
Kjartan.
Nagladekk til sölu!
4 dekk (meö slöngum) til sölu.
Stærö 600x13*. Góö dekk á
góðu veröi. Upplýsingar í síma
35505 eftirkl. 18.
Ódýrt sófasett!
Vil kaupa notaö ódýrt sófasett
má þarfnast viögeröar.
Upplýsingar l s(ma 35992.
Ibúð óskast!
Óskum eftir aö taka íbúö á
leigu, 2ja - 3ja herbergja frá og
með áramótum. Upplýsingar í
síma 35466.
SMAAUGLYSINGAR
ÞURFA AÐ
BERAST FYRIR
MÁNUDAGSKVÖLD
Til sölu! Gamlar plötur!
Til sölu svefnbekkur. Óska eftir að kaupa gamlar
Upplýsingar í síma 34121 á Islenskar 78 snúninga plötur.
kvöldin. Upplýsingar I slma 91-42768.
Bíll til sölu! Bíll til sölu!
Til sölu Skodi árgerö '86, Til sölu Lada Sport, árgerö
óökuhæfur. Selst ódýrt. 1986, vélarvana. Upplýsingar I
Upplýsingar á kvöldin ( síma síma 96-71054.
35943 (Einar).
Askrifendur
og
auglýsendur
vinsamlegast
munið
ógreidda
gíróseðla
Stúdentaefnin sjá um Erum að tak<
beinu útsendingarnar VERSLIÐ í
Á síðasta ári hófust á
Sauðárkróki beinar útvarps-
sendingar frá útileikjum
Tindastóls í Japisdeildinni í
körfuknattleik. Utsendingum
þessum var dreift í gegnum
dreifikerfi útvarpsstöðvar
nemenda Fjölbrautaskólans
á Sauðárkróki (á FM 93,7)
og mæltust þær mjög vel
fyrir.
Nú hafa tekist samningar
milli stúdentsefna fjölbrauta-
skólans og körfuknattleiks-
deildar Tindastóls þess efnis
að stúdentsefnin annist þessar
útsendingar á því keppnis-
tímabili sem nú er nýhafið.
Þau fyrirtæki sem munu
fjármagna þessar útsendingar
og þannig gera körfuknatt-
leiksáhugamönnum kleift að
fylgjast með gangi sinna
manna í körfuboltanum í
vetur eru Bókabúð Brynjars,
Toyota og Tryggingamið-
stöðin, en bókabúðin hefurá
hendi söluumboð fyrir þessi
fyrirtæki.
Tl
nm
Fimmtudag, föstudag og laugardag. 15%
staðgreiðsluafsláttur af öllum vörum
M.a. Úlpur, peysur, blússur,, skyrtur,
Mustanggallabuxur, kuldaskór, vaxjakkaro.fi.
TILBOÐ GALLABUXUR KR. 2.990
SPARTA - FATAVERSLUN/SKOBUÐ
Aðalfundur Félags þroskahjálpar í
Skagafirði og Húnavatnssýslum
verður í Sveinsbúð annað kvöld,
fimmlud. 29. okl kl. 21.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Nýir félagar og velunnarar
málefnisins hjartanlega velkomnir,
Stjórnin
UNGLINGADAGURINN 29. OKTÓBER
OPIÐ HÚS gj
í tilefni að unglingadeginum verður opið hús í
Félagsmiðstöðinni í Gagnfræðarskólanum. Bæjarbúar eru
hvattir til að kynna sór starfsemi Félagsmiðstöðvarinnar,
sérstaklega eru foreldrar boðnir velkomnir.
Opið verðurfrá kl.18.30-21.30
Kaffi verður á könnunni.
Félagsmálaráð.
ÞRYMARAR! og aðrir sem áhuga hafa
á að leika knattspyrnu með ÞRYM
í 4. deild næsta sumar.
Áríðandi fundur í skólastofu
íþróttahússins laugard. 31. okt. kl. 17.
KOMUM OG RÆÐUM FRAMTÍÐINA!