Feykir - 04.11.1992, Page 1
rafsjá hf
RAFVERKTAKAR
SÉRVERSLUN
MEÐ RAFTÆKI
SÆMUNDARGÖTU1
SAUÐÁRKRÓKI
„Beittir pólitískum mispyrmingum“
Segir Óskar Húnfjörð oddviti D-listans á Blönduósi
Meirihlutinn líklega sprunginn eftir aö H-listinn
fékk K-listann til stuönings í Kaupfélagsmálinu
Sauðárkrókskirkja er 100 ára á þessu ári.
Hátíð vegna aldarafmælis
kirkjunnar á næsta leyti
Líklegt má tclja að nieiri-
hlutasanistarfi D-listans og
H-listans á Blönduósi sé
lokið, eftir að H-listamenn
fengu K-listann til liðs við sig
til að ná fram hlutaljár-
kaupum bæjarins í b-stofnsjóð
Kaupfélags Húnvetninga. Fyrir
bæjarstjórnarfund í gær lá
fyrir, að tillaga bæjarfulltrúa
H-listans og K-listans yrði
samþvkkt, um kaup bæjarins á
hlutabréfum fyrir 12 milljónir.
„Það er einkennilegt að
ákveða að kaupa meira
hlutafé en óskað var eftir.
Kaupfélagsmenn óskuðu eftir
8-10 milljónum og það er því
greinilegt að H-listinn hefur
keypt stuðning K-listans fyrir
fjórar milljónir úr bæjarsjóði”,
sagði Oskar Húnfjörð oddviti
D-listans.
ósi hcfur tckið á móti um 2000
tonnum til vinnslu á árinu og
er það um fjórðungi meira en
árs hráefnisöflun fvrirtækisins
er í meðalári. Gert er ráð fyrir
að Særún taki á móti 200-300
tonnum til viðhótar það sem
eftir er ársins.
Gífurleg vinnsla var í
Særúnu í sumar, mun meiri
en nokkru sinni áður. Til að
koma fleiri starfsmönnum í
vinnsluna var tekið upp
vaktafyrirkomulag í verk-
smiðjunni yfir þrjá sumar-
„Við höfurn verið beittir
pólitískum misþyrmingum í
þessu máli, því það var ekki
einu sinni reynt að ná
samkomulagi við okkur. Það
er Ijóst að hér hefur orðið all
verulegur trúnaðarbresturog
með því að sernja við
minnihlutann er H-listinn
búinn að slíta samstarfi við
okkur. Það er slæntt því
samstarfið í heild hefur verið
þokkalegt og meirihlutinn
verið ágætlega samstíga. Við
erum síður en svo mótfallnir
því að styðja við kaupfélagið í
þrengingunt þess ogskynjum
mikilvægi öflugrar starfsemi
þess fyrir héraðið. Við
vildum gjarnan vera sam-
stíga öðrum sveitarfélögum í
héraðinu í sameiginlegu
átaki til styrktar starfsemi
samvinnufélaganna hér. Við
mánuði. Unnirvoru lótímar
á sólarhring og einnig á
laugardögunt og sunnudög-
um.
Rækjuveiði var mjög góð í
sumar og bátar sem lögðu
upp hjá Særúnu rneð fleira
mótr. Sem kunnugt er gerir
fyrirtæki út Nökkva og
Gissur hvíta. Sjávarborgin
var tekin á leigu í suntar og
einnig lögðu upp hjá Særúnu
Asborg, Dagfari, Ingintundur
garnli og Sæfari. Starfs-
mannafjöldi Særúnar er
svipaður og áður, urn 25
manns.
vildum hinsvegar ekki fara
þessa leið, heldur veita
félaginu greiðslufrest á skuldum
þess við bæjarsjóð með
víkjandi láni. Hinsvegar er
með þessari afgreiðslu verið
að stefna bæjarsjóði í beina
samkeppni gegn samkeppnis-
aðilum kaupfélagsins á svæð-
inu”, sagði Óskar Húnfjörð,
en hann er jafnframt for-
maður bæjarráðs. Hann
sagðist ekki ætla að sitja í því
sæti áfram verði vilji til
myndunar nýs meirihluta-
samstarfs í bænum.
Pétur Arnar Pétursson
oddviti H-listans og forseti
bæjarstjórnar vildi lítið tjá
sig um málið og sagði að það
kæmi í Ijós með viðbrögðum
D-listamanna hvort um
áframhaldandi meirihlutasam-
starf yrði. „Hérer um ósköp
venjuleg hlutabréfakaup að
ræða, og okkur varekki stætt
á öðru en vera samstíga
öðrunt sveitarfélögum í sýsl-
unni í þessu máli. Hlutfalls-
lega taka þau meiri þátt í
þessu en við”, sagði Pétur,
sem telur að með þátttöku
sveitarfélaganna allra sé um
varanlega lausn að ræða fyrir
Kaupfélag Húnvetninga, en
uppsafnað tap félagsins nemur
a.m.k. 80 milljónum króna.
Stjórn KH hefur fengið
heimild tilaðbjóðaút hlutafé
allt að 150 milljónum í b-
stofnsjóð félagsins. Sölufélag
Húnvetninga ætlarað ábyrgjast
90 milljónir þess fjár.
Einstaklingum og fyrirtækjum
verður einnig boðið hlutafé
til kaups, en nokkur hluti
heimildarinnar verður ekki
boðinn út að þessu sinni.
Aldarafmæli Sauðárkrókskirkju
verður haldið hátíðlegt sunnu-
daginn 22. nóvember nk. með
hátíðarmessu og dagskrá í
kirkjunni. Afmælishátíðin hefst
með messu klukkan 13,30. Að
henni lokinni verður gestum
boðið til kaffisamsætis í
Bifröst og kl. 17 hefst síðan
hátíðarsamkoma í kirkjunni,
þar sem meðal annars verður
farið eitt hundrað ár aftur í
tímann í leiknum þætti um
upphaf bæjar og kirkju á
Króknuni.
Jón Ormar Ormsson hefur
skrifað handrit og er hann
jafnframt leikstjóri verksins.
Æfingar hófust í fyrrakvöld
og er reiknað með að um 20
leikarar taki þátt í sýningunni.
Þá mun kirkjukórinn að
sjálfsögðu syngja á hátíðar-
samkomunni og tleira verður
á dagskrá sem kemur í Ijós
síðar. Meðal gesta verða
biskup Islands og kirkju-
málaráðherra, prestar pró-
fastsdæmisins og fyrrverandi
sóknarprestar á Sauðárkróki.
I tilefni afmælis kirkunnar
kemur út Saga Sauðárkróks-
kirkju skráð af Kristmundi
Bjarnasyni frá Sjávarborg.
Þá voru haldnir tónleikar í
Sauðárkrókskirkju á dögun-
um í tilefni afmælisins.
Heppnuðust þeir ákallega
vel og voru vel sóttir. Þar
komu fram söngvararnir
Friðbjörn G. Jónsson og
Björn Björnsson, og hljóð-
færaleikararnir Jónas Þórir
Þórisson, Jónas Dagbjarts-
son, Þorvaldur Steingríms-
son, Einar Sigurðsson og
Herbert H. Agústsson.
HCTen?i»! fcfl—
Aðalgötu 24 Sauðárkróki
ALMENN RAFVERKTAKAÞJÓNUSTA
FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA
BÍLA- OG SKIPARAFMAGN
VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA
SÍMI: 95-35519 • BlLASÍMI: 985-31419 • FAX: 95-36019
bílaverkstæði
' rn ■ m Sími: 95-35141
Sæmundargata Ib 550 Sauðárkrókur Fax: 36140 ÍP
Bílaviögeröir • Hjólbaröaverkstæöi
RÉTTINGAR • SPRAUTUN
Metvinnsla hjá Særúnu
á Blönduósi
Rækjuvinnslan Særún á Blöndu-