Feykir


Feykir - 03.03.1993, Blaðsíða 5

Feykir - 03.03.1993, Blaðsíða 5
8/1993 FEYKIR5 í fjörunni Alltaf mér gaman ífjörunni finnst, þar fleygja sér bárur á klettana innst. Svo þari og skeljar þeytast á land og hverfa í kaldan svartan sand. G. M. Á. Eg er í 2. bekk. Mér l'innst skemmtilegast í smíði og frí- mínútum og að baka í heimilis- fræði. Grctar 2. bekk. Tónlistarskólinn A mánudögum er tónlistar- kcnnsla sem Helgi Olafsson scr um. I tónlistarskólanum hcr cru alls níu nemendur. Þessi tónlist- arskóli er einskonar útibú frá Tónlistarskóla Vestur-Húnavams- sýslu. Nemendur eru aöallega aó læra á píanó en nokkrir eru á blokkflautu og einn lærir á þver- flautu. Tónlistarskólinn hefur verið starfræktur hér undanfarin ár. Hclgi Olafsson kennir líka öllum nemendum tónmcnnt og krökk- unum sem eru í tónlist tónfræði. Nokkrunt sinnum á ári eru haldnir sameiginlcgir tónlcikar fyrir alla nemcndur tónlistarskólans en stundum eru tónlcikar hér bara fyrir nemendur tónlistar- skólans sem eru hér í skólanunt. Þorbjörg I. Ásbjarnard. 6. bekk. Sveitavísa Hestur á brúnni hundur hjá kúnni malandi kisa mógrœn mysa fiskar í hyljum ogfuglar í giljum bóndi hjá skjátum börnin með látum leika sér. Margrét Guðrún Asbjarnardóttir 6. bekk. þrumur og eldingar og allt varð rafmangslaust og við þurftum að hætta viö allt saman. Laugardaginn 13. febrúar fórum við í Borgarlcikhúsið klukkan 14 að sjá Ronju Ræningjadóttur og var það frábært leikrit. Eftir það l'órurn við beint heim. Það var gaman. Jón Tómas Einarsson 5. bekk. Mötuneyti Vesturhópsskóli unum er skipt í tvo hópa, yngri og eldri deild. Fyrst er eldri deild- inni kennd skák í eina klukku- stund og síðan yngri deildinni. Það er faðir tveggja nemcnda sem kennir skákina, Ásbjöm Jóhannes Guómundsson. I hverjum skák- tíma tefla nemendur við hvern annan, en í síðasta tímanum árió '91 var haldið skákmót í skólanum, en í fyrra var haldió fjöltefli og í því veitt verðlaun. Ef maóur tap- aði fékk maður ekki neitt, fyrir jafntefli fékk maður poka með konfekti í og litla macintosh dós fyrir að vinna. Jón Rafnar B. 7. b. Smíði Smíðakennarinn í skólanum í byrjun síðasta mánaóar var haldin kynningarvika í flestum grunnskólum landsins, og var þar lögó áhersla á aö kynna þá starfsemi sem fram fer í skólunum fyrir foreldrum og öórum áhugaaöilum um skólastarf. Þetta hefur væntanlega ekki farió fram hjá lesendum Feykis, enda fengu nemendur Bamaskóla Sauóárkóks á sínum tíma eina síóu í blaóinu til að kynna skólann sinn. Rit- stjóm Feykis ákvaó aó láta ekki þar vió sitja í kynn- ingu á starfi grunnskólans, og til aó gefa sem gleggsta mynd af skólastarfi til bæja og sveita var ákveóió aö bjóóa nemendum lítils sveitaskóla aó segja frá því hvaó þeir væru aó gera í skólanum. Fyrir valinu var Vestur- hópsskóli í Þverárhreppi Vestur-Húnavatnssýslu. Reyndar var engin eiginleg kynningarvika í Vesturhópsskóla, en aö sögn skólastjóra Sigríóar Amadóttir koma nánast allir foreldrar nemenda oft í heimsókn í skólann. Vesturhópsskóli Við í skólanum gerum margt utan stundaskrár. Á hverju hausti förum við að Hrísakoti að tína birkifræ sem við sendum til Skóg- ræktar ríkisins. Núna í vetur fómm við krakkarnir, foreldrar, yngri systkini og kcnnarar til Reykja- víkur til að sjá lcikritið Ronju ræningjadóttur og gcrðum líka margt annað skemmtilegt í þcirri ferð. Við erum líka í skák og Ás- björn Jóhannes Guðmundsson á Þorgrímsstöðum kennir okkur hana. Á hverjum vetri koma dans- kennarar og kenna okkur krökk- unurn dans og svo höldum við danssýningu og foreldrar flestra nemcndanna koma og horfa á. Á hverju ári höfum við furðufata- ball og er það oftast haft á ösku- daginn. Við höfum nokkrum sinnum árshátíð og við ætlum ekki að bregða út af vananum núna þetta ár. I fyrra var svissneskur borð- tennismeistari hér á landi og hann dvaldist hérna í nágrenninu og kom á föstudögum og kenndi okkur borðtennis. Það er tónlist- arkennsla hér og eru níu nem- endur í tónlist. Þóra Kristín Loftsdóttir 5. bekk. Skólinn hcitir Vcsturhópsskóli. Hann er í Vestur-Húnavatnssýslu. Það eru 16 nemendur í skól- anum, 6 eru í 1.-4. bekk sem kallast yngri deild og í eldri deild, 5.-8. bekk, eru 10 nemendur. Vió komum í skólann klukkan 9,30 og erum til klukkan 15,45 á daginn. Eg er í stærðfræði, skrift, móð- urmáli, tónmennt, smíði, handa- vinnu, leikfimi og lestri. Mér finnst skemmtilegast í frímín- útum, srníði, lestri og tónlist. í tónlistarkennslu hjá Helga Ólafssyni. Skólinn (kennslan) Hér í Vcsturhópsskóla lærunt við margt. Sumt er skemmtilegt t.d. bókmenntir og ljóð og sumt cr leiðinlcgt. Á mánudögum kennir Hclgi Ólalsson níu krökkum sem cru í tónlistarskólanum og þeir spila stundum á tónleikum, og annan hvern föstudag er kennd skák. Einu sinni á ári kemur síðan einhvcr skákmaður og teflir við alla ncmcndur fjöltefli. I fyrra var líka kcnndur borðtennis. Okkur er líka kenndur dans í nokkrar vikur. Vió fáum alltaf góða dans- kcnnara að sunnan og það endar með danssýningu fyrir forcldra. I sjöunda og áttunda bekk cr tölvu- fræðsla hálfsmánaðarlega og hinir krakkarnir fá stundum að fara í tölvuleiki. Ollum nemendum er kennd heimilisfræói bæói verkleg og bóklcg, leikfimi, handavinna og smíði, fyrir utan margar bók- lcgar grcinar. Margrét G. Ásbjarnard. 6. bekk. Guðmundur Jóscf Lxtftss. 3. bckk. Við komum í skólann í skóla- bíl, og það eru tveir skólabílar sem nemendununt er keyrt á í skólann. Yngri deildin er á mánu- dögum, miðvikudögum og föstu- dögum. Mér finnst lestur, vinnu- bók, smíði, myndmennt og handa- vinna skemmtilegast í skólanum. Þorbjörg H. Konráðsd. 4. bckk. Vesturhópsskóli var tckinn í notkun árið 1972. Þaó er verið að kcnna tónmcnnt, stærðfræði, kristin- fræói, eðlisfræði, myndmcnnt, dönsku, íslensku, skrift, ensku, tölvufræði, skák og lleiri náms- greinar. Það eru 16 nemendur í skólanum og sex kennarar. Jón Frírnann 7. bckk. Skákkennsla Það er skákkennsla í skólanum annan hvern löstudag. Hún byrj- aði árið 1991. Það em allir krakkar í skólanum í skákkennslu. Krökk- heitir Einar H. Esrason og er gull- smiður. Fyrsta árið sem hann var hérna kenndi hann eðlislræði, en þrjú síóustu ár hefur hann verið með verkstæði sitt nióri í kjallara við hliðina á smíðastofunni, en nú er hann að flytja það á Hvamms- tanga. í fyrra gerðum við strák- arnir í þrcm elstu bckkjunum beltissylgjur og belti. Guðjón 8. b. Skíðaferðalag Mánudaginn 1. mars förum ég og Bolli í 8,b. með krökkunum frá Laugarbakka í 8. og 9. bekk í skíðaferóalag til Akureyrar og komum heim 5. ntars. Við förum meó Laugarbakkakrökkunum vcgna samstarfs skólanna og vegna þess að við förum á Laugarbakka á næsta ári. Það er gott að við fáum að fara meó vcgna þess aó við kynnumst krökkunum betur áóur cn við lörum þangað á næsta ári. Guðjón 8 b. Frímínútur Þaó cru margskyns frímínútur í skólanum. Oftast förum við út á lóð. Við förum ýmist í snjókast, og í körfubolta á skauta og fleira. Við erum líka stundum í mjög vondu vcðri inni, oftast í skot- bolta. Það eru þrcnnar til fcrnar frímínútur á dag. Jóhann Ingi Bcn. 6. bckk. Reykjavíkurferð Fimmtudaginn 11. fcbrúar fóru ncmcndur, foreldrar og kcnnantr í ferð til Rcykjavíkur. Viö lögðum af stað frá skólanum klukkan 14 og við komum til Rcykjavíkur klukkan 18 og þá fóru allir á sinn stað. Á föstudagsmorgun fórum vió í Náttúrugripasafnið klukkan 10 og cftir þaó á skautasvclliö í Laugardal. Þaðan fórum viö í Kringluna og allir fcngu sér að boröa. Eftir það fórum viö í Keiluland og vorum þar í rúman klukkutíma, svo ætluðum við í Pizza Hut og bíó, cn þá komu I skólanum er nötuncyti og sú sent cldar matinn hcitir Ragna og áður eldaói matinn Einar Esra- son. Maturinn hcnnar er góóur og á hverjum mánudcgi fáunt við fisk og á öðrum dögum fáum við kjötrétti og skyr og fleira, s.s. pitsu og spaghetti. Þaó er gott að fá mat og kaffi í skólanum, því maöur hefur mcira úthald til náms og íþrótta. I kaffinu l’áum vió kókómalt, kökur, brauð og kcx. íþrótta- og leikjadagur Dagana 14.-15. janúar voru íþrótta- og lcikjadagar í Lauga- bakkaskóla, fyrir 8.-10. bckk í skólum Vcstur - Húnavatns- sýslu. Krökkunumvar skipt í tvo hópa og fóru til skiptis í íþróttir, lciki og mat eftir stundaskrá. Eg kynntist mörgum krökkum úr Laugabakkaskóla og Hvamms- tangaskóla. Það var rnjög gaman cn maturinn var ckki góður. BEE, fcbrúar '93.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.