Feykir - 05.05.1993, Blaðsíða 4
4FEYKIR 15/1993
„Þeir eiga eftir
að henda honum
* m r m
i sjoinn
Reyfarakennd frásögn af ferð veiði-
eftirlitsmanns um Miðfjörð í ágúst 1991
Miðvikudaginn 7. ágúst 1991
tók Sigurgeir O. Sigmundsson
veiöiet'tirlitsmaður á vatnasvæði
Miðfjarðarár og við sjávarströnd
Miðfjarðar á leigu bát björgunar-
switar Slysavarnarfélags íslands
á Skagaströnd í því skyni að fara í
cftirlitsferð um Miðfjörð og
kanna þar netalagnir í sjó. Lagt
var upp frá Skagaströnd laust fyr-
ir kl. 20,00. Með honum í för voru
bröstur Líndal Gylfason lögreglu-
maður Mánabraut 3 Skagaströnd
og tveir félagar úr björgunarsveit
Slysavarnarfélagsins á Skaga-
strönd, þcir Víðir Ólafssson Sól-
arvegi 14 og Guðmundur Björns-
son Suðurvegi 3 Skagaströnd, en
einn félagi björgunarsveitarinnar,
Ólafur Halldór Bernódusson
Bogabraut 27 Skagaströnd, var á
vakt í húsi sveitarinnar meðan á
ferð þcirra stóð.
Er í Miðfjörð var komið var
hugað að netum. Skammt norðan
hafnarinnar á Hvammstanga
komu þeir að neti, sem lagt hafði
verið út af skcri. Það var ekki
landfast, eins og tilskilið er og
einnig þéttriðnara að þeirra dómi
en lög leyfa. Netið var merkt Á-
gústi Sigurðssyni Hvammstanga.
Sigurgeir veiðieftirlitsmaöur tók
netið úr sjó og afhenti þaö Þresti
Líndal til vörslu. Feróinni var síö-
an heitið suður með austurströnd
Miðfjaróar og nct könnuð sem þar
hafði verið lagt, en að því búnu
haldið til Skagastrandar. Þangað
var komið laust eftir kl. 1,30 að-
faranótt 8. ágúst og bátnum lagt
utan á annan bát við bryggju, sem
kölluð er Skúffukanturinn.
Móttökusveit á bryggjunni
A bryggjunni beið Ágúst Sig-
urðsson eigandi netsins, ásamt
stefanda máls þessa Snorra Sæv-
arssyni, og Gústav J. Daníelssyni.
Þar voru cinnig Hannes Ársæls-
son, Guðmundur Guðbjörnsson,
Hörður Guöbjörnsson og Sigurö-
ur Þór Agústsson, allir búsettir á
Hvammstanga, svo og Ólafur
Bernódusson, sá er var í stjórn-
stöð meðan á sjóferð þeirra fjór-
menninga stóð.
Þegar hér cr komið sögu ber
viðstöddum ekki saman um fram-
vindu mála. Sigurgeir veiðieftir-
litsmaður skýrir svo frá atvikum í
kæru sem hann lagði fram í tilefni
þessara atburða.
Við komuna til Skagastrandar
hafi mannfjöldi beðið þeirra. Þar
hafi hann kennt Ágúst Sigurðsson
eiganda netsins, sem tekið hafði
verið og hald lagt á. Ágúst hafi
byrjað umsvifalaust að ausa yfir
þá félaga formælingum og
skömmum, krafðist þess að fá
netið afhent og farið ófögrum orð-
um um starf eftirlitsmanns og lög-
reglu. Annar maöur var í fylgd
með Agústi og var sá með
myndavél, sent hann beitti óspart
og gcrði sér far um að bcina leift-
urljósi vélarinnar í augu hans og
Þrastar. Þessi maður neitaði aö
segja til nafns, en síðar kom í ljós,
að þetta var Gústav Daníelsson,
sem vikið verður að síðar. í kæru
veiðieftirlitsmannsins er annar
maður nefndur til sögunnar sem
hafði sig mjög í frammi. Síðar
kom í ljós að hér var um stefn-
anda máls þessa að ræða.
Hótað öllu illu
Þessir þrír kröfóust þcss marg-
sinnis aö fá netiö afhent, sem þeir
sögðu löglegt í alla staði. Fengu
þeir ávallt þau svör að hald hefði
verið lagt á netið og væri það í
vörslu lögreglu. Reyndu þeir að
hindra þá Sigurgcir og Þröst í að
færa netiö og fylgibúnað þess
milli bátanna og síðan upp á
bryggjuna, en það ætlunarverk
þeirra tókst ekki.
Þröstur bað síðan veiðicftirlits-
manninn að gæta netanna mcðan
hann sótti lögreglubifreiöina. Þcg-
ar Þröstur var farinn gengu menn-
„Frek, eigingjörn og ákveðin"
er sjálfslýsing Kristínar Jónu Sigurðardóttur frá Skagaströnd
Fullt nafn: Krístín Jóna Sigwðardóttir.
Fædd: 2. nóvembe 1973.
Foreldran Krístín Kristmundsdóttir á Skagaströnd
og Sigurður Hjálmarsson Vík í Mýrdal.
Systkini: Fimm hálfsystkini: Hrefna, Sæunn,
Hörður, Eiríkur og Astrós.
Dcild í FNV: Eg er á félagsfrœðibraut, sál-
frœðilínu.
Bifreió: Engin.
Þrjú lýsingarorð sem lýsa þcr best: Frek, eigin-
gjörn og ákveðin.
Hvar finnst þcr best aö vera: Uppi í sveit.
Hvernig líkar þér að vera hérna í skóla: Mjög
vel, annars væri ég ekki búin að vera hérna
svona lengi.
Uppáhaldsnámsgrein? Sálfræði.
Hvað finnst þér best við skólann: Að Helgi
Hannesson skuli vera kennari við skólann.
Hvað finnst þér verst við Sauðárkrók: Ég hef
ekkert slæmt um Sauðárkrók að segja. Þetta er
bara ágætis staður.
Helstu áhugantál? Leiklist ogfélagslíf í skól-
anum almennt.
Uppáhaldsmatur: Steiktur Skagastrandarfiskur.
Besta kvikmynd sem þú hefur séð: Stella í orlofi.
Hvaða þekktri persónu vildurðu helst kynnast:
Eg vildi gjarnan liitta Davíð Oddsson og þá
mundi ég straxfara með hann í klippingu.
Hvað er það versta sem gæti komið fyrir þig:
Að ég kæmist ekki hingað í skólann næsta haust til
að klára stúdentsprófið.
fásarinn...
Hvað gleður þig mest: Að komast heim til mömmu.
Uppáhaldsfélag í íþróttum: Verð ég ekki að segja
Tindastóll.
Hvaða leikara tekurðu þér helst til fyrirmyndar:
Það væri ekki leiðinlegt að geta tekið sér Sig-
ríði Hagalín til fyrirmyndar.
Eru félagsvcra: Já ætli ég verði ekki að segja það.
Skrítnasti félaginn: Þórhalla Sigurðardóttir.
Uppáhalds tónlist: Ég hliista á alltnema dauðarokk.
Uppáhalds teiknimyndapersóna: Grettir, og ég
tek mér hann mikið til fyrirmyndar.
Uppáhalds stjómmálamaðurinn: Ég hefekkert vit
á pólitík.
Lífsregla: Að gera aldrei neitt sem að borgar
sig ekki.
Hvaó mundurðu gcra ef þú ynnir milljón í
happdrætti: Eg mundi kaupa mér bíl.
irnir harðar að Sigurgeir eftirlits-
manni að fá netin afhent, sem
hann neitaði með sömu svörum
og fyrr að þau væru í vörslu lög-
reglu. Hótuðu þeir öllu illu ef
hann léti ekki að vilja þeirra, m.a.
að henda honum í sjóinn. Kveðst
Sigurgeir með fortöium hafa reynt
að koma vitinu fyrir þá og m.a,
boðió að sýna þeim skipunarbréf
sitt, sem þeir áður höfðu óskað
eftir aö sjá en hann ekki talið á-
sjæðu til. Um þetta leyti kallaði
Olafur Bernódusson og sagðist
verða að fara af bryggjunni. Hann
gæti ekki verið þar lengur.
Þegar Sigurgeir var orðinn
einn hafi Gústav Daníelsson tekið
netið sem lá við stigann upp á
bryggjuna og byrjað að draga það
í átt að bifreiðinni H-20, sem
Ágúst Sigurðsson var eigandi að.
Enda þótt Sigurgeir hafi reynt að
steitast á móti, m.a. stigið á netið
þegar átti að setja það í farangurs-
geymsluna, kom hann ekki í veg
fyrir að þremeningarnir tækju það
í sína vörslu. Ymis ófögur orð
hafi hrotið úr munni þeirra félaga
meðan þeir hjálpuðust aö viö töku
netsins, m.a. hefði stefnandi
Snorri sagt eftirlitsmann vera
mesta vitleysing sem hann hefði
hitt og réttast væri að berja’nn í
spað“. Sigurgeir kvaðst ítrekað
hafa bent þeim félögum á að þeir
væru að gera stóra skyssu mcð
því að taka hlut sem lagt hefði
verið hald á og hindra opinberan
starfsmann í starfi sínu.
geirs eftirlitsmanns að nokkrir
aðrir ungir menn hafi tekið þátt í
því að ná netinu. Þeir hafi ýtt við
honum og togað í takt við hina
þrjá, þó í minna mæli. Þessir ungu
menn hafi farið í bifreiðina A-
9998, samtímis þeim félögum
hans og ekið á brott.
Sigurgeir tók á sprett í átt að
geymslustað lögreglubifreiðarinn-
ar, eftir að bifreiðunum tveimur
hafði verið ekið á brott. Mætti
hann þá Þresti, sem kom akandi á
móti honum og gerði honum
grein fyrir því hvað hafi gerst.
Þröstur hafði samband við lög-
regluna á Blönduósi sem gerði
viðeigandi ráðstafanir. Veittu þeir
síðan bifreiðunum tveim eftirför
og misstu aldrci sjónar af þeirn.
Lögreglan á Blönduósi hafi síðan
stöðvað bifreiðarnar tvær á
Blöndubrú á þjóðvegi 1 og voru
ökumenn og farþegar þcirra l'ærð-
ir á lögreglustöðina, en þeir Ágúst
Sigurðsson, Gústav Daníelsson
og stefnandi, Snorri Sævarsson,
færðir í fangageymslu lögregl-
unnar þar.
Þröstur Líndal lögreglumaður
gerði skýrslu um atburöinn strax
að honum loknum. Frásögn hans
er samhljóða í kæru Sigurgeirs í
öllum þeim atriðum er varða atvik
sem báðir voru samtímis vitni að
og rakin eru hér að l'raman.
Vitnum ber ekki saman
hinn hafi verið að taka myndir.
Menn þessir hafi verið að tala við
lögreglumanninn og veiöieftirlist-
manninn um netin og eigandinn
hafi viljað fá þau al'tur. Ekki
kveöst Víðir hafa orðið var við að
lögreglumaðurinn eða veiðieftir-
litsmaðurinn hafi verið hindraðir í
því að koma nctinu upp á bryggju,
né heldur kveðst hann hafa orðið
þess var að þcir hafi verið beittir
ofbcldi eða þcim verið hótað beit-
ingu þess.
Bátsverjinn Guðmundur
Björnsson tekur í sama strcng.
Hann kvcðst aðcins hafa heyrt, að
veiöivörðurinn og komumcnn
hafi verið aö karpa um netið og
eigandi þess krafist þess að fá það
afhcnt um það leyti sem hann fór
af vettvangi og veiðivörðurinn
einn orðið eftir við gæslu þcss.
Engu ofbeldi hafi vcriö beitt og
engar hótanir í þá átt, ncma hvaö
eigandi netsins hafi hótað mála-
ferlum vegna töku þess.
Olafur Bcrnódusson sem var í
stjórnstöð bjögunarsveitarinnar
meðan á Miðfjarðarsiglingunni
stóð, kvcðst hal'a vcriö kominn
niður á bryggju er báturinn lagði
að landi. Hafi hann séð veiðieftir-
litsmanninn setja net upp á
bryggjuna og cinnig heyrt rifrildi
og skammir cn ekki gcta tilgreint
hver sagði hvað. Hann kvaðst
ekki hafa séð nein átök eða hcyrt
hótanir, cn cinhvcr hafi sagt, „þcir
eiga cl'tir að hcnda honum í sjó-
inn”.
Bifreiðunum veitt eftirför
Einnig kemur fram í kæru Sig-
Víðir Olafsson einn bátsverja
kvaðst hafa orðið var við að tveir
nicnn hafi komið niöur í bátinn,
sem þeir lögðust utan á og hal'i
annar þeirra sagst eiga netið, cn
(Frásögnin cr byggö á málsskjölum.)
I>css ber að gcta að málið var í fyrstu
höl'ðað í nafni Snorra Sævars-
sonar, en síðan tók Gústav við því.