Feykir


Feykir - 05.05.1993, Blaðsíða 7

Feykir - 05.05.1993, Blaðsíða 7
16/1993 FEYKIR7 Hjónin Guðný Friðriksdóttir og Valur Ingimundarson voru leyst út með gjöfum í kveðjuskyni frá meistaraflokki Tinda- stóls, fengu m.a. áritað skinn þar sem þeim var þökkuð dvölin á Króknum og sagt að þau væru ávallt velkomin aftur. Nýjar vorvörur! Blússur og bolir pils og buxnadragtir stakar buxur og peysur, N slæöur og tískuskart. Fyrir útskriftarhátíðina kjólar, dragtir og ýmiss konar samstœður Uppskeruhátíð í körfuboltanum Uppskeruhátíð körfuknattlciks- deildar Tindastóls var haldin sl. laugardag. Voru þar alhent verðlaun og viðurkenningar <ýr- ir besta árangur og ástundun ein- stakra leikmanna í llokkum fé- lagsins í vetur, en árangur liða Tindastóls hcfur trúlcga aldrei verið jafngóður yfir heildina og í vetur. Sérstaklega stóðu yngri Ilokkar félagsins sig vel, og upp- skáru m.a. þrjá titla, tvo í Is- landsmóti og einn í hikarkeppni. Um 170 manns voru mættir í íþróttahúsió á laugardeginum þeg- ar uppskcruhátíð yngri Ilokka fór fram og 70 kontu í Tjamarbæ á uppskem eldri flokka Tindastóls um kvöldiö. Veittar vom viðurkcnningar: a) til besta leikmanns í hverjunt fiokki, b) fyrir mestar framfarir og c) bestu æfingasóknina. Upptaln- ingin verður í þessari röð hér á eftin Mcistaraflokkur karla: a) Páll Kolbeinsson, b) Ingvar Ormarsson, c) Stefán Hreinsson. Mcistaraflokkur kvcnna: a) Kristín E. Magnúsdóttir, b) Inga Dóra Magnúsdóttir, c) Ásta Bene- diktsdóttir. Unglingallokkur kítrla: a) Ingvar Ormarsson, b) Björgvin Reynisson, c) Hinrik Gunnarsson. Minningarbikar unt Helga Ral'n Traustason hlaut Páll Kolbeinsson og afmælisbikar KKI Kristjana Jónasdóttir. Drcngjaflokkun a) Omar Sigmarsson, b) Amar Kárason, c) Hilmar Hilmarsson. Unglingaflokkur kvenna: a) Kristín E. Magnúsdóttir, b) Inga D. Magnúsdóttir, c) Kristín E. Magnúsdóttir. 10. flokkur karla: a) Amar Kárason, b) Amar Kára- son, c) Óli Barðdal. 9. llokkur karla: a) Kristján Víðir Kristjánsson, b) Jón Pétur Sigurðsson, c) Ámi og Gunnar Guómundssynir. 8. flokkur kvenna: a) Rúna Bima Finnsdóttir, b) Theó- dóra Thorlacius, c) María Hjalta- dóttir. 7. flokkur karla: a) Birgir Óli Sigmundsson, b) Svav- ar Birgisson, c) Auóunn Blöndal. Minnibolti kvenna: 'w _ Utboð Styrking Siglufjarðarvegar 1993 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í styrk- ingu 4,0 km kafla á Siglufjarðarvegi. Magn: 11,500 rúmmetrar. Verki skal lokið 15. september 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Sauðárkróki og í Borgartúni 5, Reykja- vík (aðalgjaldkera) frá og með 3. maí nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 17. maí 1993. Vegamálastjóri. Verðlaunahafar á uppskeru- hátíð yngri flokka Tindastóls. a) Efemía Sigurbjömsdóttir, b) Hrafnhildur Kristjánsdóttir, c) Krist- ín og María Sigurðardætur. Minnibolti 11 ára karla: a) Friðrik Hreinsson, b) Haraldur Björnsson, c) Guómundur Ein- arsson. Amar Kárason hlaut framfara- bikar yngri llokka. Áskrifendur Feykis! Muniö aö greiða gíróseölana hió fyrsta. Ókeypissmáar Fjórhjól til sölu! Barnapía á lausu! Vtintar bam til að passa í sumar. Er vön, 14 ára og bý í Túnahverf- inu. Upplýsingar í síma 35867. Kawasaki Majova 250 árgcrð 1987. Upplýsingar í sínia 35643. FÓlksbílakerra! "ii Til sölu fólksbílakerra með fjár- Bensvel tll solu! grindum.Hringiðísíma38031. Til sölu 4 cil. diselvél úr M Bens, ásamt gírkassa. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 38031. Bíll til sölu! Mitsubitshi Galant árgerð 1979. Dekk til sölu! Til sölu upprunalegu dekkin og fclgumar undan Hilux doublc cab. Óslitin og passá undir ýntsar tegundir. Upplýsingar í sírna 95- Fæst fyrir lítinn pening. Upplýs- 35438. ingar í síma 36693. íbúð til sölu! Til sölu er fimm herbergja íbúó á efri hæó vió Hólaveg 34, 143 fermetrar aó stæró ásamt 42 fermetra bílskúr. Til greina kemur aó skifta á minna einbýlishúsi meó bílskúr. Upplýsingar í síma 35655 eftir kl. 17. Ingimar. Raðhús tíl sölu! Til sölu er fimm herbergja raóhús á einni hæó meó bílskúr vió Raftahlíó 76 Sauóárkróki. Eignin er fullfrágengin og í mjög góöu ástandi. Nánari upplýsingar á staónum eöa í síma 35727. Aðalfundur Undirbúningsfélags um eldi hlýsjávartegunda hf veróur haldinn á Hótel Mælifelli Sauðárkróki föstu- daginn 14. maí n.k. kl. 20,30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og reikningar félagsins. 2. Breytingar á stofnsamningi og samþykktum félagsins samkvæmt tillögum sem samþykktar voru á hluthafafundi 30. apríl s.I. 3. Gerð grein fyrir fyrstu verkefnum framkvæmda- félags (Máka hf) og horfur í fjármögnunarmálum ræddar. 4. Onnurmál. Stjórnin.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.