Feykir


Feykir - 16.06.1993, Page 1

Feykir - 16.06.1993, Page 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI Steinullaverksmiðjan: Tapið 57 milljónir á síðasta ári vegna samdráttar á innanlandsmarkaði og gengisþróunar Tap á rekstri Steinullarverk- smiðjunnar á síðasta ári nam 57,1 milljón á móti 5 milljóna króna hagnaði árið á undan. Helstu ástæður verri rekstrar- afkomu í fyrra, er gengisfelling í lok árins, en misvægi gengis og verðlags nam 33 milljónum, og samdráttur í sölu steinullar á innanlandsmarkaði. Hcildarsala Stcinullarverk- smiðjunníir á síðasta ári var 5063 tonn scm cr svipað magn og árið á undan. Tekjur jukust um 1 % milli ára, úr 362,8 milljónum í 367,7 milljónir. Söluverðmæti á innanlandsmarkaði lækkaði um 5,7% á árinu, var 262,7 milljónir á síðasta ári. Utflutningsverðmæti Ekki verður annað sagt en þrek og heilsa Guðmundar Sigurðs- sonar, Munda Gulla, fyrrverandi byggingarmeistara á Sauðár- króki sé einstök. Það var ekki að sjá í gær að hann yrði 91 árs eltir hálfan mánuð. Karlinn var mættur upp á þak húss síns við Freyjugötuna til að ditta að því, og sögin og hamarinn lék enn í höndum hans sem jafnan fyrr. í greiðslustöðvun hækkaði hinsvegar um 17,5% og varð 121,4 milljónir. Mun meiri flutnings- og dreifingarkostnaður við úttlutning steinullar skýrir því að talsverðum hluta verri rekstrar- afkomu á síðasta ári. Þrátt fyrir tapreksturinn var tjámiunamyndun í rekstrinum 41 milljón í fyrra og handbært fé frá rekstri nam 60 milljónum miðað við 38 árið á undan. Engin ný lán voru tckin á árinu, en afborganir og fjárfcstingar námu 42 millj- ónum. Nettóskuldir Steinullar- vcrksmiðjunnar námu um síðustu áramót 432,2 milljónir. Eigið fé fyrirtækisins er nú um 190 millj- ónir og ciginfjárhlutfall 23,2%. Heildarlaunagreiðslur námu 64,1 milljónum sem er um 4,5% lækkun milli ára. Aðrar helstu niðurstöóur rekstrar- og cfnahagsreiknings cru: rekstrargjöld 282,9 milljónir, hagnaður fyrir afskriftir- og fjár- magnskostnað 85 milljónir, afskriftir 62,2 milljónjr, vaxta- tekjur og verðbætur 10,6 millj- ónir, vaxtagjöld 62,4 milljónir, verðbreytingarfærsla 5,0 milljónir, tap af reglulegri starfscmi 24,0 milljónir, eignir 819,1 milljón og cigið fé 189,9 milljónir. Miklilax Blönduós: Viðbygging Héraðs- sjúkrahússins tekin í notkun í dag í dag verður nýbygging við I léraðssjúkrahúsið á Blönduósi tekin í notkun. Fyrsta hæð bygg- ingarinnar er fullfrágengin og þangað flyst nú heilsugæslan. I>á er hluti rýmis í kjallara einnig tilhúið til notkunar, en þar verður líkliús, kapella, og sundlaug þegar fram líða stundir. Um 15 ár eru liðin frá því framkvæmdir hófúst við nýbyggingu „Héraðshælisins“ sem þá var kallað. Vígsluathöfnin hcfst kl. citt í dag og af hálfu ráðuneytis annast hana Sighvatur Björgvinsson fyrrvcrandi hciibrigðisráðhcrra. Viðbyggingin nýja kcmur til mcð að rýmka mjög um á Hcraðs- sjúkrahúsinu, cn þar hafa vcrið talsverð þrengsli urn nokkurt skeið. Framkvæmdum cr þó ekki lokið á annarri og þriöju hæð bygging- arinníir, cn vonir standa til að þær vcröi tcknar í notkun áður en langt um líður. A annarri hæð verða til liúsa rannsóknarstofur og á þein i þriðju sjúkrastofur. Margir vcrktiikar hafa komið viö sögu framkvæmda á löngurn byggingartíma nýbyggingar Hér- aðssjúkrahússins á Blönduósi. Má þíir ncl'na Einar Evcnscn. Stíganda, Pípulagnaverktaka, Trésmiöju Hjörleifs, Vclsmiöju Húnvetninga og múrarameistar- ana Vilhjálm Pálmason og Bald- ur Híiraldsson. „Talið var nauðsynlegt að óska efltir greiðslustiiðvun til þess að fá frið til að vinna að nauðasamn- ingum. Nú er um ár síðan byrjað var að ræða við aðila um niður- fellingu hluta skulda fyrirtækis- ins. Við erum nokkuð bjartsýnir á að nauðasamningar takist eft- ir að búið cr að ganga á annan hring til aöila og leita eftir samn- ingum“, segir Bcnedikt Guð- mundsson fulltrúi Byggðastofn- unar í stjórn laxcldisstöövarinn- ar Miklalax í Fljótum, sem fékk greiðslustöðvun fyrir nokkrum dögum. Greiðslustöðvunin fékkst til þriggja vikna cn vcrður væntanlega framlengd cins og vcnjan er. Að sögn Guómundar verður að lá sam- þykki 75% lánadrottna fyrir nauða- samningum og l'yrir 75% krafna. Auðvelt cr að fá samþykki fyrir þcssu hlutfalli krafna, þar sem ekki þarf ncma tvo aðila til, cn sam- þykki þarf að liggja fyrir l'rá 10-12 lánadrottnum l'yrir samningum. Skuldir Miklalax í dag nema lið- lcga 600 milljónum króna, þar af cru um 450 við Byggðastol'nun, cn stjóm stofnunarinnar gaf á síðasta ári hcimild til afskrifta 120 milljóna þcirra upphæóar og víkjandi láni fyrir 60 milljónum aó auki. Aórir helstu lánadrottnar em, útibú Lands- bankans á Akureyri, Búnaóarbank- inn, útibú Islandsbanka á Siglufirði og fóóuriójan Evos. Miklilax hcfur gífurlega þýð- ingu fyrir atvinnulíf í Fljótum og nágrenni. Þegar til íýrirtækisins var stofnað á sínum dma lögðu margir bændur í sveitinni talsverðar upp- hæóir í hlutafé, vom nokkur dæmi þess að þeir keyptu hlutafé íýrir fast að milljón, enda var litið á að sú at- Gestkvæmt verður á Sauðár- króki um næstu helgi. I>ar verður haldið umdæmisþing Rotaryhreyfingarinnar hér á landi. Fru 200 þingfulltrúar væntanlegir til Sauðárkróks ásamt mökum. Iþróttahúsinu hefúr verið brejtt í ráðstcfnuhöll, en þar fer þingið fram. Félagar í Rotaryklúbbi Sauð- árkróks hafa átt annríkt undanfarið við undirbúning þingsins, og m.a. gefið út myndarlegt litprcntað blað, Lindina og kortabók um Sauðár- vinna sern Miklilax skapaði gæti bætt upp samdráttinn í landbúnað- inuni. Fastir starfsmcnn Miklalax í dag cm um 15 talsins og álíka marga þarfað kalla út að auki þá daga scm slátmn fer fram, scm cr 1 -2 dagar í viku þegar salan er scm mcst. Aðspuróur sagðist Guðmundur Benediktsson álíta að ágætis rekstr- argmndvöllur væri l'yrir Miklalax, reyndist unnt aó lækka skuldir fyr- irtækisins Ld. í 200 milljónir. Það cr að scgja cf markaðsverö héldist. krók. Þctta mót Rotarymanna bcr yllrskriftina „sönn hamingja cr að hjálpa öðrunV. Dagskrá mótsins hefst á föstudagsmorgun og lýkur síðan í skagfirskri svcifiu aðfara- nótt sunnudagsins. Auk l'undar- starfa munu þingfulltrúar lyfta scr upp og skoóa sig um í hcraöinu. Skoðunarlcrð vcRlur farin um Sauö- árkrók og Skagafjörð. Hádcgis- vcröur vcrður snæddur á Líingu- mýri á föstudag og á fundi Rotary- klúbbsins um kvöldið vcröur snætt úr l'orðabúri Skagafjarðar. Umdæmisþing Rotarys á Króknum um helgina —KXenflill hjD|— Aðalgötu 24 Sauðárkrðki ALMENN RAFVERKTAKAÞJÓNUSTA FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA BÍLA- OG SKIPARAFMAGN VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA SÍMI: 95-35519 • BÍLASÍMI: 985-31419 • FAX: 95-36019 Æí bílaverkstæði sími: 95-35141 Sæmundargafa I b 550 Sauðórkrókur Fax: 36140 Bílavibgerbir * Hjólbar&averkstæ&i RÉTTINGAR • SPRAUTUN

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.