Feykir


Feykir - 16.06.1993, Side 4

Feykir - 16.06.1993, Side 4
4 FEYKIR 22/1993 "Ég hef eiginlega ekkert safn- að, þetta bara var til hérna" Litið inn hjá Kristjáni Jóhannessyni á Reykjum í Tungusveit Séð inn í vesturhúsið. Tvö útvarpstæki á borðinu, klukkan frá 1909 hangir á vegg, en Magnús og Helga í Gilhaga horfa í móti ofan af þilinu. Reykir í Tungusveit er stór- býli aó fomu og nýju og kirkjustaóur. Núverandi kirkja vtir byggö á tæplega þrem mánuóum sumarió 1897 af Þorsteini Sigurós- syni, þeim sama og smíóaói Sauóárkrókskirkju. Hún kostaói 3.160 krónur og þá upphæó borgaði Jóhann P. Pjetursson hreppstjóri og sveitarstólpi á Brúnastöðum í Tungusveit, sem átti Reyki og þar meó kirkjuna. A Rcykjum eiga hcima um þcssar mundir tvcir bræður, Indriöi og Kristján Jóhannessynir, Kristján á gömlu Rcykjum, en Indriði rcisti scr nýtt íbúöarhús fyrir sig og Ijöl- skyldu sína nokkru sunnar. Þeir lcigðu jörðina til ábúðar l'yrir þrcm- ur árum systurdóttur sinni, Elínu Sigurjónsdóttur og manni hcnnar Torfa Jónssyni, og rcka þau nú bú- skap á Rcyjum. En þaö cru fleiri byggingar á Rcykjum cn hcr hafa vcrið taldar. Að bæjarbaki, skammt sunnan við kirkjuna, hefur risiö torlhús, nánar til tckiö cr þar komin cndurbygging gömlu baðstofunnar á Rcykjum. Þcssi bygging er einkaframtak bóndans á Rcykjum, Kristjáns Jó- hannessonar, og baðstofan stendur ckki auð. Hún cr búin húsgögnum og munum frá gamalli tíð, einskon- ;tr minjasafn í einkaeign. Tíðindamaður Feykis brá sér eitt síðdcgi fyrir skömmu fram að Rcykjum til að hcilsa upp á Kristján og hnýsast cl'tir safni hans. Talið bcrst í fyrstu að Reykjabænum gamla. Byggingaviðinn rak út á Reykjaströnd „Gamli bærinn á Rcykjum var byggöurum 1850. Það gcröi Pctur Bjarnason, scm bjó þá Rcykjum á Reykjaströnd og fluttist þaðan að Rcykjum íTungusveit 1850. Hann var giftur Björgu systur Jóhanns P. Pjeturssonar síðar á Brúnastöðum. Bærinn var byggður úr við scm rak út á Reykjaströnd, lluttur þaðan inn á Borgarsand cða Sauðárkrók og dreginn svo á ísum frameftir. Jó- hann, sem var alinn upp hjá Björgu systur sinni, var þá ungur maður og risti allt torfiö í bæinn og hann var nær eingöngu hlaöinn úr strcngjum cn ckki klömbrum. Faðir minn, Jó- hannes Kristjánsson, var fósturson- ur Jóhanns gamla á Brúnastöðum og við Iluttum frá Brúnastöðum að Rcykjum 1946. Ég var því aldrei ncma hálft annað ár í þcssum bæ, því lljótlega var byggt upp hér og síðan var bærinn rifinn um 1952- 53. En þcssi baðstolá cr nokkuó nákvæm cndurgcrð gömlu baðstof- unnar á Rcykjum og ég man vel cftir hcnni. Hún var ansi heilleg, þegar hún var rifin. Hún var bara svo mikið fyrir, að það varð að láta hana fara líka.” Við göngum til baðstofu og setj- umst niður í austurhúsinu, þar sem var hjónahúsið. Svo cr mióbaöstofa og síðan vesturhús. Vestast er skáli við endann á baðstofunni og ckki gcngtá milli. Hefði verið ódýrara að byggja skemmu Hér eru borð og stólar, skrilborð og skatthol, skápur og hilla með Steinsbiblíu og lleiru gömlu Hóla- prenti. Athygli vekur þessi hvíti viðarlitur á húsinu, sem stingur dá- lítið í stúf við húsgögn og gamla innanstokksmuni. En viðurinn á eftir að draga í sig ljósið, dökkna og verðagamall. Þá fellur allt í sam- ræmi, því gamla klukkan gcngur í vcsturhúsinu og slær hcimilislega hálfa og heila stund. Og hún skapar tilllnningu fyrir nývaknaðri sál þessa húss, sem eftir á aö magnast og dafna. Hvers vegna fórstu út í þessa baðstofubyggingu? lrJa, ég átti þessa hluti hér og Hciðbjört systir mín í Hamrahlíó hcfur líka gcymt nokkuö af mun- um. Það hcfði auðvitað vcrið ódýr- ttra aö byggja einhverja skcmmu undir þctta, cn ég valdi nú frcmur að fara þessa leið.” Þaó vantar auðvitað frambæinn. Langar þig til að byggja upp allan bæinn? ,Ja, þaö væri ágætt að hafa hann allan, en þctta er mikið vcrk og dýrt. Þaó var byrjað á þessu um miójan maí í fyrra. Ég vann sjálfur mikið í torfverkinu við hleðslu og stíikk alla hnausana, en Einar á Hamri vélristi lyrir mig torfið. Indriði bróðir minn hjálpaöi mér líka talsvert vió hleðsluna. Rúnar Friöriksson á Lambeyri vann síðan tréverkið. Það var bara ómögulcgt að fá nokkum unninn við eins og hann átti að vcra, þurfti því að vinna allt heima. Þetta vakti töluverða at- hygli, því margir kornu hingað í fymtsumar aö líta á framkvæmdim- ar, meðan við vorum aó byggja. Altarið notað sem búrskápur frammi í sveit Hvcmig hefur þú safnað þess- urn munum, sem hér cm inni? „Ég hef nú eiginlcga ekkert safnað, þetta bara var til héma, að- eins örfáir hlutir annars staðar frá. Annars er þctta frá gamla Brúna- staóabúinu eða héóan frá Rcykjum. T.d. er þetta skatthol, sem Jóhann átti, ákaflega vandaður gripur, út- lcnd smíði. Það var skápur ofan á skattholinu áður fyrri og við skipti eftir Guömund gamla Amljótsson á Guölaugsstöðum, löður Elínar á Brúnastööum, fór skápurinn aó ég hygg í Stóradal. Þar rnun hann lík- lega hafa eyðilagst þegar brann gamli bærinn í Stóradal um miðja þessa öld. Svo er hér líka reyndar annaó skrilboró, komið úr eigu séra Tryggva Kvaran á Mælifelli. Flaskan á því er mjög gömul, Þú- lega frá 18. öld. Hún var í eigu Sig- urðar Amórssonar prests á Mæli- felli og hann hefur sjálfsagt haft cinhvcm lcka á hcnni á stundum.” Athygli vekja tvær litlar huröir uppi á vegg þar sem við sitjum. „Þctta eru nú hurðir úr altari torfkirkjunnar, sem hér var áóur og líklcgalrá 17. öld. Altariö víit not- að scm búrskápur frammi í sveit og þaó var samstætt við altaristöflu, sem nú er á þjóðminjasafni. Það var cins með þessa töflu. Húnhafði verió notuó sem bak í veggskáp á Brúnastöðum og ég man eftir köll- unum inni í skápnum. Kristján Eldjám fékk töfluna hjá pabba, kom hingað á hvcrju surnri þangað til hann sargaði þetta út. Hún er tal- in vera eftir Guómund Guðmunds- son í Bjamastaðahlíó. Hann fékk líka með sér álnarktnga róðu (krists- líkneski), sem líka v;ir úr kirkjunni. Ég veit síðan ekkert meira um hana, en uni altaristöfluna skrifaði Kristján í bókina Hundrað ár í Þjóðminjasafni og ég hef hér mynd af henni.” Var banki í sveitinni Vió göngum nú fram í mióbaó- stofuna og þ;tr stcndur m.a. vefstóll, reyndar ckki frá Brúnastöóum, mun hafa vcrið kcyptur á uppboði einhvers staðar. Hér er líka eirpott- ur mikill, allangur og gamall. Var mikið notaður til sortulitunar. Svo er hér peningakistill Jóhanns á Brúnastöðum. Jóhann var líklcga auóugasti maöur í Skagafirði á sinni tíð og hann var cinskonar banki í sveitinni. Lokið á kistlinum cr falskt og haglegt leynihólf á bak- við til að geyma í sauðagullið. „Svo er hér útskorinn prjóna- stokkur, gæti veriö eftir Bólu- Hjálmar segja þcir sem til þckkja. Hann er frá Brúnastöðum, en móó- ir mín var frá Gilhaga og þaðan gæti hann halá komið. Annars á ég eftir að smíða héma rúmstæði eins og þau voru í gömlu baðstofunni.” I vesturhúsinu hcfur verið kom- ió fyrir tveim gömlum rúmum, uppbúnum með brckánum og næt- urgagninu á sínum staó. Hér hanga myndir á vegg af Gilhagafólkinu og hér cru cinar þrjár kynslóðir af útvörpum, hið clzta frá því uppúr 1930 mcö lausum hátalara til að hengja upp á vegg. Þá var útvarpið heimsundur og nágrannar komu til hátíðabrigða að Brúnastöðum til að hlusta á „víðvarpið”. Uppi á vcgg hangir mikil og vönduö klukka. Hún er á níræðisaldri og “gengur cins og klukka”, var gjöf til þcirra Brúnastaðahjóna, Jóhanns og Elín- ar, frá sveitungum er þcir héldu þcim samsæti árið 1909. Bölvuð meinvættin Við höldum út úr baóstofunni og inn urn vesturdymar inn í skál- ann, sem einnig er alþiljaður cins og baðstofan. Hér hcfur verið komiö lýrir ýmsum munum, scm ckki tilhcyra baðstolunni. I stóru glcrboröi undir vcsturglugga cru fjölmargir smáhlutir, cn á gallþili á móti hanga cinar tíu byssur af ýms- um geróum, þar af þrír framhlaðn- ingar, cn á gólll liggja stórir dýra- bogar til refaveiða, og svo mætti lcngi tclja. Viö dym;u" stcndur ný- smíðuð kvöm utan um gamla kvam;irstcina. Það varslítandi vcrk að standa tímum saman viö kvcim- ina og snúa steinunum, vcrk sem tíðum var ætlað liðléttingum. Eng- in furða þótt Hjálmar tuddi talaði um bölvaða „mcinvættina” í Manni og konu. Þaö cr cnn maímánuöur |x;gar viö göngum út úr þessu merkilega húsi og kuldaþræsingur í vcörinu. þótt sólin skíni. Hvcnær skyldi sumarið koma almcnnilcga? Jóhann gamli á Brúnastööum lét sig ckki muna um að láta smíða nýja kirkju og borga úr cigin vasa. Kristján á Rcykjum lætur sig ckki muna um að cndurbyggja á cigin kostnað 19. aldar baðstolu albúna. Viö Kristján kveðjumst á hlað- Baðstofan nýja á Reykjum. Kristján Jóhannesson stendur við skáladyr.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.