Feykir


Feykir - 20.04.1994, Blaðsíða 2

Feykir - 20.04.1994, Blaðsíða 2
2FEYKIR 15/1994 Kemur út á mióvikudögum vikulega. Útgefandi Feykir hf. Skrifstofa: Aóalgata 2, Sauðárkróki. Póstfang: Pósthólf 4, 550 Sauóárkróki. Símar: 95-35757 og 95-36703. Myndsími 95-36703. Ritstjóri: Þórhallur Asmundsson. Fréttaritarar: Magnús Olafsson Austur - Húnavatnssýslu og Eggert Antonsson Vestur - Húnavatnssýslu. Blaðstjórn: Jón F. Hjartarson, Guðbrandur Þ. Guóbrandsson, Sæmundur Hermannsson, Siguróur Ágústsson og, Stefán Ámason. Áskriftarveró 137 krónur hvert tölublaó með viróisaukask.. Lausasöluverð: 150 krónur meó viróisaukask. Setning og umbrot: Feykir. Prentun: Sást hf. Feykir á aðild að Samtökum bæja- og héraðs- fréttablaða. Fjórir listar á Tanganum Svo virðist sem óvenjumikið líf sé nú í kringum framboðsmál og kosningar á H vammstanga, en núna koma í fyrsta skipti fram fleiri en þrír listar fyrir hreppsnefndarkosningar. Nýtt framboð er svokailaður p-listi. P-ið stendur fyrir pakkhús, en framboðið mun hafa fæðst í pakkhúsi kaupfélagsins á Hvammstanga. Listamir fjórir sem birtir hafa verið eru eftirfarandi og skipaðir þessu fólki frá 1. til 10. sætis: G-listi Alþýðubandaiags og ann- ars félagshyggjufólks: Guðmundur Haukur Sigurðsson, Guðrún Hauksdóttir, Vilhjálmur Pét- ursson, Guðrún Ragnarsdóttir, Öm Guðjónsson, Stella Bára Guð- bjömsdóttir, Aðalheiður Einars- dóttir, HrannarHaraldsson, Elísabet Bjamadóttir og Eyjólfur R. Eyjólfsson. B-listi framsóknarmannæ Valur Gunnarsson, Lilja Hjartardóttir, Arborg Ragnarsdóttir, Bára Garð- arsdóttir, Pétur Daníelsson, Guð- mundur St. Sigurösson, Agúst F. Sigurðsson, Gunnar Öm Jakops- son, Gunnar V. Sigurðsson og Brynjólfur Sveinbergsson. L-listi, frjálslyndir borgarar: Þorvaldur Böðvarsson, Haukur Friðriksson, Guðmundur Sigurós- son, SigríðurÞ. Ingólfsdóttir, Ást- valdur Benediksson, Siguiður Hall- ur Sigurðsson, Eggert Antonsson, Elisabet Halldórsdóttir, Egill Gunn- laugsson og Kristján Bjömsson. P-listi til eflingar atvinnu og öryggis: Ami Svanur Guðbjöms- son, Ragnar Scheving Sigurjóns- son, Olgeir Haraldsson, Ema Friðriksdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Sveinn Gunnarsson, Skúli Guð- bjömsson, Jónína Amardóttir, Marteinn Hólmsteinsson og Ágúst Jóhannesson. Frambjóðendur Framsóknarflokksins á Sauðárkróki fyrir utan Stjórnsýsluhúsið. Framsóknarmenn birta listann Framsóknarmenn á Sauðár- króki birtu framboðslista sinn fyrir bæjarstjórnarkosningar- nar nú um helgina. Listinn er skipaður eftirfarandi. 1. Stefán Logi Haraldsson skrifstofúmaður. 2. Bjami Ragnar Brynjólfsson matvælafræðingur. 3. Herdís Sæmundardóttir leið- beinandi. 4. Gunnar Bragi Sveinsson verslunarmaður. 5. Guðrún Á. Sölvadóttir fram- kvæmdastjóri. 6. Sólveig Siguiðardóttir starfs- stúlka. 7. Einar Gíslason tækni- fræðingur. 8. Linda Hlín Sigurbjömsdóttir fóstra. 9. Sigurbjörg Guðjónsdóttir kennari. 10. Gunnar Valgarðsson bif- vélavirki. 11. Edda María Valgarðsdóttir fiskverkakona. 12. Ómar Bragi Stefánsson vömhússtjóri. 13. Birgir Gunnarsson fram- kvæmdastjóri. 14. Viggó Jónsson rafvélavirki. Nýtt fólk hjá Allaböllum og krötum á Skagaströnd Jón Ingvar Valdimarsson aðstoð- arskólastjóri mun skipa efsta sætí á framboðslista G-lista Alþýðu- bandalags fyrir hreppsnefhdar- kosningarnar á Skagaströnd í vor. Björgvin Karlsson vélstjóri verður í öðru sætí og Anna Sjöfn Jónasdóttir sjómaður í því þriðja. Sigrún Guðmundsdóttir verka- kona er í fjóiða sætinu, þá Þór Ara- son verkamaður, Ingunn Bjöms- dóttir skrifstofumaður, Súsanna Þórhallsdóttir húsmóóir, Ágúst Jónsson verslunarmaður, Ingibjörg Kristinsdóttir skrifstofumaður og í 10. sætinu er Elínborg Jónsdóttir fyrrverandi kennari. Feykir greindi fyrir nokkm fra skipan efstu sæta á lista jafnaðar- manna á Skagaströnd. Nú hefur list- inn verið birturog líturhann þannig út: 1. Steindór R. Haraldsson fram- leiðslustjóri. 2. Þröstur Líndal húsvöiður. 3. Jóhanna V. Haiðardóttir veikakona. 4. Sveinbjörg D. Sveinbjöms- dóttir póstafgreiðslumaður. 5. Guðmundur R. Kristinsson verkamaður. 6. Pálfríður B. Bjamadóttir veikakona. 7. Sigurjón Guðbjartsson skip- stjóri. 8. Guðmunda Sigurbrandsdóttir verslunarmaður. 9. Guðmundur Jóhannesson verkamaður. 10. Bemódus Ólafsson veika- maöur. Tæplega 15 milljóna tap á rekstri SAH Sjálfstæðismenn á Króknum birta listann Bylting hjá K-inu á Blönduósi Ljóst er að algjör bylting verður á K-listanum, lista félagshyggju- fólks á Blönduósi, frá síðustu kosningum. Báðir bæjarstjórn- armenn flokksins Unnur Krist- jánsdóttir og Guðmundur Theó- dórsson hætta. I stað þessara tveggja í efstu sætunum koma þau Hörður Rík- harðsson æskulýðsfulltrúi og Ragnhildur Húnbogadóttir fulltrúi. I þriðja sætinu verður Ásgeir Blöndal skipstjóri og útgerðar- maður, þá Þórdís Hjálmarsdóttir aðalbókari, Kristinn Bárðarson fjármálafulltrúi og Guðmundur Karl Ellertsson símsmiður er í 6. sætinu. Tap varð á rekstri Sölufélags Austur-Húnvetinga á síðasta ári, 14,4 milljónir, á móti 4,3 milljóna hagnaði árið á undan. Af útkomu einstakra deilda SAH má nefha að 4,7 millj. hagnaður varð af rekstri mjólkursamlagsins en tap var á rekstri þess árið á undan. Helstu ástæður slæmrar af- komu SAH í fyrra eru afskriftir vegna stofnlána og hlutafjár í Goða hf og SÍS að upphæð 10,6 milljónir króna og niðurfærsla á birgðum um fjórar milljónir. Velta SAH minnkaði í 613,5 milljónum úr 826 milljónir. Er skýring þess að niðurgreiðslur til bænda vom afnumdar á síðasta ári og teknar upp beingreiðslur til þeirra á árinu 1992. Greitt fram- lag vegna ársins 1992 nam 469,8 milljónir en var 269 milljónir króna á árinu 1993, það er lækk- aði jafnmikið og samdrátturinn í veltu fyrirtækisins milli ára, um 200 milljónir króna. Eiginfjárstaða SAH er mjög góð. Eigið fé félagsins var í árs- lok 281 milljón og eiginijáihlut- fall af efnahag 45%, sem er talið mjög gott. Lausafjárstaðan er einnig góð, en veltufjárhlutfall var 1,17 í árslok 1993. Ekki er gert ráð fyrir að afskrifað verði meira af hlutafé og stofnfjáreign- um félagsins. Sjálfstæðismenn á Sauðár- króki hafa birt framboðslista sinn fyrir komandi bæjar- stjórnarkosningar. Listinn er þannig skipaður: 1. Jónas Snæbjömsson um- dæmisverkfræðingur Vega- gerðar ríksins. 2. Steinunn Hjartardóttir lyfjafræðingur. 3. Björn Björnsson skóla- stjóri. 4. Árni Egilsson sláturhús- stjóri. 5. Sólveig Jónasdóttir leið- beinandi. 6. Kristjana E. Jónsdóttir skrifstofumaður. 7. Páll Ragnarsson tann- læknir. 8. Páll Brynjarsson stjórn- málafræðingur. 9. Erling Orn Pétursson kaupmaður. 10. Einar Einarsson fram- kvæmdastjóri. 11. Gunnar Steingrímsson bifreiðarstjóri. 12. Jóhanna Björnsdóttir skrifstofumaður. 13. Vigfús Vigfússon fram- kvæmdastjóri. 14. Knútur Aadnegard byggingamieistari og forseti bæjarstjómar.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.