Feykir - 10.01.1996, Blaðsíða 2
2FEYKIR 1/1996
Héraðsnefnd Vestur-Húnavatnssýslu:
Ræður starfsmann
til félagsþjónustu
Héraðsneöid Vestur-Húnvetn-
inga réð í haust Hjördísi
Toyota X-cab 4 c. disel, 1995
ekinn 14 þ. V. 2.550.000. Pall-
hýsi g/fylgt ár.^.verð 500.000
Toyota double cab 4 c. disel,
árg. '94, ekinn 34 þús. verð
2.000.000. Bniísérflokki.
Hyundai pony GLSI 1500,
1992, ekinn 50 þús. Verð
750.000. Snotur bíll.
Nissan Sunny SLX 1400 árg.
'94, ekinn 20 þús. Verð 990
þúsund.Fallegurbíll.
Toyota Corolla Touring station
1600 4x4, árg. '90, ekinn 130
þús. Verð 750.000.
BÍLASALA/BÍLALEIGA
SKAGAFJARÐAR SF.
Löggíld bílasala
Borgarflöt 5, Sauðárkróki,
sími 453 6050 og 453 6399.
Heimasími sölumanns 453 5410.
Hjartardóttur félagsráðgjafa í
starf félagsmálastjóra. Staða
félagsmálstjóra er ný í V.-Hún.
og verður hálft starf a.m.k.
fyrst um sinn, samhliða því er
Hjördís starfsmaður Svæðis-
skrifstofu um málefni fatlaðra
á Norðurlandi vestra. Hjördís
hefúr talsverða reynslu af fé-
lagsráðgjöf, starfaði hjá
Reykjavíkurborg í mörg ár.
Nýmæli er að boðið sé upp á
þessa þjónustu í Vestur-Húna-
vatnssýslu. Að sögn Ólafs B.
Óskarssonar í Víðidalstungu
framkvæmdastjóra héraðsneínd-
ar er þess vænst að nú þurfi ekki
að leita út fyrir svæðið eftir þess-
ari þjónustu, auk þess sem
möguleikar ættu að skapast til
forvama í þessum málum. Hér-
aðsnefnd V.-Hún. hefur rekið
sameiginlegt félagsmálaráð fyrir
hreppa sýslunnar undanfarin tvö ár.
Ólafúr í Víðidalstungu sagði
að það hefði verið í kjölfar laga
um félagsþjónustu sveitarfélaga
sem héraðsnefndin ákvað að
ráóa starfsmann og tók Hjördís
til starfa um miójan nóvember.
Ólafur segir félagsmálapakkann
vera orðinn ansi umfangsmikinn
málaflokk og því hafi þetta verið
taliö nauðsynlegt. Héraðsnefnd
V.-Hún. er líklega fyrsta héraðs-
stjómin í landinu til að svara
þeim kröfum sem lögin gera ráð
fyrir, en félagsþjónusta sveitarfé-
laga felur í sér félagslega ráð-
gjöf, fjárhagsaðstoð, heimaþjón-
ustu, málefni barna og ung-
menna, málefni fatlaðra, aðstoð
við áfengissjúka og vímuefna-
vamir.
Þegar hópur jcppamanna úr
Skagafirði var á ferð upp við
Hofsjökul á fjórða dag jóla
rákust þeir á svarta kind sem
þar var að spranga ásamt
dóttur sinni. Það mun vera
mjög óvanalegt að fe finnist á
þessum slóðum á þessum árs-
tíma, en kindurnar voru inn
við Asbjamarvötn.
„Surtla og gimbrin vom víst
það fyrsta sem jeppamennimir
rákust þá þegar þeir komu á
svæðið. Gimbrin leit mjög vel út
þegar þeir komu með þær hing-
„Sjálfsagðir hlutir dagsins í dag
kostuöu oft blóð, svita og tár gær-
dagsins; „Fáir njóta eldanna, sem
fyrstir kveikja þá“, sagói Davíö
Stefánsson. Frumherjamir sáu ekki
fyrir allt það góða sem Rafveita
Sauðárkróks hefur fært eigendum
sínum, en þeir gerðu sér ljóst aó
happadrýgst er að ráða sjálfur yfir
sínu eldstæði. Svo mun ennþá
vera“, segir Hilmir Jóhannesson for-
maður veitustjómar Sauóárkróks
m.a. í „Hugsvifi“ pistli er birtist í
glæsilegum litprentuóum bæklingi
sem nýlega var gefinn út í tilefni 70
ára afmælis Rafveitu Sauðárkróks.
„Rafmagnið gerir fleira en að
lýsa, það flytur skilaboð óravegu,
það vinnur, hitar, telur tímann, jafn-
vel stjómar starfi líffæra, og svo
mætti áfram telja. - Víst viður-
kenni ég að rafmagn er ekki eldur
og vel veit ég að eldur er ekki raf-
magn, en ég hef notað þessa líkingu
því hún hæfir vel minni takmörk-
uðu þekkingu á þessu stórkostlega
Páll Snævar Brynjarsson
stjómmálafræðingur á Sauðár-
króki hefúr verið ráðinn ritari
flokkshóps hægrimanna í
Norðurlandaráði. Páll er fyrsti
Islendingurinn sem gegnir
þessu starfi í ráðinu.
Ráðning Páls kemur í kjölfar
þess að Geir H. Haarde alþingis-
maður tók um áramótin við for-
mennsku hjá hægrimönnum í
að og Surtla virtist ekkert illa
haldin, þó holdin væru ekki
mikil. Þaó er makalaust að féó
skyldi hafa lifað af verstu veðr-
in, sérstaklega á þessum slóð-
um“, sagði Sigríður Bjömsdóttir
húsfreyja á Bústöðum en þaðan
var féð. Sigríður sagði aó
skyggni hafi verið lélegt þegar
smalaó var í haust og því sé við-
búið að fleira fé sé fremra enn-
þá. Hún sagði Surtlu þriggja
vetra og hingað til hefði hún
ekki verið treg að skila sér af
fjalli.
fyrirbæri, sem_ í dag er okkur öllum
lífsnauðsyn. íslendingar verða að
hafa ljós og hita, þá komast þeir á-
gætlega af þrátt fyrir erfiðar aðstæð-
ur, okkur tókst að virkja rafmangið
og gátum með aðstoð þess unnið
mörg furðuverk. Samt þori ég að
fullyrða aö ennþá höfum við ekki
lært að nota nema að litlu leyti afl
þessa vingjamlega risa, framtíðin
mun sýna að sá sem á þessa þekk-
ingu hefur ótakmarkað afl til góðra
hluta, og best er að orkan er óþrjót-
andi og vel fengin", segir Hilmir
ennfremur í pistli sínum.
Sigurður Agústsson rafveitu-
stjóri segir í ávarpsorðum sínum í
afmælisbæklingnum, að rekstrinum
hafi ætíð verið þannig hagað að
tekjur af orkusölunni dygðu fyrir
rekstri og nýframkvæmdum á
dreifikerfi og lántökur hafi alltaf
verið í lágmarki.
„Það hefur verið metnaður
þeirra sem staðið hafa að rekstrinum
að gjaldskráin fyrir raforkuna væri
Norðurlandaráði af Hans Engell
formanni danska flokksins.
Páll tók við ritarastarfinu nú
um áramótin og er þessa dagana
staddur í Svíaríki, en annars mun
hann sinna starfinu hér á landi.
Páll, sem lauk BA-prófi í
stjómmálafræði frá Háskóla Is-
lands 1991, lauk nýlega masters-
námi við Arósaháskóla. Þar gaf
hann sérstakan gaum norrænum
Kvennalið Tindastóls bar sigur-
orð af Stúdínum í 1. dcildinni sl.
laugardag. Leikurinn, sem
fram fór á Króknum, þótti
skemmtilegur baráttulcikur
þar sem að Tindastólsstúlkurn-
ar höfðu frumkvæðið mestallan
leikinn og lokatölur urðu 59:52
fyrir Tindastól. Þetta var þriðji
sigur Tindastólsstúlknanna í
vetur og er liðið nú statt rétt
fyrir neðan miðja deild.
Kári Marísson þjálfari var
þokkalega ánægður með leik liðs
síns og telur aó stelpumar séu á
uppleið. Leikurinn byijaöi reynd-
ar illa fyrir Tindastól. Gestimir
komust í 6:0, en heimamenn náðu
fljótlega að jafna og komust í
heldur lægri en hún hefur verið hjá
nágrannasveitarfélögunum, sem
fengið hafa rafmagn frá samveitun-
um. Síðan má færa rök fyrir því að
hagnaður af rekstri veitunnar fari til
að lýsa upp bæinn, þannig að bæjar-
sjóður Sauðárkróks hefur ekki þurft
að kosta neinu til, við uppsetningu á
götuljósakerfmu.
Það voru hugsjónarmenn sem
börðust fyrir rafvæðingu Sauðár-
króks á fyrstu tugum þessarar aldar
og þaó voru framsýnir menn um
miðja öldina sem lögðu drög að því
að Gönguskarðsá var virkjuð. Sama
var upp á teningnum hjá þeim for-
ráðamönnum rafveitunnar sem
vildu virkja Reykjafoss í Svartá fyr-
ir allt héraðið, sem þó varð ekki að
veruleika, enda verður aldrei öllum
að ósk sinni, en þrátt fyrir það er
það von undirritaðs að áfram njóti
Sauðárkrókur þeirra forréttinda að
eiga og reka eigin rafveitu", segir
Siguióur Agústsson rafveitustjóri.
stjómmálum og fjallaði lokarit-
gerðin um stöðu Islands og Norð-
urlandanna í breyttri Evrópu.
Ljóst er að í ýmsu verður að
snúast hjá Páli Snævari næstu
misserin. Ritarastarfið er hluta-
starf, og með því mun hann vinna
ásamt afmælisnefnd Sauðár-
króksbæjar að tveimur stórum af-
mælum bæjarins, á þessu ári og
því næsta.
þokkalegt forskot sem hélst allan
leikinn,6-10súg.
Sigrún Skarphéðinsdóttir átti
mjög góóan dag í Tindastólslið-
inu, skoraði 27 stig. Kristín
Magnúsdóttir og Audry Codner
voru einnig sterkar, skoruðu 12
stig hvor og Guðbjörg Tryggva-
dóttir átú góðan leik í vöminni.
Næsti leikur Tindastóls í 1.
deildinni verður gegn Skaga-
mönnum á Sauðárkróki nk. laug-
ardag kl. 14 og tilvalið fyrir
körfuboltaáhugamenn að koma
og fylgjast með skemmtilegum
leik. Baráttan í kvennaleikjunum
er oft mikil og stemmningin á
stundum ekki síðri en í Ieikjum
karlanna.
Kindur finnast upp
við Hofsjökul
Ungur stjórnmálafræðingur á Sauðárkróki:
Ráðinn ritari hóps hægri-
flokka f Norðurlandaráði
Sigur hjá konunum
Kemur út á miðvikudögum. Útgefandi
Feykir hf. Skrifstofa Aðalgötu 2, Sauðárkróki.
^Póstfang: Pósthólf 4, 550 Sauðárkróki. Sími
45 35757. Myndsími 45 36703. Ritstjóri Þór-
hallur Asmundsson. Fréttaritarar: Eggert
Antonsson og Öm Þórarinsson. Blaðstjóm: Jón
F. Hjartarson, Guðbrandur Þ. Guðbrandsson,
Sæmundur Hermannsson, Sigurður Ágústsson
og Stefán Ámason. Áskriftarverð 160 krónur
hvert tölublað m/vsk. Lausasöluverð 180 kr.
m/vsk. Setning og umbrot Feykir. Prentun
Sásthf.
Feykir á aðild að Samtökum bæja- og
héraðsfréttablaða.