Feykir


Feykir - 03.09.1997, Side 5

Feykir - 03.09.1997, Side 5
29/1997 FEYKIR 5 Efni í franskt skólaútvarp sótt til Sauðárkróks I byrjun júlí kom hópur Frakka frá skóla að nafni College Jacques Prévert í Bourgogne héraði í Frakklandi í heim- sókn til Sauðárkróks. Hópurinn gisti í Fjölbrautaskólanum en Fjölbrauta- skóli Norðurlands vestra og Coilege Jacques Prévert eru í samstarfi um rekstur og þróun skólaútvarps. Aðrir samstarfsskólar í þessu Evrópska verk- efni eru á Spáni, Portúgal og Reunion eyju. I franska hópnum voru 16 nemendur og 6 kennarar og tilgangur fararinnar var að kynna sér land og þjóð. Ferðin stóð yfir í viku og unnu Frakkamir að gerð kynningarefnis um Island fyrir skólann í Frakklandi. Einnig sendi hópurinn dag- lega fréttapistla í útvarp og dagblöð í Frakklandi og myndefnið á að senda út í franska sjónvarpinu. Þemað í vinnu franska hópsins er Eldur, ís og vatn. Lucien Matron forsvarsmaður hópsins sagðist vera mjög ánægður með dvölina á Islandi og móttökumar. Frá Sauðárkróki var ferðinni heitið á Snæfellsnesið til að kanna hvað hæft væri í frásögn Jules Ver- ne um leyndardóma Snæfellsjökuls. Sam- starfsverkefni skólanna er styrkt af Evr- ópuráðinu og markmiðið með samstarfinu er að efla evrópska menningarvitund með- al ungs fólks og nýta skólaútvörpin í því augnamiði. svæðum um allt land. Þar með aukast lík- umar á að fólk sem við viljum gjaman halda í setjist þar að. En hugtakið sjálfstæði sveitarfélaga má þó aldrei villa okkur sýn og fara að lifa sjálf- stæðu lífi og verða sjálfkrafa gæðastimpill á þau mál sem sveitarstjómarmönnum em fal- in. Fólkið í landinu á auðvitað rétt á ákveð- inni gmnnþjónustu hvar sem það er búsett alveg óháð kennisetningum. Ef okkur sem að þessum málum vinnum er sjálfstæðið jafn hugleikið og við viljum vera láta þá verður að stefna að því að sú skipan komist á að hvert sveitarfélag sé það burðugt að það geti fullnægt þeim skyldum sem því er gert að sinna í nútímaþjóðfélagi. Sjálfstæðið er vandmeðfarið og ekki ein- hh'tt eins og sannaðist best á Guðbjarti bónda Jónssyni í Sumarhúsum sem sagðist ekki vilja skipta kjömm við neinn. „Eg er ftjálsborinn Islendingur og mitt fólk er til- tölulega jafiiheilsugott og fólkið á Útirauðs- mýri”, sagði Bjartur og drap þó af sér allt sitt fólk. Ég held að fólk hér á Norðurlandi vestra sé tiltölulega jafhheilsugott til líkama og sálar og annars staðar gerist. Því megum við ekki flækja okkur í hlekki hugarfarsins, missa trúna á okkur sjálf og möguleika þessa landshluta. (Millifyrirsagnir eru blaðsins). að vera sýnilegur á réttum stöðuin Skráning í Islensk fyrirtæki 1998 er liaíin. * Heimildaritið Islensk fyrirtæki tók stakka- skiptum í fyrra. ■ Þá var m.a. boðið upp á fjölbreyttari slci'áiúugar- inöguleika en áður og hefur sú breytúig liitt í mark. ■ Aldrei liafa fleiri aðilar verið með skráningu í hókiimi og fyrirtækjum mcð lágmarksupplýsingum hefur fjölgað verulega. ■ Bókin hchlur áfram að skiptast í tvö rit: ■ Fyrirtækjaskrá, sem imiibeklur tæmandi upplýsingar um starfandi fyrirtæki, félög og stof- nanir á Islaudi. ■ Vöru- og þjónustuskrá, sem er eitt víðtækasta uppflelliril af sími tagi á Norðurlöiidmmm. Metnaður okkar figgur í að mæta þörf viimumarkaðarins fyrir upplýsingar og er þetta 28. árið sem við inætuin þeirri þörf með betra uppfleltiriti cn nokkru sinni. Valdiinar llufslciiisson, fraiiikvænulasljóri Kjöríss: í „Bókina íslensk fyrirtæki nota ég mikið í mínu starfi. Þar fletti ég upp upplýsingum um fyrirtæki og allra- handa þjónustu og er bókin mjög handhæg í því skyni. Eg sé því

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.