Feykir


Feykir - 03.09.1997, Síða 8

Feykir - 03.09.1997, Síða 8
3. september 1997, 29. tölubiað, 17. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill l Jón Pálmason, Sigrún Sighvatsdóttir og Hjörtína Steinþórs- dóttir, sem fengu viðurkenningar fyrir snyrtilegustu garðana, og Kristjana Jónsdóttir formaður umhverfis- og gróðurvemd- amefndar. Viðurkenningar veittar fyrir snyrtilega garða Starfsemi Höfða á Hofsósi gengur vel waniar»»;g gjald< þér bol eða S ter fi Tæplega 150 tonn unnin í ágúst Það var unnið baki brotnu í saltfiskinum í ágústmánuði. Mikil vinna var í saltflsk- vinnslunni Höfða á Hofsósi í ágústmánuði. Unnin voru rúm 140 tonn í mánuðinum og var drjúgur hluti þess fisk- ur af smábátum frá Hofsósi sem öfluðu mjög vel, en rúm 30 tonn af afla þeirra vor uunnin hjá Höfða. Að sögn Björns Þórs Haraldssonar framleiðslu- og verkstjóra verður ekki annað sagt en vinnslan hafi farið ágætlega af stað, en hún hófst í lok maí. I dag em 26 manns á launa- skrá og engin hlé hafa verið vegna sumarleyfa eða hráefn- isskorts. „Þrátt fyrir að við höfum ekkert heyrt í þingmönnunum okkar sem voru þó búnir að lofa liðsinni sínu þá hefur þetta gengið ágætlega. Framleiðslan selst svo til jafnóðum og sam- vinnan við ísaltsmenn í Vogum á Vatnsleysiströnd hefur gengið vel. Núna eru það líkiega ekki nema þrír sem voru að vinna í frystihúsinu sem ekki hafa feng- ið vinnu og það eru ekki margir á atvinnuleysisskrá héma”, seg- ir Bjöm, þannig að atvinnu- ástand á Hofsósi er nú allt ann- að en það var fyrir ári. Reyndar byggist vinnan í Höfða mikið á hálfsdagsstörf- um, enda mikið af fullorðnu fólki á vinnumarkaðinum á Hofsósi. í ágúst gekk hráefnis- öflunin hins vegar svo vel að ekki veitú af því að fólk ynni all- an daginn. Nú þegar nýtt kvóta- ár ér að byrja er ekki annað að sjá en ágætlega bjart sé yfir fólki á Hofsósi. Umboð fyrir Flísabúöina við Gullinbrú | Traustar Flísar • “ Múrvið- k / gerðarefni ” - flotgólf o.fl. Umhverfis- og gróðurvemd- amefnd Sauðárkróks afhenti fyrir helgina viðurkenningar til eigenda snyitilegustu húsagarða í bænum. Að þessu sinni vom verðlaunaðir tveir garðar við einbýlishús í bænum en ekkert fyrirtæki fær viðurkenningu fýr- ir snyrtilega lóð í ár. Sigrún Alda Sighvatsdóttir og Jón Pálmason Háuhlíð 12 fengu viðurkenningu fyrir snyrtilegan og vel skipulagðan garð sem og Hjörtína Steinþórs- dóttir Hólavegi 35. Arnar heim úr Smugunni Amar HU er kominn úr Smugunni og mun ekki fara þangað aftur á þessu ári, að sögn Jóels Kristjánssonar fram- kvæmdastjóra. Skipið kom með 23 milljóna aflaverðmæti eftir Nesti og nýir skór á Löngumýri Annríkt fólk var að störfum á Löngumýri í síðustu viku. Handavinnukennarar og hand- iðnaðarfólk voruþá á nám- FLISA Aðalstelnn . Maríusson Borgarflöt 5. s: 453 5516 skeiði sem bar heitið „nesti og nýir skór”. Það voru skóla- skrifstofúmar í Skagafirði, í Húnavatnssýslum og Siglufirði ásamt Farskóianum og Kenn- araháskóla íslands sem stóðu að námskeiðinu. Allyson Macdonald forstöðu- maður skólaskifstofunnar á Sauðárkróki sagði að skrifstofan ætlaði að standa fyrir nokkrum námskeiðum í vetur og þetta væri það fyrsta í röðinni. Þátttak- endur í „nesti og nýjum skóm” vom 21 talsins víðs vegar af landinu. Farið var í skoðunar- ferðir um nágrennið, litið við á heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi og Blönduóskirkju og farið í Sjávarleður á Sauð;írkróki, en gerð muna úr fiskroði var mánaðartúr, 160 tonn upp úr sjó, og er það léleg veiði, eins og reyndar hefur verið raunin í Smugunni í sumar, en aflabrögð hafa verið þau verstu síðan ís- lensk skip hófu þar veiðar. Málmeyjan fór í Smuguna 7. ágúst og er nú komin með um 25 milljóna aflaverðmæti, sem þýðir svipaða veiði og hjá Am- ari. Reiknað er með að það muni fara að styttast mjög í vem Málmeyinga í Smugunni þar sem veiði hefur ekkert glæðst þar undanfarið. Þá er nýtt kvóta- ár byijað og því næg verkefni fyrir skip á heimamiðum. Önnum kafnir handmenntakennarar á Löngumýri. einmitt eitt viðfangsefni nám- skeiðsins, sem og spuni úr ull, teiknun og málun. Þátttakendur leituðust þama við að tengja verkefnin og vinnuna umhverf- inu og í þeim tilgangi vom skoð- unarferðimar famar. Námskeiðið stóð yfir í fjóra daga. Gæðaframköllun BÓKABÚÐ BRYNcJARS

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.