Feykir


Feykir - 22.04.1998, Side 6

Feykir - 22.04.1998, Side 6
6 FEYKIR 15/1998 Tökum höndum Frá þorrablóti Skagfirðinga í Chicago. Af Skagfirðingum í Chicagoborg Miklar breytingar hafa átt sér stað á undanfömum árum með sameiningum sveitarfélaga víða um land. Ibúar í dreifbýlinu hafa verið að átta sig á því að þeir geta haft áhrif á þróun byggðar í land- inu og séð að einn þátturinn í baráttunni við fólksfækkunina er að efla og stækka sveitarfélögin. Skagfirðingar voru framsýnir að vanda og sameinuðu stórt eins og öllum er kunnugt. Það hefur verið til þess tekið hversu vel var að öllum undir- búningi staðið fyrir sameiningar- kosningamar í Skagafirði á síð- asta ári. Hugmyndagrunnurinn var unninn af heimafólki, mál öll rædd af hreinskilni og til hins ýtrasta óháð hreppapólitík eða flokkspólitík. Við þessa vinnu skapaðist skilningur og traust milli manna og í mínum huga er það afar mikilvægt að viðhalda þessum þáttum. Okkur veitir svo sannarlega ekki af samstöðunni. Framtíðarspár varðandi stöðu landsbyggðarinnar hafa ekki ver- ið beinlínis uppörvandi upp á síðkastið og er Skagafjöður þar ekki undanskilinn. Síðustu ár hefur verið stefnt að því markvisst að fækka vem- lega samstarfsverkefnum ríkis og sveitarfélaga og færa mála- flokka yfir á sveitarfélögin. Til að efla sveitarstjómarstigið er gmndvallarforsenda að stækka sveitarfélögin þannig að þau séu fær um að ráða við þau verkefni sem þeim em falin. Stærri ein- Tindastólsmenn hafa staðið sig liða best í deildarbikarkeppn- inni, hafa þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum og sigur í sín- um riðli þótt liðið eigi enn ein- um leik ólokið. Frammistaða Tindastóls hefur verið frábær og með ólíkindum góð, miðað við þá staðreynd að liðið leikur í þriðju efstu deild í sumar. Um helgina unnu Tindastólsmenn ingar em betur í stakk búnar til þess vegna sterkari stöðu al- mennt og skilvirkari stjómsýslu. Það hefur án efa háð verkefnatil- flutningi til sveitarfélaganna hversu smá þau hafa verið og vanbúin faglega til að taka við auknum hlut. Með nýjum verk- efnum verða sveitarfélög óhjá- kvæmilega fyrir kostnaðarauka og því verður að tryggja þeim tekjustofna til að sinna þeim verkefnum sem þeim em falin með lögum. Ég er ekki hrædd við breytingar eða nýjungar og tel að einmitt sé lag vegna nýrra aðstæðna hér í Skagafirði. Það er án efa auðveldara að fram- kvæma ýmsa hluti þegar stjóm- sýslan er á einni hendi og hægt að skoða alla hluti í samhengi. Við getum ekki beðið eftir að- gerðum ríkisvaldsins né treyst á að það leysi vanda okkar. lið Fram úr Reykjavík, sem leikur í efstu deild, 1:0, og lið Hauka með sömu markatölu. Tindastóll hefur unnið alla sína leiki, tjóra að tölu, og leikur sinn síðasta leik í riðlakeppninni gegn Skallagrími í Borgamesi á morgun, sumardaginn fyrsta. Mestar líkur em á að Tindastóll mæti Stjömunni eða Aftureldingu í 16-liða úrslitum, en einnig saman Vegna þessarar gjörbreyttu stöðu sveitarfélaga í Skagafirði hlýtur undirbúningur komandi kosninga og málflutningur manna að verða talsvert annar en áður. Fólk hefur eðlilega mikinn áhuga á að vita hvemig á að út- færa og skipuleggja ýmiss verk- efni væntanlegs sveitarfélags. Mér finnst sjálfgefið að við sem bjóðum okkur fram í þágu sveit- arfélagsins tökum fullt tillit til þeirra hugmynda sem vom mót- aðar fyrir sameiningarkosning- amar. Ég vil benda kjósendum á að ég er eini frambjóðandinn í ömggu sæti sem hef frá upphafi starfað að sameiningunni og tel mig því bundna af þeirri vinnu. Með þá vinnu í huga sem sameiningamefndin vann töld- um við sem að Skagafjarðarlist- anum stöndum rétt að vera sjálf- um okkur samkvæm og reyna að fá sem flesta til virkrar þátttöku fyrir nýja sveitarfélagið. Mestu verðmætin em fólgin í mannauðnum og hann þarf að virkja. í Skagafirði er fullt af fólki sem hefur áhuga á að taka þátt í að móta og hafa áhrif á samfélag sitt. Þetta hef ég glöggt fundið á síðustu mánuðum. Ég er ekki í vafa um að íbúar hins nýja sveitarfélags munu kynna sér stefnumið og málflutning Skaga- Qarðarlistans. Að honum stendur metnaðarfullt og bjartsýnt fólk sem ber framtíðarhag heima- byggðar sinnar fyrir bijósti. Ingibjörg Hafstað. möguleiki að andstæðingurinn verði KR. Það er íyrst og fremst geysi- lega öflugur vamarleikur sem hefur fleyttTindastóli þetta áleið- is, en liðið hefur einungis fengið á sig tvö mörk og þau komu strax í fýrsta leiknum. Þá skomðu Tindastólsmenn þrjú mörk gegn Ægi, en hafa skoraði eitt mark í leik síðan, gegn Víkingi, Fram og Haukum. Það var ekki hagstætt veður til knattspymuiðkunar á höfuðborg- arsvæðinu um helgina og knatt- spyman því lítið fyrir augað. Kristmar Bjömsson skoraði markið gegn Fram sem tryggði sigurinn, um miðjan seinni hálf- leikinn. Að sögn Gísla Sigurðs- sonar markmanns og þjálfara var sigurinn verðskuldaður sem og gegn Haukum en þar skoraði Gunnar Gestsson með skalla eftir homspymu, einnig um miðjan seinni hálfleik. Tindastólmenn þykja einmitt mjög ógnandi í homspymum, sérstaklega eftir að Ólafur Adolfsson kom til liðsins, en fyrir vom einnig sterkir skalla- menn, s.s. Gunnar Gestsson og Hilmar Hilmarsson. „Vélin er að lenda. Ætlar þú ekki að fara að drífa þig upp á flugvöll?”, sagði konan við mig, einn frostkaldan vetrardag í mars. Sagan gerist í Bandaríkj- unum og sögueínið er um Skag- firðinga, Akureyringa og marga aðra Islendinga. En hvert er til- efnið? Jú auðvitað þorrablót ís- lendingafélagsins í Chicago, hvers vegna annars væri þörf fyrir Skagfirðing? Við hjónin fluttum til Chicago fyrir tæpum tveimur ámm og tókum strax þátt í starf- semi Islendingafélagsins hér í borg. Borgin er skemmtileg þó að það sé auðvitað nokkurt stökk að rífa sig upp frá 2800 manna samfélagi á Krók, til tólf milljóna í Chicago. En nú er ég kominn út í allt aðra sálma. Snúum okkur að efninu. Sem sagt við erum stödd á þorrablótinu í fyrra. í fyrsta sinn á þorrablóti í Ameríku og stemmningin er ekki upp á marga fiska, alla vegana ekki miðað við blót í Skagafirði. Eitt- hvað varð að gera! Við buðum okkur því fram í stjóm og leit- uðum til Harðar G. Ólafssonar um að skreppa til okkar og rífa upp stemmninguna. Hörður var sem sagt að lenda ásamt konu sinni Margréti Sigurðardóttur. Þorrablótið átti að vera á laugar- deginum, en nú var fimmtudag- ur. Þannig að þau höfðu tíma til að kíkja á Chicago og versla, kannski einar gallabuxur eða tvær. Laugardagurinn rann upp bjaitur og fagur, en þó var kalt. Það skipti ekki miklu máli. Við ætluðum að vera inni. Bassi og Magga höfðu komið með þorramatinn frá veisluþjónust- unni í Reykjavík og nú var allt tilbúið. Mætingin var ekki stór- kostleg, en nóg samt. Það verða bara fleiri næsta ár þegar þeir hafa ffétt af stuðinu. Okkur telst til að það séu á þriðja hundrað Islendingar eða fólk af íslensku bergi brotið í Chicago og ná- grenni. I félaginu eru einungis um 150 manns. En aftur á ballið. Maturinn var frábær, bæði sá íslenski og ameríski. En toppurinn í ár var ekki hlutaveltan með flugferð til Islands sem „Grand price”, nei toppurinn var Bassi. Það er skemmst frá því að segja að því- Iíkt stuð hefur ekki verið á þorrablóti í Chicago í um 70 ár, eða frá því að landnemamir dönsuðu á ströndinni við Michiganvatn. Bassi stóð sig eins og hetja og spilaði „kokk- inn”, allir í halarófu o.m.fl. Ar- angurinn, allir dönsuðu nema einn. Við höfum það fyrir satt að a.m.k. tveir íslenskir Amerík- anar vora að dansa í fyrsta sinn á ævinni. An þess að nefna nein nöfn þá var annar Jón frá Hof- teigi. Skagfirsk áhrif í Chicago verða lengi í minnum höfð og vonandi getum við endurtekið þetta næsta ár. En allt tekur enda og svo var líka um þetta blót sem og önnur. Næsta dag var kominn íslensk- ur snjóstormur í Chicago. Hvemig sem hann hefur ratað hingað? Annað eins höfúm við ekki séð hér í öll þau tvö ár sem við höfum verið búsett í borg- inni. Magga og Bassi tóku því bara rólega og fóra að versla að góðum íslenskum sið. Hvað gerir íslendingur annað þegar hann er veðurtepptur í stórborg sem er rafmagnslaus. Það vora fáir í stórmarkaðnum í sömu er- indagjörðum, enda myrkur og engir kassar virkuðu. Það var samt opið, kertaljós og fínheit. Það var alveg merkilegt hvað þau gátu verslað, þrátt fyrir þessar aðstæður. En nú er ég enn á ný kominn út fyrir efnið. Þetta áttu að vera nokkrar línur til þess að þakka Bassa og Möggu fyrir komuna en oft verður lítill húfa að stórri Qöður.... Kveðja. Einar Steinsson í Ameríku. Tindastóll meistari í unglingaflokki Strákamir í unglingaflokki Tindastóls gerðu góða ferð suður um síðustu helgi þar sem þeir léku til úrslita í Islands- mótinu. Drengimir gerðu sér lítið fyrir og sigraðu Valsmenn í undanúrslitum, 98:76, og síðan Keflvíkinga í úrslitaleik, 100:85. Að sögn Óla Barðdal eins leikmannsins í liðinu kom þessi sigur strákunum á óvart þótt verðskuldaður væri, þar sem Tindastóll tapaði fyrr í vetur fyrir Valsmönnum, en þá vantaði reyndar nokkra í liðið. Að sögn Óla stóðu allir sig vel og vora að skora 10-20 stig í leikj- unum,en Amar Kárson var þó í sérflokki í leiknum gegn Kefla- vík, skroraði 34 stig. Auk Amars og Óla vora í liðin fleiri strákar sem hafa leikið með meistara- flokknum í vetur. Skarphéðinn, ísak, Svavar, Stefán, og einnig Jón Brynjar og fleiri. Frábær frammistaða Tinda- stólsmanna í deildarbikamum

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.