Feykir


Feykir - 03.11.1999, Blaðsíða 8

Feykir - 03.11.1999, Blaðsíða 8
3. nóvember 1999,37. tölublað, 19. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill L f. KJÖRBÓK w-— Hr / Us L 7* Vinsœlasti sérkjarareikningur íslendinga 1 \ - með hœstu ávöxtun í áratug! Mk L M Landsbanki * íslands JL í íorystu tll framtíðar N Utibúíð ó Sauðárkróki • S: 453 5353 Þá er fyrsti snjór vetrarins kominn og krakkamir í barnaskólanumvirðast bara vera sátt við það. Særún og Dögun aðilar að kaupum á færeysku frystiskipi Hofsós og Sauðárkrókur Fundað um skipulag gömlu bæjarhlutanna Rækjuverksmiðjumar Sænln á Blönduósi og Dögun á Sauðár- króki hafa styrkt hráefnisstöðu sína með þátttöku í kaupum á „Það hefur nánast ekki verið neinn fiskur hjá okkur síðan kvótaáiiðbyijaði, en var allt fullt í lok þess. Það er oft mjög erfitt með hráefnisöflun á þessum tíma. Hins vegar hefur tekist að halda uppi vinnu. Við höfum verið að vinna afskurð af irysti- togurunum”, segir Bjöm Þór Haraldsson hjá Höfða á Hofsósi. Höfði er saltfískverkun á Hofsósi og aðallega er þar unn- færeyska rækjufrystitogaranum Taums sem gerður verður út ffá Eistlandi. Taums er nfunda lrystiskipið sem gert er út frá inn ufsi. Höfði hefur fengið af- skurð frá Skagaströnd í haust, ufsaafskurð frá Amari, en í stað- inn hefur fyrirtækið Norður- strönd á Skagaströnd fengö þorskafskurð frá Fiskiðjunni Skagfirðingi. Þama kemurtíl að hluta samningur sem Höfði og FISK gerðu í haust varðandi byggðakvótann, sem greint hef- ur verið frá í Feyki. Eistlandi og fyllti kvótann þar varðandi skip af þessari stærð- argráðu í eistnesku lögsögunni. Það em fyrirtæki tengd ís- lensku útflutningsmiðstöðinni sem stóðu að kaupum á færeyska skipinu. Reyktal a/s heitir út- gerðin, en meðal eigenda í því félagi er eignarhaldsfélagið Eri ehf. sem m.a. er í eigu Dögunar, Særúnar og Rækjuvers í Bíldu- dal. Taurus er byrjaður veiðar á Flæmska hattinum. Taums er 1800 mmlestir að stærð og hefúr að jafnaði veitt um 3000 tonn af rækju yfir árið. A3 sögn Óttars Ingvarssonar fram- kvæmdastjóra Islensku útflutn- ingsmiðstöðvarinnarog stjómar- formanns f Dögun er einnig gert ráð fyrir að Taurus veiði í Barentshafinu og á Grænlands- miðum. Ahöfuin em 17 Eyst- lendingar og fimm Færeyingar. Mikil vinna hefur verið ltigð í deiliskipulagið fyrir gömlu bæjarhlutana á Hofsósi, eins og lög og reglugerðir mæla fyrir um. T.d. var gerð bæjar- og húsakönnun í Plássinu, á Sandinum, Brekkunni og Bakkanum í samræmi við á- kvæði í nýju skipulagslögun- um. Reglur um bæjar- og húsakönnun eru líka nýjar og Hofsóskönnunin sem lögð var fyrir Húsafriðunamefnd í síð- ustu viku er sú fyrsta sem nefndinni hefur borist og fékk hún góðar viðtökur. Að sögn Ama Ragnarssonar arkitekts er hverfisvemd aðal- at- riðið í deiliskipulaginu fyrir Pláss- ið, Sandinn, Brekkuna og Bakk- ann á Hofsósi. Lögð er áhersla á að vemda hina fjóra ólíku bæjarhluta, hvem með sínum sér- kennum, byggðarmynstur, húsa- gaðog göturými. Húsin munu á- fram hafa sín gömlu heiti og á- fram má halda húsdýr á íbúðar- lóðum á Brekkunni. Þá er t.d. á- kvæði í skipulags- og byggingar- skilmálum um að vemda vegg- hleðslur við Hofsá. Þrátt fyrir hverfisvemdina er gert ráð fyrir að byggð verði ný hús í Plássinu og á Sandinum þar sem hún stóð Gestir upplýsingamiðstöðv- arinnar í Varmahlíð vom 11.242 á liðnu sumri. Er það mun meiri fjöldi en sumarið á udan en þá var talið að tíðarfar hefði sett svip sinn á ferðamannastrauminn. I sumar var gerð tilraun með rekstur ferðaskrifstofu í upplýs- ingamiðstöðinni. Ákveðið hefúr verið að halda því áfram og hefur atvinnu- og ferðamála- nefnd samþykkt að ganga til samninga við atvinnuþróunar- félagið Hring um rekstur upp- áður og ný lóð er fyrir hótel upp á Brekkunni utan við Hofsá. Aö deiliskipulaginu samþykktu, eins og það lítur út núna, verður því þeim sem standa að Vesturfara- setrinu og hafa haft hugmyndir um byggingu hótels og fleiri húsa, heimilt að sækja um bygg- ingarleyfi. Verði þær hugmyndir að veruleika munu þær hafa í för með sér miklar breytingar, ekki aðeins fyrir Brekkuna og Hofsós, heldur sveitarfélagið allL Umhverfis- og tækninefnd Skagaljarðar boðar til borgara- funda þessa dagana um deiliskipulag á Hofsósi og Sauð- árkróki. Sá munur er á deili- skipulagi gömlu bæjarhlutanna á Hofsósi og Sauðárkróki að á Hofsósi (í kvöld miðvikudags- kvöld) á að kynna lokatillögu og stefiit er að því að auglýsa eftir at- hugasemdum við hana á næst- unni, en á Sauðárkróki (fundur annað kvöld) er endurskoðun deiliskipulags á fyrstu stigum og stefnumótunarvinna í gangi. Umhverfis- og tækninefndin hef- ur áhuga á að heyra sjónarmið bæjarbúa áður en hún setur markmið fyrir skipulagsvinnuna og mótar stefnu gagnvart Gamla bænum. lýsingamiðstöðvarinnar. Afskurður af Aniaii imnin í Höfða Margir um fjörðinn >n T3ÚST2VÖUK- FASTEIGNASALA Á LANDSBYGGÐINNI Jón Sigfús Sigurjónsson HDL. Aðalgötu 14, Sauðárkróki, sími 453 6012

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.