Feykir


Feykir - 25.04.2001, Qupperneq 1

Feykir - 25.04.2001, Qupperneq 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU1 SAUÐÁRKRÓKI Guðbrandur Guðbrandsson og Hrönn Pálmadóttir í hlutverkum sínum. Mynd/Pétur Ingi. ímyndunarveikin Gott útlit með grásleppuveiðina Leikfélag Sauðárkróks sýnir gamanleikinn Imyndunaneik- ina eftir Moliner í Sæluvik- unni. Frumsýning verður í Bifröst á sunnudagskvöldið næsta. Þetta er í fyrsta skipti sem Leikfélag Sauðárkróks sýnir verk þessa konungs gam- aleikjanna, en þess má geta að nýlega voru 60 ár liðin frá því að Leikfélag Sauðárkróks var endurreist. Það er Eggert Kaaber sem stjórnar upp- færslu Imyndunarvcikinnar. Leikendur eru 11 talsins og alls koma um 30 manns að sýn- ingunni. Það er Guðbrandur Guðbrandsson sem leikur hinn ímyndunarveika Argon heimil- isföðurinn, sem hefur á snærum sínum fjöldan allan af læknum sem dæla stöðugt í hann lyfjun- um og jafnffamt stendur hann í þeim stórræðum að gifta dóttur sína inn í læknastéttina til að gulltryggja nú heilbrigðisþjón- ustuna sér til handa. Það er Hrönn Pálmadóttir sem er í stærsta kvenhlutverkinu, og einnig eru í stórum hlutverkum Styrmir Gíslason, Dagbjört Jó- hannesdóttir, Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir og Sigurður Hall- dórsson. Leikhópurinn er að mestu skipaður því fólki sem hefúr borið hitann og þungann í sýningum hjá LS síðustu miss- erin, er þrír leikarar eru nú að stíga sín fyrstu spor á leiksviði: Gísli Þór Ólafsson, Ingimar Ei- ríksson og Sigurður I. Ragnars- son. „Klassískur gamanleikur með sorglegu ívafi, eða fjöl- skyldu gaman-harmeikur.” Þannig lýsir leikstjórinn Eggert Kaaber Imyndunarveikinni sem gerist í París í byrjun síðustu aldar. ímyndunai-veikin er þekkt verk sem hefúr verið leikið um nánast allan heim, og verið sýnd víða hér á landi hjá áhugaleik- húsum, en reyndar lítið í at- vinnuleikhúsum hér síðustu ára- tugina. Leikstjórinn Eggert Kaaber er ungur maður, sem út- skrifaðist á sínum tíma ffá Leik- Iistarskóla Islands og hefúr leik- ið talsvert og einnig leikstýrt hjá í Bifröst áhugaleikfélögum og leikdeild- um framhaldskóla. Vilhjálmur Egilsson alþingis- maður hefúr ákveðið að stefna að áframhaldandi þingmennsku í nýju sameinuðu kjördæmi, norðvesturkjördæmi. Nokkur ó- vissa hefúr verið um það hvort Vilhjálmur mundi halda áfram í pólitíkinni og tók hann veturinn til að „liggja undir feldi” eins og félagar hans orðuðu það og huga að framtíðinni í þessum efnum. Um þessar mundir eru 10 ár frá því Vilhjálmur var fyrst kjörinn á þing og stóð hann af því tilefni fyrir spástefnu á Króknum fyrir helgina, þarsem 10 valinkunnir aðilar brugðu sér í spámannsger- við og reyndu að gera sér grein fyrir því hvemig staðan yrði á Norðurlandi að tíu árum liðnum. „Ég var mjög ánægður með hvemig til tókst. Þarna komu „Okkur sýnist vera þokka- legt útlit með grásleppuveið- ina, kannski svona rúmlega i meðallagi, en menn eru vita- skuld langt í ffá ánægðir með verðið”, segir Steinn Rögn- valdsson grásleppubóndi á Hrauni á Skaga. Grásleppu- veiðimenn á Skaga og Krókn- um bytjuðu seint að leggja, eða viku af apríl, og þeir á Skaganum eru komnir með um og yfir 10 tunnur, en þeir sem best hafa veitt á Króknum hafa fengið um 20 tunnur. Það eru fimm bátar sem gera út á grásleppuna á Skag- anum og flmm af Króknum. Á flestum bátanna eru tveir menn á, en tveir sem gera út ffam mörg mismunandi sjónar- mið eins og búist var við, enda var ekki verið að leita þama eff- ir neinum stóra sannleik”, sagði Vilhjálmur um spástefnuna og hann kvaðst vonast til að sú maigvíslega mynd sem spástefn- an brá upp muni nýtast bæði sér og öðmm á næstu ámm. Framboðsmál hvorki Vil- hjálms né annarra komu til tals á spástefnunni, en svo vikið sé að þeim, þá mun nánast ekkert vera farið að ræða það enn hvemig staðið verði að uppröðun á lista hvorki hjá Sjálfstæðismönnum né öðmm flokkum í norðvestur- kjördæmi, enda mitt kjörtímabil nú og því nægur tími. Hvorki Vilhjálmur né aðrir þing- mannskanditakar em því með tryggt sæti á listanum, en Vil- frá Króknum róa eins sín liðs. Steinn á Hrauni segir að menn verði að láta sig hafa það að selja á þessu verði núna í vor, um 40 þúsund fyrir tunnuna, og vonast síðan til að það muni hækka á næstu misserum. Ef ekki veiðist mikið núna í vor gæti eftirspumin aukist enn ffekar. Siglfirðingar og Fljóta- menn lögðu net sín um síðustu mánaðamót eða viku fyrr en Króksarar og Skagamenn. Veiðin fór mjög vel af stað hjá þeim en afturkippur hefúr ver- ið að undanförnu. Siglfirðing- ar em engu að síður komnir með um og yfir 30 tunnur þeir sem best hafa veitt. hjálmur er vongóður um að ná kjöri til þings. Miðað við 10 þingmenn í kjördæminu, níu kjömir og eitt uppbótarsæti, á Sjálstæðisflokkurinn trúlega möguleika á þremur til fjórum mönnum. Um þau sæti auk Vil- hjálms munu að líkindum bítast núverandi þingmenn: Sturla Böðvarsson ráðherra af Vestur- landi, sem telja verður líklegt að muni leiða listann og Guðjón Guðmundsson einnig af Vestur- landi eða einhver nýr kandidat, en telja verður líklegt að einhver kona eða konur muni blanda sér í baráttuna, hvort sem þær koma af Vesturlandi eða öðmm svæð- um. Á Vestfjörðum eru síðan nafnamir Einar Kr. Guðfinnsson og Einar Oddur Kristjánsson, þannig að nógir verða um hituna. Vilhjálmur gefur kost á sér —KTch£»!! eU$— Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019 • ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA • FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA • BÍLA- OG SKIPARAFMAGN • VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA Æ£I bílaverkstæði Simi: 453 5141 Sæmundargata Ib 550 Sauðárkrókur Fax:453 6140 JfcBílaviðgerðir 0 Hjólbarðaviðgerðir 0 fíéttingar Sprautun

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.