Feykir


Feykir - 13.02.2002, Side 7

Feykir - 13.02.2002, Side 7
6/2002 FEYKIR 7 Hver er maðurinn? Ágæt viðbrögð urðu við síð- asta myndaþætti og þökkum við þeim fjölmörgu sem höfðu sam- band vegna myndanna. Mynd nr. 380 er af Margréti Jónsdóttur á Fjalli í Kolbeinsdal 18 ára gamalli. Þá er mynd nr. 381 af Áslaugu Guðlaugsdóttur frá Vakursstöðum á Skagaströnd. Loks er myn nr. 383 af Jóni Þorgrímssyni á Ytri -Húsabakka. Nú eru birtar fjórar myndir. Myndir 384 og 385 komu til safnsins úr dánarbúi Ingibjargar og Bjöms Frímannsbama á Sauðárkróki en myndir 386 og 387 úrbúi Ögmundar Svarsson- ar og Maríu Pétursdóttur á Sauð- árkróki. Þau sem þekkja mynd- imar em vinsamlegast beðin að hafa samband við Héraðsskjala- safh Skagfirðinga í síma 453 6640. Byggðalínan brast í gær bágt er við að una ef að Rariks rekstur fær rýrt hér tilveruna. Á síðustu áratugum hefur varla liðið sá vetur að ekki hafi orðið skemmdir á byggðalín- um Rariks og Landsvirkjunar sem orsakað hafa rafmagns- leysi líkt og henti 2. febr. sl. Sauðárkróksbúar hafa þó furðu lítið orðið hnepptir í fjötra myrkurs, þökk sé Raf- veitu Sauðárkróks og Göngu- skarðsárvirkjun. í stöðvarhúsi hennar voru til skamms tíma staðsettar tvær diselstöðvar, sem komu sér vel þegar óhöpp hentu byggðalínumar, nú em báðar þessar vélar ónýtar og ekki talið fjárhagslega hag- kvæmt að endumýja þær. Fyrir um 40 ámm hafði Ad- olf Bjömsson rafveitustjóri for- göngu urn kaup á vararafstöð fyrir sjúkrahúsið á Sauðár- króki, vélaverkstæðið Áki sá um niðursetningu og breytingu á gangsetningarbúnaði þannig að stöðin færi sjálfkrafa í gang ef rafmagn færi af í 30 sek. Sjálfvirkur segulrofi sá jafn- ffamt um að aftengja straumrás hússins veitukerfi bæjarins. Þessi rafstöð hefur nú verið endumýjuð með annarri stærri að kröfu ört vaxandi heilsu- gæslustöðvar. Bærinn hefur líka stækkað Þorraþankar 2002 — í rafmagnsleysinu Smáauglýsingar Ymislegt! Áttu góða saumavél semþú vilt losna við? Hafðu þá sam- band sem fyrst við Guðnýju í síma 453 8184. Á sama stað fást básamottur á góðu verði Til sölu kýr á öðru ári og kvíga, burðartími mars - apríl. Upplýsingar í síma 467 1020 . Til sölu Ford Ranger picup árg. ‘92, ekinn 160.000 km.,"33, breyttur, stuttur sleði. Upplýsingar í síma 867 2747. Góðir áskrifendur! Þeir fáu sem gleyrnt hafa að greiða gíróseðla fyrir árskrift eru vinsamlegast beðnir að gera skil. Epson-deildin í körfubolta Tindastóll - ÍR fimmtudagskvöld kl. 20 Komið og sjáið skemmtilegan leik og við skulum átta okk- ur á að engin ástæða er fyrir Rarik að mismuna okkur bæjarbúum og sveitafólkinu eins og RafVeita Sauðárkróks gerði. Hún gat fjárfest í varaaflsstöð til notkunar þegar rafstaurar féllu undan ísingu og vetrar- vindum. Nú er okkur nauðsyn að grípa til gastækja sem ætíð er hættuleg ef einhver leki myndast og varasöm að geyma inni í íbúðarhúsum, ver- um gætin með notkun gastækj- anna. Bílskúrshurðir Eigum fyrirliggjandi Héðins hurðir í öllum stöðluðum stærðum t = = HEÐINN = Stórás 6*210 Garðabæ Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101 Dergveiðjkepphi & Vúttrishlíðútrvútiri Sumiudaginn 1 7. febrúar verður haldin hin árlega doV{fV6ÍðÍ1l6ppTlÍ Verum gætin áffam senn okkur þarf að miða, þó úr fjöllum íslands enn off að falii skriða.... Rafmagnsleysi veldur mörgum vanda varasamt að sjá ei handa skil þegar þarf að fást við foman fjanda er fjári gott að sjá hans ferða til... ferðamálabrautar Hólaskóla á Vatnshlíðarvatni í Vatnsskarði. • Skráning hefst á staðnum kl. 13:00, keppni hefst kl. 13:30 og lýkur ld. 15:30. Keppt er í barna- ogflillorðiiisflokkum, veitt verða vegleg verðlauit. • Þátttöliugjald er 800 lir. og innifalið er beita ogfœri fyrir pá sein purfa. Hcegt verður að leigja dorgveiðistöng á 500 kr. (á ineðan birgðir endast). • Heitt kalió og samloliur seldar á staðnum. Allir eru hvattir til að mœta og njóta samverunnar á t'snum. Ferðamálabraut Hólaslióla Pálmi Jónsson, S u# k k í STÓRTÓNLEIKAR GOSPELLSYSTRA A Stmt Feykis er 453 5757 Þú verður ekki straumlaus með Data-rafgeymi í bílnum OLÍS - umboðið Verslun Haraldar Júlíussonar í sal Fjölbrautaskólans, föstudaginn 15. febrúar kl. 20.30 90 kvenna kór ásamt hljómsveit undir stjórn MARGRÉTAR PÁLMADÓTTUR Aðg. kr. 1000 - engin kort tekin Ath. Foreldrafélag Árskóla og Varmahlíðarskóli bjóða nemendum sínum frítt á þessa tónleika.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.