Feykir


Feykir - 15.05.2002, Side 5

Feykir - 15.05.2002, Side 5
15/2002 FEYKIR 5 Tapið á KH 11 milljónir í fyrra Aðalfiindur Kaupfélags Húnvetninga var haldinn á Blönduósi að kvöldi mánu- dagsins 29. apríl. Félagsmönn- um kaupfélagsins hefur fækkað lítillega frá fyrra ári og kjömum fulltrúum á fundinn í samræmi við það. Starfsmenn félagsins em um 60 í 40 stöðugildum. Starfsemi félagsins ermótuð af róttækum breytingum er urðu á starfsemi samvinnufé- laganna í sýslunni árið 2000, er beinum tengslum við SAH var slitið, mjólkurstöðin seld, Vilko gert að hlutafélagi og félagið sjálft stóð andspænis greiðslu- þroti og nauðasamningum er tókust farsællega. Kaupfélagið rekur nú aðeins smásöluverslun á Blönduósi og Skagaströnd og Essóskálann á Blönduósi. Heildartekjur fé- lagsins námu 642 milljónum króna og hækkuðu lítillega ffá árinu áður. Verslunarreksturinn var óhagstæður vegna utanað- komandi afla, 9% verðbólgu, 17% gengislækkunar, með til- heyrandi verðhækkunum að- fanga og hækkunar gengis- tryggðra lána. Launakostnaður hækkaði og nokkuð og kostn- aðarsöm endurbygging var gerð á tölvukerfi í öllum deild- um félagsins og bókhaldskerfi fært til fúllkomnari horfs. Hagnaður fyrir fjármagns- liði var 4,5 milljónir króna en ijármagnstekjur og gjöld 15,4 milljónir, og var félagið gert upp með 11 milljóna króna tapi er fært var til næsta árs. í máli Lúðvíks Vilhelmsson- ar kaupfélagsstjóra á fúndinum kom frarn að stórmarkaðir á Akureyri og í Reykjavík laða til sín viðskipti úr dreifbýlinu og það og fækkun fólks á lands- byggðinni gerir rekstur dreif- býlisverslunar mjög erfiða. Bein afleiðing af áður- nefndu uppgjöri Kaupfélags Húnvetninga er að félagið verð- ur fært til hlutafélagsforms eigi síðar en á næsta ári og að Sölu- félag Austur-Húnvetninga, Bún- aðarbanki íslands hf, Kaupfé- lag Eyfirðinga og Oliufélagið hf. verða þá eigendur rúmlega 60% hlutafjár kaupfélagsins. Framlengt var á fúndinum kjör Jóns Bjarnasonar bónda í Asi sem stómarformanns Kaupfé- lags Húnvetninga og horfir svo að hann verði sá síðasti er gegni því trúnaðarstarfi fyrir Austur- Húnvetninga er hið meira en aldargamla samvinnuskipulag verður kvatt og félagið gengur á hönd nútímalegra skipulags sem hlutafélag. gg- Mikil aukning á kjöti hjá SAH á síðasta ári Aðalfúndur Sölufélags Austur-Húnveminga var hald- inn á Blönduósi mánudaginn 29. apríl. SAH er þriðji stærsti sláturleyfíshafi landsins. Heild- arslátrun nam 65.000 sauðfjár og meðalkroppþungi dilka var 15,1 kg. Innvegið kjöt var 180 tonnum meira á árinu 2001 en 2000. Þrátt fýrir samdrátt í neyslu dilkakjöts hefur sala gengið vel ffá Blönduósi og vom birgðir svipaðar nú í mars- lok og á sama tíma á síðasta ári. Útflumingsskylda á dilka- kjöti em 21% og fer sífellt hækkandi til óhagræðis bæði fyrir framleiðendur og slámr- leyfishafa. Nautgripaslátmn stóð nánast í stað milli ára. Slátrun fúllorðinna hrossa og folalda dróst nokkuð saman en svínaslátrun jókst lítillega, hvortveggja miðað við árið 2000. Þrátt fyrir að reksmr sölu- félags var hagstæður fyrir aukna nýtingu sláturhúss og betri útkomu á rekstri kjöt- vinnslu var félagið gert upp með 3,5 milljóna tapi. Heildarvelta félagsins nam 570 milljónumárið2001 ámóti 517 milljónum árið á undan. Niðurfærsla viðskiptakrafna, hlutafjár og kostnaðar nam 17 milljónum og vóg þar mest rekstrarstöðvun Goða hf. Umtalsverðar breytingar vom gerðar á lögum S AH og er þar þyngst á metum að félags- svæðið nær til austurs og vest- urs svo langt sem ffamleiðend- ur leggja inn slámrfé á Blöndu- ósi, en það hefúr þróast til vaxt- ar undanfarin þrjú ár og flutn- ingur slámrfjár um langvegu gengið vel. Ragnar Bjamason í Norður- haga var endurkjörinn stjómar- formaður SAH en ffam- kvæmdastjóri er Sigurður Jó- hannessonffáTorfalæk. GG. Auglýsing í Feyki ber árangur Kiwanismenn í Drangey á Sauðárkróki aflienda árlega öllum sex ára börnum í grunn- skólum Skagafjarðar reiðhjólahjálma og njóta við það stuðnings nokkurra aðila. Hjálm- arnir voru afhentir með viðhöfn við barnaskólann á uppstigningadaginn og mátti þá sjá gleði úr mörgu andlitinu. Lögreglan talaði við börnin um leið og hjálmarnir voru af- hentir. fimmtudag til laugai Grand crue ofnsteik 975 ,-krkg Coca cola 2 Itr kr 189 m* Kristjáns heimilisbrauð 129,- Höfðingi hvítmygluostur 150 gr219,- nýttk0i FiWtuí Kryddsmjör 3 teg. kr. 89, Pik-Nik 255 gr. 298,- Bökunarkartöflur í álpappír 109,-kr. kg. Rauð Paprika 259,- kr. kg Hollt & Gott salat 5 teg. 250 gr. kr. 189,-pk Cloetta konfekt 375 gr. 398,-kr Cloetta konfekt 160gr198,-kr UmhftsUtW

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.