Feykir


Feykir - 18.09.2002, Page 5

Feykir - 18.09.2002, Page 5
31/2002 FEYKIR 5 Áki 50 ára Haldið var upp á 50 ára afmæli Bif- reiðaverkstæðisins Áka um síðustu helgi, en verkstæðið var opnað 10. september 1952 og er sennilega með eldri fyrirtækjum i þessari grein í landinu. Jóhann Ingólfsson núverandi ifamkvæmdastjóri fyrirtækisins veit ekki af eldra bifreiðaverkstæði í landinu. Stofnendur Áka voru þrír talsins: bræðumir Ámi og Ingólfur Guðmunds- synir, sem báður eru látnir, og Karl Helmut Simmrot, þýskur maður sem fluttist til Bandaríkjanna skömmu eftir stofnun fyrirtækisins og fór að stunda þar kappakstur. I tilefni afmælisins var boðið upp Tveir af þeini eldri í hópnum, Jósep Þóroddson og Guðmundur Helgason. sýningarhátíð bæði laugardag og sunnudag. Var aðsókn góð og skiptu gestir hundruðum að sögn Jóhanns Ingólfssonar framkvæmdastjóra. Ingvar Helgason og Bílheimar voru með kynningar á bílum sem Áki hefur umboð fyrir. Fulltrúi frá Breyti var á staðnum til að kyrrna nýjustu jeppabreytingarnar, Normex kynntí heita potta og Olísbúðin smávömr fyrir heimilið, sumarbústaðinn, garðinn og bílinn. Á laugardagskvöldið var smáteiti í sýningarsalnum, sem kallaður er „Ákavíti”, fyrir bæöi núverandi og fyrrverandi starfsmenn Áka. Þar voru þessar myndir teknar. Pálmi Jónsson t.h. nýbúinn að skrifa vísu í gestabókina, næstur honum Kári Gunnarsson, þá Bragi Hrólfsson og Þröstur Ásgrímsson. Þeir hafa allir unnið á jarðýtum og þykja góðir á þeim: Hermann Agnarsson, Friðrik Pálmason og Eyjólfur Sveinsson. vatni var svo haldið heim á leið i velheppnaðri ferð, sem lengi var talað um á eftir eins og nærri má geta. Tók aldrei prófið Þeir vom að læra um svipað leyti og ég, Jósep Þóroddsson og Halldór Gíslason. Þeir áttu ár eftir að námstímanum þegar ég var búinn, og Olli spurðu mig hvort mér væri sama þótt ég biði með það í ár að fara í próf- ið. Svo við gætum farið allir þrír saman, en ég fengi mín rétt- indi samt strax. Ég gekk að því, en svo gerist það þama um haustið að ég er fenginn að láni til bæjarins. Þá var farið að bora eftir heitu vatni með bomum sem Jón Nikódemusson smíðaði. Jón var reyndar tengdafaðir minn og það getur vel verið að hann hafi lagt á ráðin með það að ég var fenginn á borinn, ég hef ekki hugmynd um það. En það vantaði heitt vatn á Krókinn og lá á við að bora. Ég man að þetta var heilmikið bras að byija. Við áttum nú engan bíl á þessum tíma, eða hitaveitan, og það var bras við það að koma bomum og dótinu ffam að Ás- hildarholtsvatni.” - Já var þetta ekki ansi erfitt að bora með ífumstæðu verk- færi miðað við þá borgræur sem nú þekkjast? „Jú þetta var mikið bras. Meitlarnir sem við notuðum vom t.d. hátt í hundrað kíló að þyngd og við þurftum að taka þá upp alltaf annað slagið til að brýna þá.” - En þetta hefúr verið spenn- andi tími, var þetta ekki eins og þið væmð að grafa effir gulli? „Ekki var nú stemningin þannig fannst mér. Fólk var jú að koma þama ffam effir og kíkja á ffamkvæmdir um helg- ar, og sérstaklega var það þegar leið á veturinn og voraði, og eft- ir að við höfðum fengið upp væna gusu, að þónokkur straumur af fólk var ffameffir.” Við Gunni spjölluðum svo- lítið um þennan tíma hjá honum í hitaveitunni sem náði yfir ansi langan tíma. Hann vildi fá mán- aðarffí á fyrsta árinu til að und- irbúa sig fyrir sveinsprófið i bif- vélavirkjunni en fékk það ekki. Það lá svo mikið á að bora effir heitu vatni fyrir Króksara. „Þú getur bara tekið það seinna", sögðu þeir hjá bænum, og það dróst og dróst, og varð aldrei. „Það var einstakt að vinna hjá þeim bræðmm Olla og Áma. Ingólfúr var þannig að ef þú þurfir á einhveijum greiða að halda, þá var hann boðinn og búinn hversu mikið sem hann þurffi að kosta til. Ég held mað- ur hitti bara einu sinni á lífsleið- inni mann eins og hann. Ég kunni líka ákaflega vel við Áma og það er ekki vafamál að á þessum fyrstu ámm fyrirtæk- isins þá var ákaflega mikilvægt að hafa svona mann eins og Áma til að halda utan um pen- ingamálin. Þó að Ámi þætti á- kaflega aðsjáll, þá kom það aldrei neitt við mig meðan ég vann hjá Áka”, segir Gunnar Helgason, sem fengist hefúr við margt á lífsleiðinni. Ákamenn fyrrverandi og núverandi á svipuðu reki: Máni Gunnarsson, Hermann Halldórsson, Jóhann Ingólfsson og Ingimundur Ingvarsson. Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Vatnsleikfimi Námskeiðin í Endurhæfingarstöð H.S. hefjast í næstu viku. í boði er vatnsleikfimi og eða æfingar í sal. Einnig verður boðið uppá sundkennslu ef næg þátttaka fæst. Hvert námskeið stendur í 8 vikur, leiðbeinendur verða Olga og Ásdís. Síðasti skráningardagur er föstudagurinn 20. sept. Upplýsingar og skráning í síma 455 4026.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.