Feykir


Feykir - 18.06.2003, Blaðsíða 3

Feykir - 18.06.2003, Blaðsíða 3
22/2003 FEYKIR 3 Þjóðhátíðin í blíðskaparveðri Hátíðarhöld þjóðhátíðardagsins fóru fram í einstöku blíðskap- arveðri um norðanvert landið í gær. Á Sauðárkróki, þaðan sem myndimar eru hér á síðunni, hófst hátíðin með skrúð- göngu sem endaði á Faxatorgi við ráðhúsið. Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóri hjá Sveitarfélaginu Skagafrrði flutti setningarávarp, Jón Ormar Onnsson hátíðarræðu og Regína Gunnarsdóttir ávarp fjallkonunnar. Þá var röðin komin að skemmtiatriðum, ffá félögum í Leikfé- lagi Sauðárkróks, Gunni og Felix komu í heimsókn og Hörð- ur G. Olafsson sá um tónlistina. Skátamir vom með leiktæki á Flæðunum og seinna um daginn vom leiksýningar fyrir böm í Bifföst. Fjölmenni tók þátt í hátíðahöldunum. Auglýsing Sölu - og hand- verksfólk athugið!! Markaðstorg í sölutjaldi verður á þýsku dögum á Hvammstanga, Húnaþing vestra, á laugardegi 5. júlí 2003 frá kl.11.00 til 18.00. Söluborð kostar 850,- kr. Pantanir í síma 455-2505 Katharina og 455-2515 Gudrun. U*' Krakkarnir komu sér fyrir framarlega við sviðið framan við ráðhúsið. 2 0 0*4 LANDSMOT UMFÍ OPK> HUS í kvöld Ágætu Skagfirðingar. 24. Landsmót UMFÍ verður haldið ó Sauóórkróki dagana 8. - 11. júlí órift 2004. Mikil vinna er þegar hafin og framundan eru fjölmörg verkefni vegna skipulagningar stærstu íþróttahátíSar sem haldin er á Islan- di hverju sinni. Landsmótsnefnd hefur opnaS skrifstofu aS VíSigrund 5 á SauSárkróki (áSur skrifstofa KPMG, þar sem nefndin og framkvæmdastjóri munu hafa aSsetur. Einnig verSur skrifstofa UMSS staSsett í sama húsnæSi. MiSvikudaginn 18. júní , í kvöld, kl. 20-22 verður opið hús á skrifstofunni þar sem viS bjóðum ykkur sérstaklega velkomin í spjall og kaffisopa. Vonum að sem flestir sjái sér fært aS líta viS Bestu kveðjur, Landsmótsnefnd.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.