Feykir - 16.07.2003, Page 1
Fréttablaðið á Norðurlandi vestra
rafsjá hf
RAFVERKTAKAR
SÉRVERSLUN
MEÐ RAFTÆKI
SÆMUNDARGÖTU 1
SAUÐÁRKRÓKI
Fomleifarannsóknin á Hólum
Húsaskipan í Hólaprenti
verður stöðugt skýrari
Hálfur þriðji tugur sérfræð-
inga og nema, frá sex löndum,
vinnur nú við Hólarannsókn-
ina, fomleifauppgröft á Hólum
og rannsóknir á nokkmm öðr-
um stöðum í Skagafirði.
Rannsóknin á Hólum í sumar
hefúr aðallega beinst að Hóla-
prentinu og að sögn Ragnheið-
ar Traustadóttur forleifafræð-
ings sem stjómar rannsóknun-
um, er húsaskipan þar stöðugt
að skýrast. Hluti húsanna var
grafin upp síðasta sumar og
þegar rannsóknin hélt áfram í
júlíbyrjun, komu strax á fyrstu
dögunum í ljós prentstafir með
gotnesku letri, sem staðfestu
að Hólaprentið hafi verið
þama um 1720-'30. Næstum
daglega hafa einhverjir prent-
stafír fúndist og eru þeir nú
orðnir um 60 talsins.
Á Hólum verður einnig
haldið áffam að kanna hús
sem fannst í gamla ösku-
haugnum síðasta sumar, en
haugurinn er þykkur og því
alldjúpt niður á það hús. I síð-
ustu viku var unnið að ffum-
könnun á gamla þingstaðnum
í Hegranesi. 1 gær, þriðjudag,
hófúst síðan að nýju rannsókn-
ir á foma kirkjugarðinum í
Keldudal, sem fannst á síðasta
hausti. Undir lok mánaðarins
verður síðan farið niður í
Kolkuós til að bjarga menn-
ingarminjum sem em að
hrynja út í sjó. Næsta sumar
verða þar allviðamiklar rann-
sóknir, þar sem meðal annars
munu koma að danskir neðan-
sjávarfonleifafræðingar, en
kafa verður í ósinn til að rann-
saka menjar sem fallið hafa í
sjó ffam.
Hólarannsóknin er mjög
umfangsmikil og mun hún
standa ffam í miðjan næsta
mánuð þetta sumarið. Meðal
þess sem eftir er að grafa upp
em göngin sem lágu ffá bæjar-
húsum til kirkju, en hluti
þeirra þar sem grafið verður út
ffá, var staðsettur á síðasta
sumri.
Álit félagsmálaráðuneytis vegna bókunar Ágústar Þórs
Valdiinar ekki vanhæfur
vegna hjúskapartengsla
Félagsmálaráðuneytið álít-
ur að formanni bæjarráðs
Blönduóssbæjar sé heimilt
samkvæmt sveitarstjómarlög-
um og samþykkt um stjóm og
fundarsköp Blönduóssbæjar
að gegna því embætti sem
hann hefúr verið kjörinn til.
Ákvæði 19. gr. sveitarstjóm-
arlaga gilda um vanhæfi bæj-
arráðsmanna og ber for-
manninum að víkja við með-
ferð og afgreiðslu mála er
varða hann eða nána vensla-
menn hans persónulega en
ekki verður talið að slíkir
hagsmunaárekstrar stafí af
hjúskapartengslum hans við
sviðsstjóra fjármála- og
stjómsýslusviðs sveitarfélags-
ins að hann sé af þeim sökum
almennt vanhæfúr til setu í
bæjarráði.
Bæjarráð Blönduóss leit-
aði umsagnar ráðuneytisins í
kjölfar þess að Ágúst Þór
Bragason lagði ffam bókun á
fúndi ráðsins 26. júní sl. þar
sem hann hafði uppi efasemd-
ir um að til vanhæfis gæti
komið hjá annaðhvort Valdi-
mar Guðmannssyni formanni
bæjairáðs eða Olöfú Pálma-
dóttur sviðsstjóra fjármála- og
stjómsýslusviðs vegna hjú-
skapartengsla þeirra, en þau
em hjón. Ráðuneytið kemst
sem sagt að þeirri niðurstöðu
að Valdimar sé almennt ekki
vanhæfúr sem formaður bæj-
arráðs þrátt fýrir þessi tengsl
við sviðsstjórann.
Það getur verið gott að hvíla sig í unglingavinnunni.
Bíl stolið í
Varmahlíð
Bíl var stolið í Varmahlíð
aðfaranótt mánudagsins.
Ökumaðurinn. ungur piltur,
komst þó ekki nema áleiðis út
á Sauðárkrók, þar sem að
bíllinn varð bensínlaus á
leiðinni.
Að sögn lögreglunnar á
Sauðárkróki var rnikið líf í
bænum á fostudagskvöld,
talsverð ölvun og lentu tveir í
fangageymslu eftir átök. Á
laugardag vom aðrir tveir
teknir gmnaðir um ölvun við
akstur. Þá vom allmargir
stöðvaðir um helgina fyrir of
hraðan akstur, í umferðareftir-
liti lögreglunnar.
KTengif! eU0
Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019
• ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA
• FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA
• BÍLA- OG SKIPARAFMAGN
• VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA
Æa
bílaverkstæði
simi: 453 5141
Sæmundargata Ib 550 Sauðárkrókur Fax:453 6140
^Bílaviðgerðir Hjólbarðaviðgerdir
Réttingar # Sprautun