Feykir


Feykir - 24.03.2004, Page 3

Feykir - 24.03.2004, Page 3
11/2004 FEYKIR3 Stóra upplestrarkeppnin Stúlkumar aftur sigursælar Úrslitin í Upplestrarkeppni grunnskólanna í Skagafirði og Siglufírði fór fram í Bóknáms- húsi FNV sl. miðvikudags- kvöld. Sigurvegari keppninnar var Brynhildur Þórarinsdóttir úr Akraskóla, í öðm sæti varð Sunna Dís Bjamadóttir úr Gmnnskólanum á Hofsósi og í þriðja sæti Guðný Þóra Guðna- dóttir úr Grunnskóla Siglufjarð- ar. Það vom því dömumar sem einokuðu efstu sætin að þessu sinni, eins og reyndar í fyrra, en þær þrjár önnuðust kynningar að þessu sinni. Það em nemendur 7. bekkja gmnnskólanna sem hafa keppn- isrétt í upplestrarkeppninni. Keppendur vom 17 og komu ffá 6 gmnnskólum á svæðinu. Nær húsfyllir var í bóknáms- húsinu á Stóm upplestrarkeppn- inni, en auk upplestursins léku nemendur úr Tónlistarskóla Skagaijarðar nokkur lög. Það var Ingibjörg Hafstað sem bauð gesti velkomna, en fimm manns vom í dómnefnd; Þórður Helgason og Baldur Hafstað frá KKI og heimaaðilar vom Sig- ríðurKr. Jónsdóttir, Dalla Þórð- ardóttir og Pétur Garðarsson. Það var Þórður Helgason formaður dómnefndar sem kunngerði úrslitin. Sagði hann þetta verkefhi vera það skemmtilegasta sem hann ynni að á hverju ári. Upplestar- keppnin væri á tímamótum því nú væri hringnum lokað, allir skólar landsins tækju þátt í Þær þrjár sem urðu hlutskarpastar: Sunna Dís Bjarna- dóttir sem varð í öðru sæti, Brynhildur Þórarinsdóttir sem sigraði og Guðný Þóra Guðnadóttir er varð í þriðja sæti. Samið um leigu á Steinsstöðum Byggðaráð Skagafjarðar á- kvað á síðasta fúndi sínum að genga til viðræðna við Sigurð Friðriksson, Klöm S. Jónsdótt- ur, Svein Guðmundsson og Evelyn Kuhne um leigu á mannvirkjum á Steinsstöðum. Kennsla var lögð af á Steinsstöðum á liðnu hausti og í ffainhaldi af þvi ákveðið að auglýsa húseignir skólans til leigu, en þær hafa jafnan verið nýttar fyrir ferðaþjónustuna að sumrinu. Það mun einmitt vera ætlun þeirra aðila sem nú er gengið til samninga við, en þau Sigurður og Klara reka ferða- þjónustu á Bakkaflöt og Sveinn og Evlyn ferðaþjónustu tengda hestum á Lýtingsstöð- um. Einnig sóttu um að fá hús- eignimar á Steinsstöðum til leigu, Friðrik Rúnar Friðriks- son og Jóhanna Sigurðardóttir. Halló Halló!! Gallerí Hönnu Gallerí Hönnu Hlíðarstíg 2 er opið eftir samkomulagi. Hringið í síma 453 5748 á daginn og kvöldin. Kolaportsdót, málverk, myndir, prónavömr og ýmislegt fleria. Einn hópurinn í fyrri hluta Stóru upplestrarkeppninnar. keppninni. „Og af hveiju emm við að þessu?”, spurði Þórður. „Jú þetta er einn liður í því að vera fijáls. Sá sem þorir að koma ffam og tala hefiir unnið sigur.” Helstu styrktaraðilar keppn- innar vom Sparisjóðimir, sem veittu þeim þremur efstu pen- ingaverðlaun, frá fimm til fimmtán þúsundum króna. Edda miðlun, Kennaraháskól- inn, Byggðastofnun og fleiri. Allir keppendur fengu viður- kenningarskjal og bók ffá Eddu miðlun. Skáld keppninnar i ár em þau Stefán Jónsson og Þuríður Guðmundsdóttir. Upplesaramir ungu fluttu brot úr sögunni Hjalti kemur heim” eftir Stefán og nokkur ljóð eftir Þuríði, auk ljóða að eigin vali. Keppnin hefur á undanföm- um ámm verið mikil lyftistöng fyrir bekkjarstarfið í 7. bekk. Nemendur hafa lært að koma fiam og flytja texta á vandaðan og virðulegan hátt, lagt rækt við góða túlkun án nokkurra öfga og tilgerðar. Verkefnið hefur orðið til þess að læsi nemenda hefúr bamað, áhugi á bók- menntum hefúr víða glæðst, margir hafa sigrast á feimni og óöryggi, og orðið mannbom- legri í ffamkomu. Að verkefninu standa: Heimili og skóli, íslensk mál- nefnd, íslenska lestarfélagið, Kennaraháskóli íslands, Kenn- arasamband Islands, Rithöf- undasamband íslands, Samtök forstöðumanna almennings- bókasafna og Samtök móður- málskennara, í samvinnu við skólaskrifstofúr, skóla og kenn- ara á hveijum stað. f r á b æ r Nitestar 250 -10 °C. Þægindamörk -2° til +20° Fylling: Silicon- hollowfiber. Litur: Svart/blátt Þyngd: 1,95 kg. Vango Wildernes 350 -10 °C. Þægindamörk -2° til +20° Fylling: Silicon- hollowfiber. Litur: Fjolublár Þyngd: 1,6 kg. Yango \ango V'ango N’ango Nítestar 300 -12 °C. Þægindamörk -3° til +18° Fylling: Silicon- hollowfiber. Litur: Fjolublár Þyngd: 2,1 kg. Stone 20 20 litra dagpoki m.mittisól. Sherpa 60+10 Vandaöur bakpoki fyrir helgar- og lengri ferðir. 60 lítra meö stillanlegu baki. Litur: Grænn/svart Þyngd 2,35 kg Ultralite 1100 -12 °C. Þægindamörk -3° til +18° Fylling: Insulite- superfine. Litur: Blátt Þyngd: 2,1 kg. Vanjío Contour50+10 Vandaöur bakpoki fyrir helgar- og lengri feröir. 50 lltra meö stillanlegu baki. Litur: Blár/svartur Grænn/svartur Þyngd 1,30 kg I 6.995 | Vango Stone 25 25 lítra dagpoki m.mittisól. I 4.400 I vango n IHYTEX DUR*-POl.r«*II« n FIB^^/o Gamma 250 3ja manna braggatjald m.fortjaldi 2ja árstíóa tjald 2000 mm vatnsheldni I himni Eldvarinn dúkur Fiberflex súlur Þyngd: 5,0 kg I 11.9951 IHYTEX DUBA-rOLTttTIR Delta 300 3ja manna kúlutjald m.fortjaldi 2ja árstióa tjald 2000 mm vatnsheldni I himni Eldvarinn dúkur Fiberfiex súlur Þyngd: 5,4 kg I 10.9951 -180cm- Verið velkomin. Hanna.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.