Feykir


Feykir - 24.03.2004, Page 5

Feykir - 24.03.2004, Page 5
11/2004 FEYKIR5 Harðjaxlar Sumarið 1963 var síðasta mikla síld- arárið íyrir Norðurlandi. A árunum fram til 1967-68 fjöruðu síldveiðamar út, síðast fyrir austan land. Síldin var silfur hafsins og dró til sin kjammikið og duglegt fólk úr öllum áttum. Sumar- ið 1962 vom mikil uppgrip og þénustan mikil til lands og sjávar. Saltaðar vom 116.000 tunnur af síld á Siglufirði (um 12.000 lestir) og 98.000 lestir vom bræddar á Siglufirði hjá SR og Rauðku. 320.000 lestir veiddust við ísland þetta mesta síldveiðisumar allra tíma. Það var því hart sótt að fá góð störf í síldarbænum Siglufirði 1963. En maður þekkti mann og Guðmundur „Þrasi” réði nokkra ungherra til uppfyllingar með gömlum og góðum kjama lífs- reyndra og harðskeyttra manna. Guð- mundur „Þrasi” og Steini Fúsa í Hlíð vom verkstjórar í mjölinu og það var ekki dregið af sér í stóm mjölskemm- unni „Ákavíti”, sem byggð var á ný- sköpunarárunum og fékk nafn sitt af ráðherranum Áka Jakobssyni sem fór með atvinnumál 1944-47 og var þing- maður Siglfirðinga. „Ákavíti” var um skeið stærsta hús á Islandi. „Gömlu” mennimir vom harðskeytt- ir til vinnu og drógu ekki af sér. Það var því þrautin þyngri fyrir þá yngri að fylgja þeim eftir. Frímann Fljótamaður og afi ristjóra Feykis frá Ausara-Hóli í Flókadal var mikið hraustmenni og syn- ir hans Bjössi og Gestur vom ekki síðri. Léttri lund Gests og Bjössa fylgdi gott andrúmsloft fyrir vinnustaðinn. Fúsi í Hlíð blés í skeggið og aldinn orðinn gaf ekkert eftir. Miðsitu-Keli, bróðir Kota- Valda vegaverkstjóri, var um margt lík- ur Frímanni, mikill af líkamsburðum og sem rúmast ákaflega vel í því. Ég held það skipti miklu máli að við höfúm farið mjög rólega í þetta alltsam- an, tekið eitt skref í einu, ekki stærri en okkur finnst þægilegt. Aukið gistirými sfyrkir heildar starfsemina á búinu, því aðstaðan til hestamennskunnar er svo góð. Samstarfið við tamningafólkið sem er að temja fyrir okkur er mjög gott og það nýtir líka aðstöðuna fyrir sjálft sig. Sæmundur Sæmundsson og Líney Hjálmarsdóttir reka héma tamningastöð og þetta fyrirkomulag er gott fyrir báða aðila.” Jafnast ekkert á við góða hestaferð En nú ertu nýlega byijaður í hrossa- ræktinni, ber ekkert á óþolinmæði hjá þér? „Ég geri mér grein fyrir því að hrossarækt er þolinmæðisverk. Það tek- ur sinn tíma að koma upp bústofni og skila afúrðum sem maður er ánægður með. Ég hef samt þegar eignast ljóm- andi hross og á hesta sem gengur þokka- lega vel í keppni”, segir Magnús. Ein af ræktunarmerum búsins er Ransý frá Sigríðarstöðum í Flókadal og segir Magnús að mörg góð hross séu komin úr ræktun Lúðvíks heitins Ásmunds- sonar á Sigríðarstöðum. En það er ekki síst Þórdís á Miðsitju sem hefúr áhuga á ferðaþjónustunni? í ágúst 1963. í skreiðarvinnu framan við gamla mjölhúsið. Frá vinstri: Reimar Kristjánsson, Gestur Frímannsson, Sigfús Ólafsson, Fúsi í Hlíð, Miðsitju-Keli, Steingrímum Magnússon verkstjóri, Guðmundur „Þrasi” Sigurðsson verkstjóri, Sigurjón Jóhannsson, Sigurbjörn (Bjössi) Frímannsson, Frímann Guðbrandsson frá Austara-Hóli, Gestur Þorsteinsson Hofsósi, Björn Ólsen og Keli á Kambi, Þorkell Helgason. Mynd/hing. dugnaði. Bjöm Ólsen og Keli á Kambi vom ekki stórvaxnir en skiluðu sínu ekki síður en aðrir. Gestur Þorsteinsson útibússtjóri Búnaðaðarbankans á Króknum var í þessum hópi og þá á góðri leið með að verða besti lang- stökkvari íslands. Siguijón Jóhannsson Svarfdælingur og ritstjóri Verkamanns- ins á Akureyri var líka í hópnum. Þegar myndin er tekin var síldveið- um svo til lokið og mannskapuinn kom- inn í „fokk” í mjölhúsinu gamla, síðar kallað Skreiðarhús. Við eftirlegukind- umar, ungherramir, yfirgáfúm Siglu- fjörð í september, en Keli á Kambi fór i fjárrag vetur í Ulfsdali og „gömlu mennimir” í kartöflumar og haustverkin. Karlakórinn Vísir var goðsögn á þessum ámm og Bjössi Frímanns var einn af stórsöngvurunum. Guðmundur Sigurðsson verkstjóri, alltaf kallaður Guðmundur „Þrasi” vegna uppmna síns á Þrasastöðum í Stiflu. Hann var bóndi „Ég hef talsverða reynslu af ferða- þjónustunni. Var að vinna hjá Ferða- þjónustu bænda í 11 ár og rak síðan sjálf sumarhótel, Hótel Eldborg á Snæfells- nesi. Það var einmitt á þeim tíma sem ég vann hjá Ferðaþjónustu bænda að ég átt- aði mig á því að það var séstaklega gam- an að eiga félagsskap með Skagfirðing- um og ég ég held að jafnist ekkert á við það að fara í góða hestaferð með þeim”, segir Þórdís og fer ekki ofan af því að Skagfirðingar séu sérstaklega skemmti- legt og lífsglatt fólk og það sé ekki síst mannlífið hér sem hafi heillað á þessum síðustu fimm ámm. - Og þú tengdist lítillega verkefhinu, Breytum byggð á Hofsósi? „Já örlítið, ég hef ffá árinu 1998 unn- ið hjá Rannsóknarþjónustu Háskólans sem hýsir landsskifstofú Leonardo da Vinci, starfsmenntaáætlun Evrópusam- bandsins. Hæsti íslenski Leonardo styrkur til þessa kom í Skagfjörð árið 2000, i verkefnið „Breytum byggð“, eða Leam Com, sem Anna Kristín Gunnars- dóttir var aðaldrifkraftur í. Þetta verkefúi beindist að því að kenna fólki að takast á við breytingar í atvinnuháttum í samfé- laginu og tileinka sér nýja þekkingu”, sagði Þórdís og nú beið hennar að fara yfir þær umsóknir sem borist hafa að undanfömu i Leonardo da Vincy starfs- menntaáætlunina sem úthluta á nú í vor. á Deplum og í Nefstaðakoti í Stíflu, en fluttist til Siglufjarðar 1924 og bjó þar til dauðadags 1970. Guðmundur „Þrasi” var hægur maður í fasi og okkur eftir- minnilegur. Móðir Guðmundar „Þrasa” varð úti á Lágheiði 1897, er hún fylgdi konu og dreng áleiðis til Olafsfjarðar. Drcngurinn var klæðalítill og tíndi Ingi- björg Bergsdóttir af sér flíkur á dreng- inn, sem kostaði hana lífið. Drengurinn og konan sem fylgt var komust af. Guð- mundur „Þrasi” varð teggja ára móður- laus og ólst síðan upp hjá móðurbróður sínum Guðmundi Bergssyni á Þrasa- stöðum í Stíflu. Alltaf er gaman að gramsa í gömlum myndum og minningamar skerpast um liðna tíð og úr verður ofúrlítil saga. Þetta sumar á Siglufirði 1963 var mörg- um lífsreynsla og alveg ógleymanlegt. Síðan á Siglufjörður sterk ítök í hugum þeirra er þar áttu dvöl. hing. Velkomin heim að Hólum Opinn dagur í Hólaskóla laugardaginn 27. mars kl. 13-17 wox^w Dagskra: Kynning á Hólaskóla kl. 13:00-17:00 Upplýsingar um nám á í Hólaskóla verða á tölvuskjám í anddyri, auk þess verða upplýsingar á veggspjöldum. kl. 15:30-15:45 Skúli Skúlason rektor kynnir starf skólans og ffamtíðarsýn í kennslustofú ferðamáladeildar á 2. hæð skólahússins. Kvnning á flskeldisdeild kl. 13.00-17.00 Kynning á námi fiskeldisbrautar og dreifmg kynningarefúis í anddyri skólans kl. 13:00-15:00 Kynning á kynbóta-og rannsóknarstöð fyrir bleikju (í gömlu fjárhúsunum). kl. 15:00-17:00 Nemendur fiskeldisdeildar kynna rannsóknarstofú og ýmis rannsóknarverkefúi s.s. álaeldi (í gamla fjósinu). Kynning á hrossaræktardeild kl. 14:00-15:00 Nemendur hrossaræktardeildar kynna innihald og upp- byggingu námsins, dreifa kynningarefúi og veita leiðsögn um aðstöðuna. Teymt verður undir bömum. kl. 15:00-16:00 Sama dagskrá endurtekin. Kynning á ferðamáladeild kl. 13:00-17.00 Kynning á verkefúum í stofú ferðamáladeildar á 2. hæð. kl. 14:30-15:00 Leiðsögn um söguslóð í umsjón nemenda ferðamáladeildar kl. 16:00-16:30 Sama dagskrá endurtekin kl. 15:45-16:00 Guðrún Þóra Gunnarsdóttir deildarstjóri ferðamáladeildar kynnir nám deildarinnar í kennslustofú ferðamáladeildar á 2. hæð skólahússins. Kaffiveitingar og afþreving kl. 15:00-17:00 Kaffiveitingar í matsal skólans. Starfsfólk eldhúss sér um kaffiveitingar og nemendur ferðamáladeildar þjónusta gesti og leiða þá um aðstöðuna. kl. 13:00-17:00 Nemendur ferðamáladeildar sjá um ýmis konar afþreyingu fyrir bömin i íþróttasal skólans. Allir eiv hjartanlegar velkomnir og vonandi eigum við öll góðan dag heima á Hólum. Nemendur og starfsfólk skólans.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.