Feykir - 23.06.2004, Qupperneq 7
23/2004 FEYKIR 7
Kaþólskur dagur á Hólum
Árlegur kaþólskur dagur
verður haldinn á Hólum 27.
júní. Viðfangsefni dagsins
verður Öxin og jörðin, bók
Ólafs Gunnarssonar, sem
svo mikla athygli hefur
vakið.
Dagskráin hefst kl. 11
með messu í Hóladóm-
kirkju þar sem vigslubisk-
upinn þjónar fyrir altari og
kaþólskur leikmaður Jón
Valur Jensson cand. theol
prédikar. Kl. 14 hefst mál-
þing. Þar mun Ólafur
Gunnarsson kynna bók sína
og þær Svanhildur Óskars-
dóttir bókmenntalfæðingur
og Vilborg Auður ísleifs-
dóttir sagnfræðingur fjalla
um verkið og söguna. Á
eftir erindunum munu
ffummælendur svara fyrir-
spumum.
í tilkynningu frá Hóla-
nefnd og Ósýnilega félag-
inu segir að allir áhugasam-
ir séu hjartanlega velkomn-
ir. Einnig að á Hólum sé
hægt að fá veitingar á veit-
ingastaðnum Undir byrð-
unni.
Sveitarstjóm Skagafjarðar um byggðarráðsfímdi
S-listinn fái áheymar- og tillögurétt
Á fundi sveitarstjómar
Sveitarfélagsins Skagafjarðar í
síðustu viku var samþykkt að
veita fulltrúa Skagafjarðarlista
rétt til að sitja fundi
byggðarráðs með málfrelsi og
tillögurétti. Þessi samþykkt er
í samræmi við 38. gr. sveitar-
stjómarlaga og 40. gr. sam-
þykkta Sveitarfélagsins Skaga-
fjarðar. Ekki varð orðið við
tilmælum um um sama efhi
við upphaf kjörtímabils.
Fulltrúi S-lista er Gréta
Sjöfn Guðmundsdóttir en til
vara Helgi Thorarensen. Þá
var í lok fúndar samþykkt að
byggðarráð fái heimild til
fúllnaðarafgreiðslu mála í skv. 5. gr. II. kafla sam-
sumarleyfi sveitarstjómar þykkta sveitarfélagsins.
íslandsmótið 2. deild
Sauðárkróksvöllur
Tindastóll - UMFA
í kvöld kl. 20,00
Mætum öll á völlinn
Áfram Tindastóll!
Knattspyrnudeild Tindastóls.
Smáauglýsingar
Til sölu!
Til sölu
heimasmíðaður tjald-
vagn, Combi Camp
útfærsla. Upplýsingar
í síma 867 5532 eða
854 5532.
Til sölu MMC Pajero,
stuttur, árg. ‘91, ekinn
140.000 km. Stgr.verð
300 .000 kr. Upplýs-
ingar í sima 453 5862
og 847 0545.
Húsnæði!
Lítil íbúð eða húshluti
með séraðstöðu óskast
til leigu. Hafíð sam-
band i síma 848 2810
eða 867 4014.
NOTUÐ TÆKI A LAGER
VINNUVELAR
TEG.
O&K RH 8 LC
O&K MH PLUS
O&K MH PLUS
O&K RH 8,5 NLC
KOMATSU WA 380
BENATI 2.19 TB
FERMEC MF 560
CASE 595
MALARVAGNAR
KEISER
VSS
Beltagrafa
Hjólagrafa
Hjólagrafa
Beltagrafa
Hjólaskófla
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Malarvagn
Malarvagn
ÁRG. VERÐ ÁN VSK
1999 Kr. 6.500.000
1997 Kr. 3.950.000
1998 Kr. 4.500.000
2003 Kr.10.600.000
1997 Kr. 3.500.000
1994 Kr. 1.950.000
1995 Kr. 2.000.000
2000 Kr. 3.500.000 1
! 2,5 1999 Kr. 600.000
3,0 1997 Kr. 850.000
Nánari upplýsingar veita:
Guðni símar: 530 2845/896 0515
Ásgeir símar: 530 2840/896 0176
B R Æ Ð U R N I R
ORMSSON
VÉLADEILD ■ LÁGMÚLA 9
| 1999 ; Kr. 1.700.000 i
; 1996 : Kr. 1.200.000 ;
RAFMAGNSLYFTARAR JAFNSTRAUMS MEÐ SNÚNING:
YALE
YALE
Leigjum út rafmagnslyftara til skemmri eða lengri tima. Stærðir: 2,5 til 3.0 tonn
Laugardaginn 26. júní...
... verður Krakkagolf í boöi Æskulínunnar
og GSÍ hjá Golfklúbbi Sauöárkróks og hefst kl. 11.00.
Golfþrautir og æfingar fyrir byrjendur sem lengra
komna og eru allir krakkar velkomnir.
Þetta er tilvaliö tækifæri til aö kynnast
skemmtilegri íþrótt.
KrakkagolfiÖ veröur á
eftirtöldum stööum á landinu:
26. júní Sauöárkrókur
27. júní Akureyri
21. ágúst Egilsstaöir
22. ágúst Vík í Mýrdal
28. ágúst Garöabær
29. ágúst Mosfellsbær
Nánari upplýsingar um KrakkagolfiÖ
á www.krakkabanki.is.