Feykir


Feykir - 29.12.2004, Blaðsíða 3

Feykir - 29.12.2004, Blaðsíða 3
45/2004 Feykir 3 Auglýsing um starfsleyfistillögu fyrir Fiskeldistöð Hólalax h.f., Hólum í Hjaltadal í samræmi við 6. gr. í 1. kafla laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og men- gunarvarnir, liggur starfsleyfistillaga fyrir fiskeldisstöð Hólalax h.f. á Hólum í Hjaltadal frammi til kynningar á afgreiðslutíma í skrifstofu Sveitarfélagsins Skagafjarðar í Ráðhúsinu, Skagfirðingabraut 21, 550 Sauðárkrókur, á tímabilinu frá 17. desember til 11. febrúar 2005. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillögurnar skulu hafa borist Umhverfisstofnun fyrir 11. febrúar 2005. Einnig má nálgast starfsley- fistillögurnar á heimasíðu Umhverfisstofnunar, http://www.ust.is/ UMHVERFISSTOFNUN stjórnsýslusvið Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík fT) Heilbrigðisstofnunin ygfV Sauðárkróki Sérfræðikomur í janúar Ath. breyting frá síðustu auglýsingu! Vika Sérfrædingur Sérgrein 1 Edward Kiernan kvensjúkdómalæknir 2 Sigurður Albertsson alm. skurðlæknir 3 Hafsteinn Guðjónsson þvagfæraskurðlæknir 4 Bjarki Karlsson bæklunarskurðlæknir Mælifellskirkja Messað verður í Mœlifellskirkju á gamlaársdag kl: 14:00 Séra Ólafur Hallgrímsson, sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Mœlifellsprestakalls syngur. Organisti Sveinn Áranson. Einsöngsyngur Evelin Kuhne. Allir hjartanlega velkomnir Sóknarprestur Gallerí Hönnu Hlíðarstíg 2, Sauðárkróki er opið frá kl. 2 til 6 á daginn og eftir samkomulagi. Sími 453 5748. Ég óska handverksfólki mínu sem eiga hluti hjá mér og viðskiptavinum gleði- legra jóla og farsœldar á nýju ári 2005, Verið velkomin Hatttta Frá Sauðárkrókskirkju Aftansöngur kl. 18 á gamlársdag. Þorbergur Jósefsson syngur einsöng. Sóknarprestur

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.