Feykir


Feykir - 11.05.2005, Qupperneq 1

Feykir - 11.05.2005, Qupperneq 1
Nú þarf ekkert annað en að pumpa í afturdekkið ogdrifa sig afstað. Myndin ertekin ígúða veðrinu é Blönduósi í gær. Kaupfélag Skagfirðinga stærsta fyrirtækið í Norðvesturkjördæmi Ársveltan fer yfir 9 milljarða króna Áætluð velta Kaupfélag Skagfirðinga á árinu 2005 er rúmlega 9 milljarðar. Hún hefur aukist um 4 milljarða frá árinu 1998 og er KS orðið stærsta einstaka fyrirtækið í IMorðvesturkjördæmi. Vöxtur KS hefur vakið athygli aðila í viðskiptalífinu enda félagið komið í hóp stærstu fyrirtækja landsins. Aukningin er mest í RARIK og Blönduóssbær semja____ Hitaveita Blönduóss seld fyrir 430 milliónir sjávarútvegsstarfssemi fjdr- tækisins. Fyrir áratug kom 10% af veltu KS úr sjávarútvegi en áætlað er að þetta hlutfall fari yfir 50% á þessu ári. Sjávarútegur felagsins er allur reikinn undir merkjum FISK-Seafood, sem er með starfsemi á Sauðárkróki, Skagaströnd og Grundarfirði og gerir út 3 frystitogara og 2 ísfisktogara. Ársafli síðasta árs var um 25.000 tonn afbolfiski. Þá hefúr félagið fiárfest fyrir um einn milljarð í úrvinnslu- og franrleiðslueiningum land- búnaðarins. Einnig hefur flutninga- startsemi aukist verulega á síðustu árum með sameiningu flutningafjTÍrtækja á Sauðár- króki og síðan með kaupum Vörumiðlunar á Húnaleið á Skagaströnd og Tvistinum á Blönduósi og sameiningu télaganna. Er nú svo kornið að fyrirtækið er þriðja stærsta landflutningafyrirtækið í land- inu með unr 30 flutningabíla og flutningatæki í notkun. Þórólfur Gíslason kaupfél- agsstjóri segir fyrirtækið reiðu- búið fyrir stærri verkefiii og vísar þar sérstaklega til njtingar á virkjunarmöguleikum í fall- vötnum Skagafiarðar. „Ég tel KS eiga fúllt erindi í að vera þátttakandi í fiarfestingu af þessari stærðargráðu. En framtíðarsjti mín persónulega varðandi þessi mál er að einstaklingum og fyrirtækjum í Skagafirði gefist kostur á að vera hluthafar í uppbyggingu raforkuvera í héraði,” segir hann m.a. í samtali \ið Feyki. Sjá miðopnu » í gær var undirritaður samningur milli fulltrúa Blönduóssbæjar og Raf- magnsveitna ríkisins um kaup RARIK Hitaveitu Blönduós. Kaupverð hitaveitunnar er 427 milljónir króna. Gjald- skrá mun haldast óbreytt til áramóta. „Þetta er liður í að losa fiármuni og bæta skuldastöðuna,” segir Valgarður Hilnrarsson, forseti sveitarstjórnar á Blönduósi. I samningi um kaup á hita- veitunni kernur m.a. fram að Rafmagnsveiturnar kaupa öll hitaréttindi Blönduóssbæjar í landi Reykja, ásamt öllum mannvirkjum tengdum nýt- ingu á heitu vatni, þ.m.t. drei- fikerfi hitaveitunnar. í kaupunum fj'lgir jafn- framt áhaldahús sveitarfélagsins sem staðsett er við hlið starf- stöð RARIK á Blönduósi. Tvö stöðugildi færast samkvæmt samningnum frá bænum til RARIK. RARIK hefur mörg und- anfarin ár rekið starfstöð á Blönduósi í tengslum við raf- magnsdreifingu og orkuvinnslu á Norðurlandi vestra. Bæjar- sfiórn Blönduóssbæjar og fors- varsnrenn RARIK líta svo á að með kaupum RARIK á Hita- veitu Blönduóss sé verið að efla starfsemi RARIK á Blönduósi. Veitusvæði Hitaveitu Blön- duóss nær nú yfir Blönduósbæ og hluta Torfalækjahrepps. Undanfarin misseri hefur verið til skoðunar að útvíkka veitu- svæðið til nágrannabyggðalaga. í viðræðum um sölu hitaveit- unnar kom fram að RARIK hefur fullan hug á að halda áfranr athugun á hagkvæmni þess að stækka þjónustusvæði hitaveitunnar. Samningurinn var undirrit- aður með fjrirvara um stað- festingu fiármálaráðunevtisins, iðnaðar- og viðskiptaráðuneyTis og bæjarstjórnar Blönduóss- bæjar. Samkvæmt samning- num er gert ráð fyrir að RARIK taki við rekstri Hitaveitu Blönduóss frá 1. júlí nk. Við undirritun samnings vegna sölu hitaveitu. Fremri röð frá v. Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARiK, Vaigarður Hiimarsson, forseti bæjarstjómar, Ágúst Þór Bragason, formaður bæjarráðs og Valdimar Guðmannsson, bæjarfuiitrúi. Aftari röð: Jóna Fanney Friðriksdóttir, bæjarstjóri, Lárus Blöndal, lögfræðingur RARIK, Jón Aðalsteinn Sæbjömsson, formaður hafnar- og veitunefndar Blönduósbæjar og Haukur Ásgeirsson, deildarstjórí RARIK. Almenn raftækjaþjónusta - frysti og kæliþjónusta - bíla- og skiparafmagn - véla- og verkfæraþjónusta —CTcMyill ehj^— Bílaviðgerðir hj ólbarðaviðgerðir réttingar og sprautun jm bílaverkstæði Aðalgötu 24 550 Sauðárkrókur Sími 453 5519 Fax 453 6019 Sæmundargötu lb 550 Sauöárkrókur Sími 453 5141

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.