Feykir


Feykir - 13.07.2005, Qupperneq 8

Feykir - 13.07.2005, Qupperneq 8
13. júlí 2005 :: 27. tölublað :: 25. árgangur Feykir SHELL SPORT SKAGFIRÐINGABRAUT29 SAUDÁRKROKI SÍMI 453 6666 Vestur-Hunvetnmgar Vinna með Gretti sterka Færeyingar við minnismerki Asdisar á Bjargi 2004 Framkvæmdir eru haf nar við Grettisból á Laugarbakka í Miðfirði, en þar verður í framtíðinni veglegt fræðslu- og menningarsetur með skemmtiívafi og byggt á sögu Grettis sterka. Grettissaga er ein kunnasta af íslendingasögum og hefur verið þýdd á fjölmörg tungu- mál. Sögu Grettis sterka kannast fjölmargir við og mun því vera auðvelt að fá mikinn fjölda fólks til að heimsækja söguslóðir hans. I Grettisbóli verður móttaka gesta, ásamt smáverslun og útisvæði sem hentar til samkomuhalds og leikja. Stefnt er að opnun þess sumarið 2006. Síðar verða í Grettisbóli sýningarsalir og uppákomusalur, þar sem gestir fá innsýn í atburði sögunnar. Grettisból ntun einnig k)Tina aðrar áhugaverðar sögur Hrútafjörður Árekstur og útafakstur Samkvæmt lögreglunni á Blönduósi hefur umferð- in að mestu gengið stór- áfallalaust þessa vikuna. Þó var tilkynnt um útafak- stur í Hrútafirði aðfararnótt þriðjudags en þar voru á fer- ðinni þrjár konur sem sakaði ekki. Gistu þær í Staðarskála um nóttina og héldu för sinni áfrarn í gær. Þá varð árekstur milli tveg- gja vörubíla á mánudag, einn- ig í Hrútafirði, en svo virðist sem annar vörubílstjórinn hafi verið að taka framúr fólksbíl og lent beint frarnan á vörubíl sem kom á móti. Unnið var að því í allan gærdag með stómrkum vinnu- vélunt að koma vörubílunum af slysstað en þeir reyndust með öllu óökufærir eftir áreksturinn. Einn maður fótbrotnaði í slys- inu en tildrög slyssins munu vera í nánari rannsókn. héraðsins og auðvelda þannig þeirn sem vija fræðast unr það aðgengi að upplýsingum um héraði í heild. Hiutafélagið Grettisból ehf mun standa að uppbyggingu og rekstri Grettissetursins og binda menn rniklar væntingar við þetta framtak. Árleg Grettishátíð Grettishátíðin verður haldin 5. -7. ágúst og verður nú Héraðshátíð með þátttöku Ferðamálafélagsins í héraðinu og einstökum félögum innan þess. Ætlunin er að ná til fjölskyldufólks og fá það til að dvelja í héraðinu yfrir heila helgi. Margvísleg tilboð verða hjá ferðaþjónustunni, gisting, veitingar, hestaútleiga, veiði, ratleikuro.fi. Álaugardagskvöld verður dagskrá í Grettisbóli á Laugarbakka og á sunnudag verður þölskylduhátíð á Bjargi í Miðfirði. Það verður m.a. árleg kraftakeppni, þar sem konur og karlar reyna sig og keppa um Grettisbikara, undir stjórn þekktra kraftamanna. Hefur Grettishátíð þótt hin besta skemnrtun. gangan.is____________ Haltur leiðir blindan Vikuna 22,- 28. júlí munu félagarnir Guð- brandur Einarsson, nuddari, kennari og bóndi, sem er nærri blindur, og Bjarki Birgis- son, sundþjálfari og afreksmaður í sundi, sem er hreyfihaml- aður, ganga í gegnum Skagafjörðinn og Húnavatnssýslurnar á hringgöngu sinni um landið. Tilgangur göngunnar er að vekja athygli á málefnum barna með sérþarfir. Kap- parnir ganga u.þ.b. 1200 km leið á tæpum sjö vikunt eða að meðaltali 24 km á dag. Hægt er að fýlgjast með því sem á daga göngugarpanna drífur á leið þeirra urn landið á heimasíðunni www.gangan. is. ® 455 5300 Spara&u regluleg* 1 □ með KB sparifé Tl KB BANKI Wmm -krafturtil þín! Unnið við að ýta í eitt gilið á Lágheiðinni í siðustu viku. mynd ÖÞ: Unnið við 3ja kílómetra langan kafla_ Fjarðarmenn gera nýjan veg á Lagheiði Verktakafyrirtækið Fjörður sf. í Skagafirði er að gera nýjan þriggja kílómetra lang- an veg á Lágheiði milli Ólafsfjarðar og Fljóta. Þeir áttu lægsta tilboð þegar verkið var boðið út í vor tæpar 23 millj. króna. Nýi vegurinn byrjar skammt norðan við fjárrétt- ina (Reykjarétt) í Ólatsfirði og tekur af hlykkjóttasta kaf- lann upp heiðina. Þó vantar 1.3 kílómetra að hann nái upp að sýslumörkum efst á heiðinni. Mun nú vera orðin talverður áhugi fólks beggja megin við heiðina og einnig hjá alþingismönnum fyrir að þessi kafli verði tekinn í sumar. Kemur þar til að þar- na er um einn snjóþyngsta kaflann á heiðinni að ræða og ennfremur að verktakinn mun skyla verkinu mun fyrr en kröfur voru urn og gæti því þessvegna auðveldlega tekið þann spotta sem eftir verður. í samtali við Svein Árna- son flokksstjóra hjá Firði sf. kom fram að bvrjað var á verkinu 13 júní sl. og stefna þeirra er að hleypa umferð á nýja veginn í lok júlí, en þá verður að vísu eftir vinna við ýmiskonar frágang. Sveinn sagði að vegstæðið væri nokkuð beint og mesti halli væri innan við 6% þetta er alveg gagnstætt því sem áður var enda sá vegur áratu- ga gamall. Vegurinn verður mikið uppbyggður, hæstu mel- arnir eru teknir niður um allt að sjö metra og uppfyl- ling-in í dýpstu giljunum er 6-7 metrar. Sveinn hefur trú á að vegurinn muni verja sig nokkuð vel fyrir snjó. Hann sagði að verkið hefði gengið ágætlega til þessa enda væru þeir langt á undan þeim tímamörkum sem vegagerðin setti, en verklok áttu að vera sam- kvæmt útboði 15. septem- ber. ÖÞ: QLI RAFVERKTAKAR 'tlUl.ÍE - sérverslun BÚSTAÖUR með raftæki ^ rafsjá hf SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI453 5481

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.