Feykir


Feykir - 08.11.2006, Page 3

Feykir - 08.11.2006, Page 3
41/2006 Feykir 3 Sigurður Guðjónsson á Sjávarborg, Sævar Einarsson á Hamri og Hilmar Baldurs- son og Svavar Sigurðsson starfsmenn Mjólkursamlags KS. Skagfirðingabúð S”"ölmenni á ændadögum Fjöldi manns mætti á Bændadaga í Skagfirðingabúð á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Bændur og búandlið kynntu þar matvörur úr sveitinni en Bændadagar eru orðnir árlegur viðburður. Bændadagar cru sam- vinnuverkefni sauðfjárbænda og kúabænda og Mjólkur- samlags KS, Sláturhúss KS og Skagfirðingabúðar. Starfs- menn afúrðastöðvanna bjóða gestum Skagfirðingabúðar að smakka á margvíslegum kjöt- réttum, ostum og mjólkur- vörum. Búðin hefur síðan boðið verulegan afslátt af þessum vörum. Sem dæmi má nefna er að kíló af völdum brauðosti kostaði tæpar 500 krónur t stað 1000 króna og kílóið af nautavöðva kostaði á Bænda- dögum 900 krónur. Viðtökur neytenda voru enda góðar. Örn Þórarinsson, bóndi á Ökkrum í Fljótum og blaða- maður Feykis var með myndavélina á Bændadögum og tók meðflygjandi myndir. Halldóra á Ketu tók þátt i kynningunni. Hér er hún búin að gefa Guðrúnu Rafns- dóttur að smakka á lambakjöti. Guðmundur sveitarstjóri Guðlaugsson, Margeir Friðriksson fjármálastjóri Skaga- fjarðar og kona hans Sigurlaug Valgarðsdóttir. AUGLÝSING Umsjónarmaður Sauðárkrókskirkju, safnaðarheimilis og kirkjugarðs t Sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju auglýsir eftir starfsmanni; í starfinu felst umsjón kirkjugarðs; kirkju og safnaðarheimilis Um er að ræða hirðingu og umsjón kirkjugarðs, húsvörslu, útleigu og þrif í safnaðarheimili, þrif á kirkju og önnur tilfallandi störf í samráði við meðhjálpara og sóknarprest. Nánari upplýsingar um starfið veitir Brynjar Pálsson í síma 893-5417 Umsóknarfrestur er til 23.nóvember 2006 „AKROPOLIS BÉKRÓPÓLÍS ÍC HEFSÉÐ ÞAÐ ALLT." NJOTTU ÞESS AÐ LI6GJA ÁHYGGJULAUS YFIR SKÓLABÓKUNUM. WWW.KBNAMSMENN.IS HEILBRIGÐISSTOFNUNIN SAUÐÁRKRÓKI AUGLÝSIR Laus staða Laus er til umsóknar 80% staöa í ræstikerfi HS Vinnutími 08.00 - 15.00, unnin er ein helgi í mánuði, 08.00 - 16.00. Allar nánari upplýsingar veitir Anna Gísladóttir ræstingastjóri í síma 455 4038. Staðan er laus f.o.m. 26.nóvember. Umsóknarfrestur t.o.m 16. nóv. Skriflegar umsóknir sendist til Herdísar Klausen hjúkrunarforstjóra i'át- <9* Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.