Feykir


Feykir - 20.09.2007, Blaðsíða 10

Feykir - 20.09.2007, Blaðsíða 10
lO Feykir 35/2007 VIKA3 Þær María og Siva í Þreksport ætla að aóstoða Feyki við að komast í form fram að jólum. Munu þær vikulega leggja til prógram vikunnar. Nú er bara að reima á sig skóna og byrja. Æfingarnar miðast við 3 x í viku. - framan á lærum, standandi, hæll að rassi. - aftan á lærum, standandi, hæll í gólf, beint bak og halla sér fram. - kálfavöðvar, standandi, tær upp að vegg, hnéð beint. - rassvöðvar, liggjandi, hægri ökkli á vinstra hné, draga svo bæði hné að bringu. - bakvöðvar, leggjast á hnén, rass á hæla og teygja hendur fram. 3x í viku Góða Skemmtun Hváb er Áfallatryggingasjóöur? Kynningarfundur um nýtt kerfi varbandi veikinda-, slysa- og örorkuréttindi (Afallatryggingarsjóð) á almennum markaði, verður haldinn ó Hótel Varmahlíð þriðjudaginn 25. september kl. 20:30. Gylfi Arnbjörnsson framkvæmdastjóri ASI mun ó fundinum kynna þessar hugmyndir, sem eru mikil breyting ó veikinda- og örorkubótarétti þar sem óherslan er lögó ó endurhæfingu og aukna virkni bótaþega. Félagsmenn verkalýðsfélaganna eru hvattir til að mæta og kynna sér hugmyndirnar en fundurinn er öllum opinn. ALOAN Opnun skrifstofu Menningarráds Norðurlands vestra í tilefni af ráðningu menningarfulltrúa Norðurlands vestra og opnunar skrifstofu verður skrifstofa ráðsins að Bjarmanesi á Skagaströnd sérstaklega opin föstudaginn 21. september nk., kl. 16.00-18.00. 15 mínútna upphitun með því að ganga eða skokka rösklega, á staónum ef ekkert betra býðst. 3x10 armbeygjur upp við vegg, á hnjánum eða tánum. 3x15 framstig á hvorn fót, langt skref fram, láta sig síga hálfa leið niður að gólfi, til baka aftur. 3x20 kviðvöðvaæfingar, liggjandi á bakinu með bogin hné, passa að spenna kviðvöðva og halda mjóbaki í gólfinu. 25 mínútna brennsla, t.d. ganga, skokka, hjóla, sippa eða línuskauta. Teygjur, halda hverri teygju í 30 sek.: - bringu- og axlarvöðvar, sveifla handleggjum í stóra hringi. f > Gullkorn vikunnar Nú erum vió aóeins farin aö spá meira í þaó sem vió látum ofan í okkur. Þessa vikuna skulum viö halda matardagbók og sjá þannig svart á hvítu hversu hollar, nú eóa óhollar matarvenjur okkar eru. * Hollréttur vikunnar Fljótlegur og bragðgóður indverskur kjúklingaréttur Mjög þægilegur réttur, hægt að laga sósuna og setja kjúklinginn í jógúrtblönduna fyrirfram. 4-6 kjúklingabringur án húðar, 1/2 dós hreinjógúrt 2-3 msk. Tandori Curry Paste frá Patak 's Curry paste blandað út í jógúrt og kjúklingabringur lagðar í og settar í ísskáp í nokkrar klukkustundir Síðan eru bringurnar settar í eldfast mót og bakaðar í ofni á 180 í 20-25 mín. Líka gott að grilla bringurnar. Raitha sósa: 500gAb mjólk 1/2 msk. sykur 1/2 tsk. cayenne pipar 1 lítill rauður laukur, rifmn smátt 1/4 agúrka, rifin smátt öllu blandað saman oggeymt í ísskáp. Borið fram með: Raitha sósunni, Sweet Mango Chutney (í krukku, fæst í flestum matvörubúðum) Nan brauði (fæst tilbúið í matvörubúðum ef ekki er tími til að útbúa heimalagað) og hrísgrjónum. Allir velkomnir. Menningarráð Norðurlands vestra v_________________________________________________/ Lifur...................99,- kr/k9 Hjörtu...................198,- Vkg Nýru.....................149,- Vk8. Eistu....................350,- Vkg Þindar...................198,- krAg Blóð.....................269,- V.T Óbritjaður mör..........98,- krAg Britjaður mör............149,- krAg Keppir...................129,- krAg Vambir...................259.- k7k„ V

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.