Feykir - 10.01.2008, Qupperneq 2
2 Feylcir 01/2008
Karlakórinn Heimir
Tilnefndur til
Eyrarrósarinnar
Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar
til eflingar ferðaþjónustu_
Auglýst er eftir
umsóknum
Sagt er frá því á heimasíóu
Sveitarfélagsins Skagafjarð-
ar að Karlakórinn Heimir hafi
verið tilnefndur til Eyrarrós-
arinnar. Eyrarrósin er vióur-
kenning og verðlaun sem
veitt eru fyrir menningarstarf-
semi á landsbyggðinni sem
þykir með einhverjum hætti
skara fram úr.
Verðlaunin eru samstarfs-
verkefni Listahátíðar í Reykja-
vík, Byggðastofnunar og Flug-
félags íslands. Verndari
Eyrarrósarinnar er Dorrit
Moussaieff, forsetafrú. Aðrir
sem tilnefningu hlutu eru
Safnasafnið í Eyjafirði og
tónlistarhátíðin Aldrei fór ég
suður á ísafirði.
Kórinn telur sér mikinn
heiður sýndan með þessari
tilnefningu. Eyrarrósin verður
afhent í dag fimmtudag 10.
janúar en Karlakórinn mun
syngja fáein lög við athöfnina.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið
að veita alls 160 milljónum
króna til eflingar ferðaþjón-
ustu á þeim svæðum sem
verða fyrir aflasamdrætti
vegna skerðingar á veiði-
heimildum.
Auglýst er eftir umsóknum
um stuðning við verkefni til
atvinnusköpunar í ferða-
þjónustu á ofangreindum
svæðum. Umsækjendur geta
verið sveitarfélög, einstaklingar
Fram kemur á vefnum www.
landsmot.is að Landsmót
hestamanna 2010 verði á
Vindheimamelum í Skagafirói
ef samningar nást.
Fjórar umsóknir bárust um
að halda mótið frá
umsjónarmönnumeftirfarandi
svæða: Vindheimamelum í
og fyrirtæki og er hámarks-
styrkur til hvers verkefnis 8
milljónir kr. Verkefnin verði
unnin á árunum 2008-2009 og
verður styrkurinn greiddur í
tvennu lagi, helmingur hvort
ár. Seinni greiðslan er háð
árangursmælingu í samræmi
við ákvæði í umsókn, en hver
umsækjandi gerir tillögu að
árangursmælikvarða fyrir
viðkomandi verkefni.
Skagafirði, Melgerðismelum í
Eyjafirði, Gaddstaðaflötum við
Hellu og Víðidal í Reykjavík.
Sú ákvörðun var tekin á
stjórnarfundi LH að ganga tii
samninga við Skagfirðinga og
skal þeim lokið eigi síðar en 1.
júní 2008.
Húnaþing vestra
Sveitar-
skrifstofa
á nýjum
stað
í tilefni af opnun
afgreiðslu sveitarstjórn-
arskrifstofu Húnaþings
vestra að Hvammstanga-
braut 5 á Hvammstanga
verður Ráðhúsið opið
almenningi til sýnis föstu-
daginn 11. janúar nk. frá kl.
15:00-18:00.
Þá boðar sveitarstjórn
Húnaþings vestra til opins
íbúafiindar um atvinnumál í
sveitarfélaginu í féiags-
heimilinu Ásbyrgi 15. janúar
kl. 20:30.
Er tilefni fiindarins m.a.
ákvörðun forsætisráðherra
um skipun nefndar sem ætiað
er að fjalla um leiðir til að
sþTkja atvinnulíf og samfélag
á Norðurlandi vestra.
Björgunarsveitirnar
Rútaföstá
Þverárfjalli
Björgunarsveitin Blanda
á Blönduósi var kölluð til
aðstoðar við rútu sem
var föst í snjó til móts
við bæinn Njálsstaði á
Þverárfjallsvegi sfðast
liðið sunnudagskvöld.
Fór björgunarsveitin á
Ford F 250 og dró rútuna sem
var 40 manna, að Skaga-
strandarvegi.
Skagaströnd
BioPol
stækkar
viðsig
BioPol ehf. Sjávarlíf-
tæknisetur á Skaga-
strönd, óskar eftir að
ráða líffræðing / fiski-
fræðing / líftæknifræð-
ing eða starfsmann með
sambærilega menntun til
starfa.
BioPol var stofiiað á síðasta
ári og hefur síðan þá fengið
st)Tki og skrifað undir
samstarfssamninga við
skoskan háskóla, Háskólann
á Akureyri og Veiði-
málastofnun svo eitthvað sé
nefnt.
Leiðari
Hugsi í árslok
Ég horfi alltafá fréttaannála sjónvarsstöðvanna um
áramót. Hafancli atvinnu aðþví að skrifa fréttir og
fróðleik beið ég óvenju spenntþetta árið. Vitandi að
hér á heimavelli höfum við átt viðburðaríkt ár. Það
voru því ákveðin vonbrigði að eina fréttin sem kom
frá okkar svæði eða Norðurlandi vestra varfrétt um
náttúruhamfarir á Sauðárkróki. Ég var því örlítið hugsi
ogfór að velta þvíJyrir mér hvort árið hefði kannski bara
ekki verið neitt viðburðaríkt. Enn hugsifór ég inn í nýtt
vinnuár og hófst handa við að skrifa fréttaannál sem ég
hugðist setja á eina opnu í blaðinu. Eftir nokkurra daga
vinnu voru opnurnar orðnar þrjár og égfékk sönnun á
þeirri tilfinningu minni að hér hafi mikið gerst síðasta
árið. Sumt miður en annað, ogjá ég held að mér sé óhætt
aðfullyrða aðflest allt annað, var bara nokkuð gott. Hér
eru mörg tækifæri um allt svæðið og allir að gera sitt
besta tilþess að vinna úrþessum tækifærum.
Sjálfhefég reynt eftirfremsta megni að koma fréttum af
svæðinu á framfæri annars staðar en séu þær ekkiþeim
mun meira krassandi eða neikvæðarþykja þær ekkert
sérlega spennandi og hljóta ekki náðJyrir augum liinna
stóru miðla.
Mitt áramótaheit var því að gera enn betur á nýju ári,
spýta í lófana og reyna aðflytja ykkur heimamönnum
fréttirnarjafnóðum og þær gerast í sambland við létt
dægurviðtöl um málefni líðandi stundar. Þaðjú einu
sinniþannig að enginn er betur tilþessfallinn að jjalla
um málefni okkar en við sjálf. Efnistökin eru óþrjótandi
og ég bíð spennt eftirþví að komast lengra niður listann
afhugsanlegum viðtalsefnum og efnistökum enda listinn
bæði langur og skemmtilegur. Nú og síðan treysti ég að
sjálfsögðu á ykkur lesendur góðir að koma með ykkar
innlegg í blað okkar íbúa á Norðurlandi vestra.
Blaðið í dag er tileinkað árinu 2007, við litum um öxl og
gerum upp.
Guðný Jóhannesdóttir
feykir@nyprent.is - sími 898 2597
Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra - alltaf á fimmtudögum
Útge/andi:
Nýpœntehf.
Borgarflöt í Sauðárkróki
Póstfang Feykis:
Box 4,550 Sauðárkrókur
Bladstjórn:
Árni Gunnarsson,
Áskell Heiðar Ásgeirsson,
Herdís Sæmundardóttir,
ÓlafurSigmarsson og
Páll Dagbjartsson.
Ritstjóri&
ábyrgðarmaður:
Guðný Jóhannesdóttir
feykir@nyprent.is
Simi 455 7/76
Blaðamenn:
ÓliArnar Brynjarsson
oli@nyprent.is,
Örn Þórarinsson.
Prófarkalestur:
Karl Jónsson
Askriftarverð:
275 krónur hvert tölublað
með vsk.
Lausasöluvcrð:
325 krónurmeð vsk.
Áskrift og dreifing
Nýprent ehf.
Sími 455 7171
Umbrot og prentun:
Nýprent ehf.
Blönduós
Andlát
Hilmar Kristjánsson
fæddist í Borgarnesi 16.
maí 1948. Hann lést á
Heilbrigðisstofnuninni á
Blönduósi 1. janúar
2008.
Hilmar giftist 27. 4. 1968
eftirlifandi eiginkonu sinni,
Valdísi Finnbogadóttur en
þau eiga þrjú uppkomin
börn. Hilmar tók sveinspróf í
trésmíði 1968ogmeistaraprófi
lauk hann 1973. Hilmar tók
við sem framkvæmdastjóri
Stíganda um áramótin 1975-
1976 af föður sínum, Kristjáni
Gunnarssyni, og gegndi því
starfi til æviloka.
Hilmar kom að rekstri
fjölmargra fyrirtækja. Hann
var einn af stofnefndum og
sat í stjórnum Bílaleigu
Blönduóss hf., kranafyrir-
tækisins Átaks hf. og Steypu-
stöðvar Blönduóss hf. Árið
1990 stofnaði hann Glað-
heima hf. sem setti upp fjölda
sumarhúsa og rak í
Brautarhvammi við bakka
Blöndu. Hilmar sat einnig í
stjórn fjölda fyrirtækja til
lengri og skemmri tíma; má
þar nefna Kaupfélag
Húnvetninga, Nökkva hf„
Særúnu hf„ Sólfell ehf. og
Miðholt ehf. Hilmar var
formaður stjórnar Vinnu-
eftirlits ríkisins árin 1997 til
2003. Hann var varamaður í
hreppsnefnd Blönduóss frá
1970 til 1974 og aðalmaður í
hreppsnefnd frá 1974. Síðan
oddviti í hreppsnefnd
Blönduóss frá 1978 til 1988
og fyrsti forseti Bæjarstjórnar
Blönduóssfrá 1988 til 1990. Á
þessum árum sat Hilmar í
ótal nefndum og ráðum á
vegurn Blönduósbæjar. Hann
var í stjórn Fjórðungssam-
bands Norðurlands til margra
ára.
Útför Hilmars fer fram frá
Blönduóskirkju laugardaginn
12. janúar og hefst athöfhin
kl. 14.
Landsmót Hestamanna 2010
Líklega í Skagafitði