Feykir


Feykir - 18.03.2008, Page 1

Feykir - 18.03.2008, Page 1
Er eitthvað að frétta ? Hafðu samband - Síminn er 455 7176 Guðrún Brynleifsdóttir lifir og hrærist f Matarkistu Skagafjarðar Matur og menning heillar Guðrún Brynleifsdóttir er nýráðin sem verkefnastjóri Matarkistu Skagafjarðar. Guðrún er útskrifaður ferðamálafræðingur frá Hólum í Hjaltadal og á rætur í Skagafirði þar sem hún hefur búið að einhverju leyti frá 11 ára aldri. Feyki lá forvitni á að vita meira um Guðrúnu sjálfa og ekki síður hennar nýja starfsvettvang. sjá viðtal á bls. 7-8 Gagnaveita Skagafjarðar SSNV og málefni fatlaðra Ósáttir við skiptasjóð Samkvæmt útboðsgögnum Fjarskiptasjóðs um uppbygginu á háhraðatengingum í dreifbýli sem kynnt voru í síðustu viku, kemur ekki til greina að skipta landinu í svæði þegar að uppbyggingu kemur heldur verður verkið boðið út í einu lagi. Gagnaveita Skagafjarðar hefur þvf samkvæmt þessu ekki bolmagn til þess að taka þátt í útboðinu. Þetta telur stjórn hætti verið að renna Gagnaveitu Skagafjarðar að hún geti ekki sætt sig við og hefur stjórnin sent frá sér harðorða ályktun þar sem m.a. kemur fram að miðað við þetta geti einungis eitt fyrirtæki boðið í verkið. Vilja Gagnaveitumenn meina að með þessu sé með beinum stoðum undir einokun á íjarskiptamarkaði og koma í veg fyrir alla samkeppni. -Smærri fyrirtækjum t.d. á landsbyggðinni er gert ómögulegt að nýta verkefhið til að eflast, fjölga starfsfólki og auka samkeppni og er það í ósamræmi við yfirlýsingar stjórnvalda um eflingu atvinnulífs á landsbyggðinni, segir í ályktun stjórnarinnar. Þá krefjast Gagnaveitumenn þess að samgönguráðherra sjái til þess að ákvörðun þessi verði afturkölluð og útboðið gert þannig að fleirum gefist kostur á að bjóða í verkefnin. Haft var samband við Samgönguráðuneytið í tengslum við vinnslu fréttarinnar en engin svör bárust áður en blaðið fór í prentun. Efling þjónustu við geðfatlaða Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra og Gréta Sjöfh Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri SSNV í málefnum fatlaðra, skrifuðu f sfðustu viku undir samkomulag um eflingu frekari liðveislu gagnvart geðfötluðum á starfssvæði SSNV. Samkomulagið er fýrsta verk- efnið af þremur sem áætlað er að fara af stað með á Norðurlandi vestra. Samningurinn er til ársloka 2009, á tímabilinu verður lagt mat á þörf fýrir áffamhaldandi þjónustu. Heildargreiðslur félags- og tryggingarmálaráðuneytisins vegna verkefnisins eru 6.7 m.kr. Skagafjörður GSM samband í Fljótum Tæknimenn Vodafone gangsettu þrjá GSM senda á Sauðanesi, í Haganesvík og á Felli f sfðustu viku og er sendunum ætlað að tryggja GSM samband á þeim hluta Siglufjarðarvegar sem ekki hefur verið innan GSM þjónustusvæðis hingað til. GSM samband hefur verið nýtt sér þjónustuna nema hvað beggja vegna Fljóta en þau hafa allir GSM notendur hringt verið útundan þar til nú. Aðeins neyðarsímtöl í 112 þar sem GSM viðskiptavinir Vodafone geta samband er til staðar. VIÐ BÓNUM OG RÆSTUM! Daglegar ræstingar og reglubundið viðhald á bóni í fyrirtækjum og stofnunum EzSnEgMMW Hringdu núna eða sendu tölvupóst Sími: 893 3979 * Netfang: siffo@hive.is Bílaviðgerðir

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.