Feykir - 18.03.2008, Qupperneq 10
lO Feykir 11/2008
Skagfirðingabúð fær andlitslyftingu
Tilboð handa mömmu
og ís fyrir börnin
Skagfirðingabúð á Sauðár-
króki hefur undanfarnar
vikur tekið stökkbreytingu.
Fjárfest var í nýjum
frystum og kælum auk nýs
hillukerfis.
Þá flutti raftækjadeildin
innar í búðina þar sem
búsárhöldin voru áður. I
tilefni verkloka bauð verslunin
viðskiptavinum sínum upp á
ýmis tilboð sl. helgi auk þess
sem börnunum var boðið
upp á ís. Ljósmyndari Feykis
brá sér í búðina sl. föstudag,
fékk ís og tók myndir í nýrri,
bjartari og betri búð undir
sama þaki þó.
SAMVINNUBÓKIN og KS-BÓKIN
Tveir góðir kostir
tií að ávaxta spariféð sitt
KS-bókin er með 5,5% vexti,bundin í 3 dr og verðtryggð.
Önnur KS-bók með innistæðuyfir 20 milljónir, 13.3% vextir.
Samvinnubókin er með lausri bindingu, 13% vextir
Hafið þið séð betri vexti?
jfö~KS INNLÁNSDEILD
Hafðu samband - Síminn er 455 7176
Skemmtun & Skíði
Gleðilega páska
á skíðum
í Skagafirði
Það verður frábær dagskrá
í Skagafirði um páskana
og hápunkturinn
skíðaveisla í Tindastól
Kynntu þér dagskrána hér til hliðar eða á
heimasíðu Sveitafélagsins Skagafjarðar
www.skagafjordur.is
eða á heimasíðu Skíðadeildar Tindastóls
www.tindastoll.is/skidi
Sjáumst!
Föstudagurinn 14. Mars
13:00 tii 19:00 Sleðadagur allir mæta með Stiga sleðann
og renna að villd fyrir
barnagjald 600 kr. Spilum dúndrandi músík og höfum
rífandi stemningu
Skírdagur 20 . Mars.
i o tii 17 Ski'ðasvæðið opið
13:30 Skíðagöngutrimm hverá
sínum hraða allir með.
Föstudagurinn langi 21.Mars
10:00 tii 17:00 Skiðasvæðið opið
13:00 Grillað að hætti Skagfirðinga á
Skíðasvæðinu.
Laugardagurinn 22. Mars
10:00 iíi 17:00 Ski'ðasvæðið opið.
Páskadagur 23. Mars
1 o tii 17 Skíðasvæðið opíð
13:30 Gengið á Heiðarhnjúk
14:00 Gengið á topp Tindastóls með
Þorsteini Sæm.
15:00 Snjóþotu og sleðarall fyrir 10 ára
og yngri allir fá Páskaegg.
Annar í Páskum: 24. mars
10:00 tn 17:00 Skíðasvæðið opið.
Sundlaug Sauðárkróks
verður opin alla péskadagana, frá skirtlegi til annars í páskum trá kl.
12-18.
Þai er liægt að lara í gufubaö , Sauna klefa með intra rauðum geislum,
frábæra nuddpotta og synda í
25 metra laug.
Sundlaugin í Varmahlíð
verður opin sem hér segir:
Skírdag 14-20.
Föstudaginn langal 4-20
Laugardaginn. 10-20.
Páskadag.14-20.
Annanípáskum. 14-20.
Aðra daga venjuleg opnun.