Feykir


Feykir - 15.05.2008, Page 3

Feykir - 15.05.2008, Page 3
19/2008 Feykir 3 Nýtt pósthús íslandspósts á Sauðárkróki Fyrsta skóflu- stunga tekin Fimmtudaginn 8. maí var fyrsta skóflustungan tekin að nýju pósthúsi á Sauðárkróki. Kristján L. Möller samgönguráðherra tók skóflustunguna að viðstöddu starfsfólki íslandspósts úr Reykjavík og á Sauðárkróki. Eftir athöfnina var öllum viðstöddum boðið að þiggja veitingar á veitingastaðnum Mælifelli þar sem Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Islandspósts, kynnti nýja pósthúsið sem og áfram- haldandi uppbyggingu fyrir- tækisins um allt land á næstu misserum. Nýtt pósthús mun rísa að Ártorgi 6. Sönghópur Félags eldri borgara í Skagafírði Söngskemmtun á sunnudag Songhópur Félags eldri borgara verður með árlega söngskemmtun sína f Fnmúrarasalnum á Sauðárkróki sunnudaginn 18. maí klukkan þrjú. Kórinn mun þar syngja létt sönglög undir stjórn og undirleik Jóhönnu Mannar Óskarsdóttur. Um einsöng sér Þorbergur Skagfjörð Jósepsson auk þess sem Albert Sölvi Óskarsson mun leika undir á saxafón. Skemmtun kórsinshefúrhingað til verið haldin á degi aldraðra sem er á uppstigningardag en þar sem sá dagur kom upp á 1. maí þetta árið var söng- skemmtunin flutt aftur. Þá mun kórinn halda í söngferð á Strandir og Vestfirði 24. - 26. maí n.k. en kórinn hefúr farið á hverju vori í söngferð. í fyrra fór kórinn á Egilsstaði. Mynd vikunnar Kiwanisklúbburinn Drangey á Sauðárkróki afhenti síðast liðinn laugardag öllum nemendum í 1. bekk á Sauðárkróki reiðhjólahjálma. Boðið var upp á grillaðar pylsur og áttu bömin, foreldrar þeirra og Kiwanismenn góða stund saman. Atvinna Fjölskylduþjónusta Skagafjarðar Starfsfólk vantar til sumarafleysinga á sambýlið Fellstúni. Vaktavinna. Laun skv. gildandi kjarasamningum. Upplýsingar hjá Eddu í síma 453 6692. Tónlistavskóln Skagajjnrdav verða i Höjðabovg Hofsósi jÖstueiaginn 16. maík/. 17:00 - Tónlistaratriði - Veitt verður úr iniiiuiugarsjóði Aðalbeiðar F.rht jrd Syðra-Vallbolti og iniuningarsjóði Jóus Björnssonnr - AfJjendiug prófskirteina Tónlistarskóli Skagafjarðar

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.