Feykir


Feykir - 15.05.2008, Síða 5

Feykir - 15.05.2008, Síða 5
19/2008 Feyklr 5 íþróttafréttir 2. deild karla í knattspyrnu_ Hvöt Meistaraflokksliði Hvatar á Blönduósi er spáð góðu gengi í annarri deildinni í sumar. Þeim er spáð 5. sæti af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar og birt á Fótbolti.net. Þjálfari Hvatar er Kristján Óli Sigurðsson sem kemur frá Breiðabliki og er óhætt aðsegja að hann verði máttarstólpinn f liðinu. Feykir sló á þráðinn til Kristjáns og lagði fyrir hann örfáar spurningar. Það stendur á heimasíðu Hvatar að fyrsta almenni- lega æfingin sé í dag, (s.l. þriðjudag), hvemig má það vera? -Við erum á leiðinni norður og fyrsta æfingin á Blönduósi með allan manskapinn er einmitt í dag. Við erum að smala mönnunum saman. En að sjálfsögðu hafa æfingar verið í allan vetur, bæði fyrir sunnan og á Blönduósi. Hvað er samningur þinn við Hvöt til margra ára? -Hann er bara til eins árs þannig að allt er opið effir tímabilið. Hvemigh'stþéráaðstæður og umgjörð fótboltans á Blönduósi? -Mér líst mjög vel á aðstæður hér, mér skilst að þetta sé eini völlurinn fyrir norðan sem er kominn í spilaástand. Hér er fullt af duglegu og jákvæðu fólki sem stendur að liðinu svo þetta er eins og best verður á kosið. Hvemig leggst sumarið í þíg? -Mjög vel. Gæti ekki verið betra. Fyrsti leikur á föstudaginn á móti Völsungi Húsavík. Þeir hitta þá oíjarla sína. Annars eru þeir ágætir, spila skemmtilegan bolta og hafa gaman að þessu. Nú er ykkur spáð 5. sæti í deildinni á Fótbolti. net, emð þið sáttir við þá niðurstöðu? -Já, já. Það er kannski raunhæff mat en við ætlum aðhaldaokkarmarkmiðum út af fyrir okkur. Hver heldur þú að lendi í efsta sæti? -ÍR, en þeir vinna ekki deildina. Afturelding verða sterkir svo held ég að Höttur eigi eftir að koma Þnr „nýir“ leikmenn eru komnir í raðir Tindastóls f fótboltanum. Það eru þeir Árni Geir Valgeirsson sem skiptir frá Hamri, Arnar Skúli Atlason og Fannar Freyr á óvart. En við höldum okkar markmiðum út af fyrir okkur. Spumingin sem allir spyrja, verður GiUzinn í hðinu? -Hann á pottþétt eftir að spila í sumar. Hann er í hörku formi, aldrei verið betri. Það er alveg klárt. En hvemig er með Auðunn Blöndal? -Hann er eitthvað meiddur en hann bíður óþreyju- fullur eftir að komast í leikform og spila við sitt gamla félag, Tindastól. Gíslason frá Keflavík. Þeir félagar eru ekki alveg ókunnugir þar sem þeir eru uppaldir í Tindastóli og er ljóst að þeir munu styrkja liðið mikið. Tindastóll fær liósstyrk_ Komnir aftur Litli risinn tekur flugið. Margeir tekur sérhannaö hnakkaskot. og suður. Sexhópur á móti Trillum. Sigrún Ben setur oní. Hart barist í leik Barónessa og Sexhópsins. Vormót Molduxa 2008______________ Kattliðugir körfu- boltasnillingar í upphafi Sæluviku var haldið hið árlega alþjóðlega stórmót Molduxa í körfubolta. Það fór fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki að viðstöddum miklum fjölda þátttakenda. 12 lið öttu kappi, níu karlalið og þrjú kvennalið. Að þessu sinni var mótið haldið í minningu Óskars S. Óskarssonar slökkviliðsstjóra sem féll frá á síðasta ári en hann var sá Molduxi sem hvað mestan þátt átti í skipulagningu á fyrri mótum. Molduxamótið hefur fest sig í sessi sem stærsta körfuboltamót eldri liða á íslandi og oft hafa erlend lið skráð sig til þátttöku þó ekki hafi það gerst nú. Úrslit mótsins urðu þau að Molduxar völdu sjálfa sig sem besta liðið en þau lið sem sigruðu mótið voru: Barónessur úr Grindavík unnu kvennariðilinn, Barónar úr Grindavík unnu ferskari karlariðilinn og Selfoss sigraði heldrimanna riðilinn. Á meðfylgjandi myndum sést að einbeitni í bland við léttleika og lipurð er aðalsmerki mótsins. ÞJONU5TUAUGLY5ING I FEYKI MARG BORGARSIG! Hafðu samband > 455 7171

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.