Feykir


Feykir - 15.05.2008, Qupperneq 9

Feykir - 15.05.2008, Qupperneq 9
19/2008 Feykir 9 hestafréttir Feykis Skagafjörður____________ Stóðhestar 2008 Feykir kynnir sér hrossaræktarbú Þingeyrar Nú þegar vorið er búið að stimpla sig inn með komu farfuglanna, flensunnar og hækkandi hitastigs, fara stóðhryssur að kasta folöldum sínum þetta árið. Og í kjölfarið koma hrossaræktendur þeim til nýrra stóðhesta sem eru vítt og breitt um landið. Margir hestar eru í boði og miklar pælingar yfirstaðnar. Feykir grennslaðist fyrir um hvaða stóðhestar verða í notkun hjá hrossaræktarsambandi Skagafjarðar í sumar. Ás frá Ármóti IS2000186130 Brúnn/milli-skjótt. F: Særfrá Bakkakoti Dagana 9. og 10. maí fór fram héraðsmót í hestaíþróttum á Hólum f Hjaltadal. Yfir hundrað skráningar bárust og var keppnin öll hin besta. Glæsileg hross og góð tilþrif hjá ungum sem öldnum. Hér á eftir fara helstu úrslit. Rmmgangur 1. flokkur úrslit 1 Þórarinn Eymundsson / Tfndurfrá Varmalæk 7,69 2 Líney María Hjálmarsdóttir/ Fengsæl frá Tunguhálsi II 7,31 3 Isólfur Líndal Þórisson / Valur frá Ólafsvík 7,19 Tölt 1. flokkur Úrslit 1 Mette Mannseth / Bragi frá Hólum 7,89 2 Magnús Bragi Magnússon / Punktur frá Varmalæk 7,28 3 Svavar Örn Hreiðarsson / Johnnyfrá Hala 7,17 Fjórgangur 1. flokkur Úrslit 1 Magnús Bragi Magnússon / Punkturfrá Varmalæk 7,33 2 Mette Mannseth / Happadís frá Stangarholti 7,23 3 Súsanna Ólafsdóttir / Óttarfrá Hvítárholti 6,93 Fjórgangur Úrslit 2. flokkur 1 Cristine Mainka / Hlöðver frá Ff: Orri frá Þúfu Fm: Sæla frá Gerðum M: Bót frá Hólum Mf: Sokki frá Sólheimum Mm: Blíða frá Hólum Blær frá Hesti IS1998135588 Brúnn/dökk/sv. einlitur. F: Gusturfrá Hóli Ff: Gáski frá Hofstöðum Fm: Abba frá Gili M: Blíðfrá Hesti Mf: Oturfrá Sauðárkróki Mm: Fuma frá Syðstu Fossum Funi frá Vindási IS2001184948 Rauður/dökk/dr. einlitur. F: Dynur frá Hvammi Ff: Orri frá Þúfu Fm: Djásn frá Heiði Gufunesi 6,17 2 Ómar Ingi Ómarsson / Örvar frá Sauðanesi 6,03 3 Egill Þórir Bjarnason / Gletta frá Úlfsstöðum 5,20 Rmmgangur 2. flokkur Úrslit 1 Bjarke Sanderhof / Geysir frá Kúskerpi 5,55 2 Pétur Ingi Grétarsson / Brandur frá Hafsteinsstöðum 4,86 3 Geir Eyjólfsson / Gíslína frá Álftavatni 3,50 Tölt 2. flokkur úrslit 1 Ómar Ingi Ómarsson / Örvar frá Sauðanesi 5,89 2 Ólafur Sigurgeirsson / Garpur frá Rugumýri II 5,00 3 Egill Þórir Bjarnason / Stígurfrá íbishóli 4,50 Tölt Ungmenni Úrslit 1 Camilla Petra Sigurðardóttir / Örn frá Grímshúsum 6,78 2 Eyrún Ýr Pálsdóttir / M: Drífa frá Vindási Mf: Angi frá Laugarvatni Mm: Stjarna frá Vindási Galsi frá Sauðárkróki IS1990157003 Móálóttur. Ræktandi: F: Ófeigur frá Rugumýri Ff: Kolskeggurfrá Rugumýri Fm: Kengála frá Rugumýri M: Gnótt frá Sauðárkróki Mf: Hervar Sauðárkróki Mm: Hrefna frá Sauðárkróki Kjarni frá Auðsholtshjáleigu IS2003187053 Jarpur/milli-einlitt. F: Sveinn-Hervar frá Þúfu Ff: Orri frá Þúfu Fm: Rák frá Þúfu M: Framtíð frá Auðsholtshjáleigu Mf: Hektor frá Akureyri Mm: Freyja frá Auðsholtshjáleigu Klara frá Rugumýri II 6,06 3 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Helga frá Melstað 5,28 Tölt Unglingar Úrslit 1 Sigurður Rúnar Pálsson / Glettingur frá Steinnesi 6,11 2 Ástríður Magnúsdóttir / Aron frá Eystri-Hól 5,28 3 Bjarney Anna Bjarnadóttir / Seiðurfrá Kollaleiru 5,06 Gæðingaskeið Meðaleinkunn 1 Þorsteinn Björnsson, Eldjám frá Þverá, Skíðadal 6,88 2 Þórarinn Eymundsson, Tindur frá Varmalæk 6,79 3 Magnús Bragi Magnússon, Frami frá íbishóli 6,71 lOOm skeið 1 Þórarinn Eymundsson, Esterfrá Hólum 7,64 2 Magnús Bragi Magnússon, Fjölnir frá Sjávarborg 8,16 3 Ævar Örn Guðjónsson, Melkorka frá Lækjamóti 8,41 Hjónin Helga Thoroddsen og Gunnar Ríkarðsson eru ábúendur á Þingeyrum þar sem þau reka margvíslega starfsemi tengda hestum og hestamennsku. Nokkr- um hryssum er árlega haldið undir vel valda stóðhesta auk þess sem á búinu er mikið lagt upp úr vönduðu uppeldi, umhirðu og tamningu á hrossum. Tamningar og þjálfun eru stunduð þar allt árið auk þess sem boðið er upp á margvíslega ferðaþjónustu. Hagabeit fyrir ferðahesta, leiðsögn um reiðleiðir auk reiðnámskeiða og kennslu svo eitthvað sé nefnt. Þá er stóðhestahald hluti af sumarstarfseminni en Tinni frá Kjarri mun meðal annars verða þar í hólfi í sumar. Feykir forvitnaðist örlítið um hina fjölbreyttu starfsemi sem rekin er á Þingeyrum. Hvað eruð þið með marga hesta í tamningu þetta vorið? -Við erum með um það bil 30 hross í tamningu en í allt eru 45 hross á járnum hér þar sem við erum í samstarfi um tamningar við nágranna okkar Magnús í Steinnesi og hann á hér 12 - 13 hross. Við erum saman með tvær tamningakonur í vinnu við tamningar og hirðingu á hrossunum. Hve stóran hluta af því eigið þið sjálf? -Við eigum flest hrossin sjálf þar sem við gerum lítið af því að taka í tamningu fyrir aðra. Eru ekki þarna innan um hestar sem lofa sérstaklega góðu? -Við reynum eftir fremsta megni að rækta og temja geðgóð og ganggóð hross sem er gaman að vinna með en svo er það alltaf bónus ef einhver þeirra standa sig sérstaklega vel. Núna eru mjög efnileg tryppi í þjálfun meðal annars undan Gusti frá Hóli, Aski frá Kanastöðum, Hrym frá Hofi, Sveini Hervari frá Þúfu, Dyn frá Hvammi, Andvara frá Ey og Smára frá Skagaströnd svo nokkuð sé nefnt. Stefnið þið með einhver hross á landsmót? -Það verður bara að koma í ljós hvernig til tekst í vor, fæst orð bera minnsta ábyrgð. Hvað vinnið þið mörg við búið og eru það allt full störf? - Það er erfitt að segja, við erum yfirleitt með eina manneskju í fullu starfi við tamningar mest allt árið og reynum þá að vera með fólk sem hefur útskrifast frá Hólaskóla. Það tryggir ákveðna samfellu í vinnubrögðum og að svipaðri aðferðafræði sé beitt sem hrossin þekkja og kannast við og því minni viðbrigði þegar ný manneskja kemur í tamningarnar. Síðan erum við hjónin meira og minna að vinna við þetta flesta daga þó svo við séum einnig að hluta til í annarri vinnu. Eruð þið með einhverja starfsemi tengda ferða- þjónustu? - ]á - hér er ferðaþjónusta fyrir sumartímann. Margir koma hingað með hross til að ríða út og hópar sem dvelja yfir lengri eða skemmri tíma í gamla bænum hér á hlaðinu. Eigið þið von á mörgum folöldum þetta vorið? -Þau gætu orðið 8, nú þegar eru fædd 3. Undan einhverju spenn- andi? -Folöldin sem fæðast í vor eru meðal annars undan Stála frá Kjarri, Þristi frá Feti og Arði frá Brautarholti Er alltaf nóg að gera og lítið mál að lifa af hestamennsku í dag? -Það er alltaf allt of mikið að gera og mikið mál að lifa af hestamennsku í dag. Eitthvað að lokum? -Já, gleymum ekki kjarnanum í hestamennskunni, það er að njóta hestanna okkar á réttum forsendum! SETTU ÖRYGGIÐ Á TOPPINN Casco Youngster Dynamite Vjhrfhvifhf^vfl Opið: mán. - fos. 8-18 Lau. 10-13 / S: 455 4610 Skagafjörður________________________ Héraðsmót í hestaíþróttum

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.