Feykir - 04.12.2008, Page 10
lO Feykir 46/2008
Jolagjofm i ar
SAH Afurðir hafa undanfarin ór boðið
uppá húnvetnska matarkörfu. Svo verður
einnig í ár, en nú er einnig boöiö
uppá fleiri möguleika.
Húnvetnska karfan er enn sem fyrr í boði en
einnig aðrir möguleikar.
Vinsamlegast pantið fyrir 12. desember.
Húnvetnska matarkarfan
Hér er val um hangilæri eða hamborgarhrygg eða
kryddað lambalærifrá SAH. Aukþess er kryddsmjör,
og rjómaosturjrá MS Blönduósi, harðjiskur jrá Sæmá
og kryddblanda jrá Vilko/Prima.
Verð þessarar körfu er kr. 6.200 með vsk.
Bæta má við rauðvíni/hvítvíni og kostar karfan
þannig kr.7.700 með vsk.
Kjetkrókur
Hið eina sanna Kosta hangilæri með beinifrá SAH
Afurðum i gjafapakkningu -þjóðlegtog gott!
Verðið er kr. 3.600 með vsk.
Jólaglaóningur
Hangikjöt eða hamborgarhyggurfrá SAHAfurðum,
jólaservíettur, kerti og eitthvað sætt og gott.
Verðþessarar körfu er 4.970 kr. með vsk.
Bæta má við rauðvíni/hvítvíni og kostar karfan
þannig kr. 6.470 með vsk
Þeir sem hafa hug á að kaupa körfur eru vinsamlegast beðnir
að leggja inn pöntun hjá SAHAfurðum í síma 455 2200,
eða senda tölvupóst á bryndis@sahun.is
fyrir 12. desember.
Körfunar verða ajhentar hjá SAH
Afurðum nema um annað sé samið.
Upplag verðurþví miður takmarkað
svo vinsamlega pantið tímanlega.
SAH Afurdir ehf.
Gleðileg jól * A
Fjölnet hefur áralanga reynslu í internetþjónustu í Skagafirði.
Fjölnetið var fyrst fyrirtækja á íslandi til að
Ijósleiðarvæða einbýlishús.
Nú aukum við þjónustuna enn frekar og bjóðum
þrjá hressa ORGINALA á frábæru verði
fyrir Ijósleiðarann heim til þín.
orginal orginal
Venjuleg orginal Fyrir talsverða \r " Fyrir ofurorginala
heimilisnotkun á heimilis notkun sem stunda niðurhal
interneti. internets. og tölvuleiki
Þar er hraðinn 15Mb/sog Þar er hraðinn 20 Mb/s og Þar er hraðinn 30 Mb/s og þú
þú getur hlaðið niður 10 GB* þú getur hlaðið niður 20 GB* getur hlaðið niður 60 GB* á
á mánuði. á mánuði. mánuði.
* Umfram gagnamagn kostar * Umfram gagnamagn kostar * Umfram gagnamagn kostar
kr./MB. 2,20 kr./MB. 2,20 I kr./MB. 2,20
kr. 3490 kr. 4490 kr. 5490
Allir viðskíptavinir
Fjölnets sem eru í
Orginal eiga rétt á þremur
netföngum og geta valið um að
hafa þau á fjolnet.is, orginalinn.is
og kroksarinn.is.
| (fyrirtækjatengingum er Fjölnet í fararbroddi
| hvað varðar hýsingu, fjartengingar, öryggisafritun
* og netvistun.
Verum vel tengd
og verslum
í heimabyggð.
TFfötwwEf-
BORCjAGALÖT SAUOÁRKRÚK/ SÍM! 455 7BOO www.Holnpt.ls
Félagsmenn
í Starfsmannafélagi
Skagafjarðar
Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga miLLi
Starfsmannafélags Skagatjarðar og Launanefndar sveitarfélaga
verður á MæLifeLLi fimmtudaginn 4. desember nk. kl. 20:00.
Rafræn kosning hefst mánudaginn 8. desember og lýkur 10. desember nk.
Nánari upplýsingar verða á heimasíðu SFS stettarfelag.is/starfsmarmafelag,
Skrifstofu stéttarfélaganna og í auglýsingum á vinnustöðum.