Feykir - 01.10.2009, Blaðsíða 2
2 Feykir 36/2009
Húnaþing vestra___________
Húnvetningasaga hin nýja
Heilbrigóisstofnunin á Blönduósi_
Sex manns sagt upp
Húnvetningasaga hin nýja er
nú komin út. Henni er ætlaó
að varpa Ijósi á þá
skemmtilegu hefó sem
Húnvetningar rækja öðrum
fremur, að svara vel fyrir sig
og ekki sakar ef dáh'til
kaldhæðni fylgir f kaup-bæti,
en langflestir Húnvetningar
taka þátt f sköpun þessarar
skemmtilegu hefðar á einn
eða annan hátt.
Undanfarin ár hefur Bjöm
Líndal Traustason safnað sögum
um skemmtilega Húnvetninga
sem hafa góð tök á þessari
göfugu iþrótt. Það gildir einu
hvort menn hafa þjálfað þennan
hæfileika markvisst eða hvort
um er að ræða algerlega
eðlislægan þátt í persónuleika
viðkomandi. Er það von
útgefanda að lesendur muni hafa
gaman af efni þessarar bókar og
að hún verði Húnvetningum
hvatning til að varðveita og virða
sérkenni okkar samfélags.
Bókin fæst keypt hjá
útgefanda í síma 451-2527 eða
864-8946 eða með tölvupósti á
hrappurl@simnet.is. Verð kr
1.900.
Sex starfsmönnum
Heilbrigðisstofnunarinnar á
Blönduósi fengu í dag
uppsagnarbréf. Fjórir
hjúkrunarfræðingar og tveir
ófaglærðir í hlutastörfum.
Að sögn Valbjöms Stein-
grímssonar, framkvæmdastjóra
stofhunarinnar, er þarna um að
ræða fyrstu viðbrögð við
gríðarlegum niðurskurði sem
stofhunin verður fyrir. -Ég má
ekki gefa upp neinar tölur en
við þurftum að skera niður um
50 milljónir í fyrra og þegar það
er lagt saman við þá tölu sem nú
þarf að spara til viðbótar erum
við komin með það háar tölur
að stofnunin með núverandi
Stjóm Framsóknarfélags
Skagafjarðar hefur kynnt sér
skýrslu þá sem KPMG gerði
fyrir Sve'rtarfélagið
Skagafjörð, vegna
fyrirhugaðrar stækkunar á
Árskóla. Það er niðurstaða
stjórnarinnar að öll rök mæli
með þvf að nú þegar verði
hafist handa við
stækkunina, á grundvelli
tilboðs Kaupfélags
Skagflrðinga eins og gerð er
grein fyrir í skýrslunni.
Framsóknarfélag Skaga-
fjarðar hafði á stefhuskrá sinni
fyrir síðustu kosningar að gera
Aldan stéttarfélag stóð fyrir
opnum borgarafundi um
greiðsluvanda heimilanna á
þriðjudagskvöldið síðasta,
þar sem staða heimila í
landinu var rædd og hugs-
anlegar lausnir settar fram.
Frummælendur á fundinum
voruÞórólfurMatthíasson pró-
fessor, Guðbjartur Hannesson
formaður fjárlaganefndar,
Kristján Gunnarsson formaður
Starfsgreinasambands íslands
og Gunnar Bragi Sveinsson
alþingismaður. Frummælendur
voru sammála um það að
ástandið væri slæmt og grípa
þyrfti til aðgerða strax og var
rætt um nokkrar leiðir til
rekstri ræður ekki við þær
aðstæður. Þessar uppsagnir
núna eru bara 1. skrefið en við
sjáum ffam á skerta þjónustu
miðað við núverandi aðstæður
en auðvitað munum við fara
eins mildilega með uppsagna-
pennann og hægt verður, segir
Valbjörn.
Valbjörn segir að tiltektin
hafi byrjað á efstu hæðinni en
ffamundan sé gríðarlega mikil
vinna við endurskipulagningu
stofnunarinnar til þess að laga
hana að breyttum aðstæðum.
Hann útilokar ekki að hægt
verði að bjóða starfsmönnunum
6 einhverja vinnu að endur-
skipulagningu lokinni.
átak í skólamálum á Sauðár-
króki. Þar sem bygging leik-
skóla er vel á veg komin þarf
einungis að setja þetta verkefni
í gang tO að hægt sé að segja að
aðstaða tO skólahalds á
Sauðárkróki sé vel samkeppn-
isfær við önnur byggðalög og
þannig sköpuð umgjörð til að
laða ffekar að fólk og fyrirtæki
tO Skagafjarðar.
Stjórn Framsóknarfélags
Skagafjarðar skorar á sveitar-
stjórnarffOltrúa Sveitarfélags-
ins Skagafjarðar að leggjast á
eitt,aðsetjaþetta brýna verkefhi
af stað sem aOra fyrst.
úrræða fyrir almenning í
landinu. 1 lok fundarins sátu
frummælendur ásamt Einari K
Guðfinnssyni alþingismanni og
SvanhOdi Guðmundsdóttur
sviðssljóra hjá íbúðalánasjóði
og svöruðu fyrirspurnum
fúndargesta.
Þórarinn Sverrisson for-
maður Öldunnar segir fúndinn
hafa verið málefnalegan og
góðan þó hann hefði þegið að
sjá fleiri andlit á fúndinum.
-Fólk er ekki enn komið í
greiðsluvanda hér og því reiðin
ekki eins mikO og í Reykjavík.
Ef einhver vandamál eru hjá
fólki eru það bflalánin sem er
aðalvandinn.
Vinstrí Græn_____
Vilja
gögná
islensku
Stjóm Svæðisfélags
Vinstrihreyfingarinnar
græns framboðs í Skaga-
firði skorar á ráðherra f
rikisstjóm íslands, að sjá
til þess að allar
upplýsingar og öll gögn er
varða umsókn íslands að
Evrópusambandinu verði
birt opinberlega á
íslensku, þjóðtungu
landsins.
Þannig verði tryggt að
allir hafi möguleika á að
kynna sér þau gögn er
umsóknina varða, óháð
tungumálakunnáttu.
Blönduós_________
Brotist
inní
hesthús
Brotist var inn í
hesthús á Blönduósi
um helgina og stolið
þaðan hnakki og þremur
beislum að verðmæti á
fimmtahundrað þúsund.
Að sögð eiganda
hesthússins, Skarphéðins
Einarssonar, eru innbrot
í hesthús á Blönduósi að
verða árlegur viðburður
helgina sem Laufskálaréttin
fer fram.
-Ég varð fyrir því fyrir
tveimur árum að farið var
inn í húsið hjá mér þessa
helgi og járningargræjunum
mínum var stolið. Núna tóku
þeir hnakk og þrjú beisli.
Það voru fjórir hnakkar í
húsinu en aðeins var tekinn
sá sem einhver verðmæti
voru í. Það lítur því út fyrir
að þarna séu hestamenn
sem eiga leið í gegn að stela
frá öðrum hestamönnum.
Ég veit til þess að hestamenn
á Hvammstanga hafa líka
verið að lenda í þessu. Þetta
er mikið tjón fyrir okkur og
sárt til þess að vita að þarna
séu hestamenn á ferð, segir
Skarphéðinn.
Leiðari
Hrós, bros oq jafnvel popp í skál qeta
bjargað deginum
Undanfarið hafa verið birtar í sjónvarpi auglýsingar
þar sem böm og unglingar tjá óskir sínar um auknar
samvemstundir með foreldrum sínum. Sjálfþekki ég það
á eign skinni hversu erfittþað getur verið að samtvinna
atvinnu, heimilishald og það að eiga og sinna þremur
börnum sem öll em á fullu í íþróttum. Það em ófá
íþróttamódn sem ég keyri á gfir árið og alltafþykir mér
jafn gaman að standa á hliðarlínunni ogfylgjast með
baráttu krakkanna inni á vellinum. Sjálftók ég virkan
þátt í íþróttum sem barn og sóttifrjálsíþróttamótin
stíft yfir sumartímann auk þess sem spilaðir vom
fótboltaleikir. Ég er þvi svo heppin að hafa haft þetta að
áhugamáli áður og hefþví auðveldlega getað samræmt
það mínum lífsstíl að gera starfí kringum íþróttir
bamanna að mínu áhugamáli. Mérfinnst líka gaman að
kúra með krökkunum í sófanum meðpoppskál og horfa
á einhverja góða mynd ná eða ná að sitja með þeim við
kvöldverðaborðið og spjalla um það hvernig dagurinnfór
fram. Ekki dettur mérþó í hug að lýsa mér sem einhverri
Jullkominnri móður því það koma dagar sem ég er þreytt,
illafyrirkölluð og pirmð í tilsvömm við blessuð bömin.
Þá þarfég oftar en ekki að taka mér tak og halda aftur að
mér svo pirringur og áhyggjur hins fullorðna lífs taki ekki
völdin í lífi bamanna.
Nú á þessum krepputímum held ég að það sé enn meiri
ástæða en áður að við hlúum að bömum okkar, tökum
þátt í lífiþeirra og starfi á sama hátt og þau á sinn hátt
taka þátt í okkar daglega lífi. Pössum að láta bömin ekki
burðast meðfjárhagsáhyggjur og kreppubarlóm okkar
semfullorðin emm og munum að góð samverustundþarf
ekki að kosta mikið. Og eins og bömin í auglýsingunni
benda réttilega áfara þau ekkifram á mikið. Hrós,
bros ogjafnvel popp í skál geta á augabragði breytt
grámyglulegum degi í notalega kvöldstund.
Guðný Jóhannesdóttir
ritstjóri Feykis
Óhád fréttablað á Norðurlandí vestra - alltaf á fimmtudögum
Feykir
Útgefandi: Ritstjóri & ábyrgðamiaðun Áskriftarverð:
Nýprent ehf. Guðný Jóhannesdóttir 275 krónur hvert tölublað
Borgarflöt 1 Sauðárkróki feykir@nyprent.is © 455 7176 með vsk.
Póstfang Feykis: Blaðamenn: Lausasöluverð:
Box 4,550 Sauðárkrókur Páll Friðriksson 325 krónur með vsk.
palli@nyprent.is © 8619842
Blaðstjórn: ÓliArnar Brynjarsson Áskrift og dreifing
Árni Gunnarsson, oli@nyprent.is Nýprentehf.
Áskell Heiðar Ásgeirsson, Lausapenni: Sími 455 7171
Herdís Sæmundardóttir,
Ólafur Sigmarsson og Páll Örn Þórarinsson. Umbrot og prentun:
Dagbjartsson. Prófarkalestun KarlJónsson Nýprent ehf.
Sauðárkrókur
Framsóknarmenn
vilja nýjan Arskóla
Borgarafundur___
Bílalánin eru
aðalvandinn