Feykir


Feykir - 03.12.2009, Blaðsíða 4

Feykir - 03.12.2009, Blaðsíða 4
4 Feykir 45/2009 Kjötafurðastöð KS Arshátíð Húnavallaskóla Nauðsynlegt að fækka sláturhúsum Ágúst Andrésson forstöóu- maður Kjötafíirðastöðvar Kaupfélags Skagfirðinga telur það nauðsynlegt að ná meiri hagræðingu hjá sláturleyfishöfum í landinu og gæti einn liðurinn í því verið frekari fækkun sláturhúsa á landinu. Ágúst segir að það ætti að vera krafa bænda að efla samvinnu i rekstri afurðastöðva, fækka þeim og auka verkskiptingu. -Þannig gætum við vel staðist samkeppni á erlendum mörkuðum og skapað bætt skilyrði til sauðfjárræktar á Islandi, segir Ágúst. Útflutningur jókst um ríflega 9oo tonn á milli ára hjá Afurðastöð KS og segir Ágúst aukna eftirspum vera eftir íslensku lambakjöti á erlendum mörkuðum í kjölfar þess að framboð á kjöti frá Ástralíu og Nýja Sjálandi fer minnkandi. Skíðasvæðið í Tindastóli Snjór framleiddur Viggós en vegna eiginleika sinna verkar hann eins og dren þegar hlánar. Vatnið situr ekki í snjónum heldur rennur í gegn og af þeim sökum er hann fimm sinnum lengur að bráðna en sá snjór sem fellur afhimnum ofan. Ef ekki snjóar í Tindastóli að ráði á næstunni, mun verða hægt að renna sér á tilbúna snjónum um aðra helgi að sögn Viggós. Spáin er góð segja þeir í fjallinu svo það er tilvalið að gera skiðagræjurnar klárar. Abbababb í boði Árshátíð Húnavallaskóla var haldin föstudaginn 27. nóvember s.l. og hófst með skemmtiatriðum þar sem nemendur fluttu leikþætti og tónlistaratríði. 8. og 9. bekkur fluttu leikritið „Ástríkur og þrautirnar 5" sem var leikstýrt af Jóhönnu Stellu umsjónarkennara þeirra. Há- punktur kvöldsins var svo leiksýning nemenda 10. bekkjar sem fluttu stytta útgáfu af leikverkinu „Abbababb" sem var leikstýrt af Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur leikkonu. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði og áhorfendur sem voru vel á þriðja hundrað skemmtu sér hið besta. Að Körfubolti loknum skemmtiatriðum var að venju boðið upp á glæsilegar kaffiveitingar og jafnframt lék hljómsveitin „Svörtu sauðirnir" fyrir dansi til klukkan 01:00. Þessi ágæta hljómsveit er skipuð fimm af fyrrverandi nemendum skólans og er óhætt að fullyrða að tilkoma hennar lyftir hátíðinni á mun hærra plan en áður þegar notast var við diskótónlist á dansleiknum, segir á heimasíðu skólans. Síðustu daga hefur snjóframleiðsla verið í fullum gangi á skíðasvœðinu í Tindastóli og hefur það verk gengið vel. Stefnt er að opnun svæðisins innan skamms. Viggó Jónsson staðarhaldari á skíðasvæðinu í Stólnum segir að aðstæður til snjófram- leiðslunnar séu mjög góðar en frost þarf til að það takist og hefur það ekki vantað. Tilbúni snjórinn er mjög góður að sögn Leiðrétting í 40. tölublaði Feylcis er birt ljóð eftir Ingólf Ómar Ármannsson sem ber heitið Ástaróður. I síðustu hendingunni skolaðist eitthvað til svo við birtum aftur síðasta erindið. íhuga mérégflytþérþetta Ijóð þú veist ei hversu sárt ég sakna þín. Þér ég helga þennan ástaróð því ég ann þér kœra vina mín. Ingólfur Ómar Ármannsson Stærsti sigur Stolanna frá upphafi Leikur Tindastóls gegn Fsu á sunnudagskvöldið síðasta verður skráður f sögubækurnar þar sem Stólamir löndudu sínum stærsta sigri frá upphafi i úrvalsdeild, 103 - 52, eða með 51 stigs mun. Fyrra metið var 41 stigs munur sem náðist 17. desember 1998 í leik á móti Þór Ak, 91-50. í þeim leik léku tveir guttar sem aftur áttu hlut í sigri gærdagsins. Þetta eru þeir Helgi Freyr Margeirsson og Svavar Birgisson. Árangri liðsins má þakka fyrst og fremst góðu hugarfari leikmanna og ástæða til að hrósa þeim fyrir það.segir Karl Jónsson þjálfari. -Þetta eru alltaf hættulegir leikir, liðum hættir til að vanmeta svona andstæðinga, en kollurinn á mínum mönnum var í lagi og því fór sem fór. ( ÁSKORENDAPENNINN ) Selma Hjörvarsdóttir rekstrarstjóri Stolt og þah Gistiheimilisins Miklagarós cklæti Það er svo margt gamalt fyrirbrigði. Einhvern veginn finnst minnastá íþessari þegar ég segi þeim sem vlð tökum sem Mamma mín fékk okkur eins og þetta hugvekju minni er að mamma mín var sjálfsögðum hlut í ^^f mjög litla skólagöngu. hafi bara alltaf verið heilbrigðiskerfið. Það fædd og uppalin til 12 daglegu lífi en þegar l^M Fyrst þegar hún var 10 svona og börnin okkar ergottaðverða veikur ára aldurs ítorfkofa. vlð förum að kanna ára þá fór hún í þrjá hugsa ekki einu sinni á Islandi. Ennþá betra Þessar samræður sem málin þá er alveg mánuði að Látrum og út í þetta því þetta er að verða veikur á égá viðokkarerlendu ótrúlega stutt síðan t. -— J svo þurfti hún að fara svo sjálfsagður hlutur. Sauðárkróki. Aðgengi gesti hafa vakið mig þesslr hlutlr voru til ísafjarðar og var þar Það er sama sagan okkar að góðu og hæfu til umhugsunarogég bara alls ekki svo í þrjá vetur. Pabbi var með hitaveituna og hin starfsfólki með góðar er þakklát fyrir að hafa sjálfsagðir. heppnari því hann bjó atriðin sem égtaldi græjur er ómetanlegt fæðst íslendingur og í Reykjavík og fékk því upp. Fyrir 50 árum og ber að vera stolt afþvíaðvera Fyrir 25 árum þegar skólagöngu frá 7-15 var þetta lítið annað en þakklátur fyrir það. Við íslendingur. Það eru við Tommi vorum nýgift ára. Við íslendingar tilraunastarfsemi. Flest megum líka vera stolt forréttindi sem við var malarvegur um allt höfum borið gæfu til hús voru kynt með afsjúkrastofnunum megum ekki gleyma land, fyrir utan 10 km við að gista í bílnum upp frábært vegakerfi að meta menntun olíu og ég man meira okkar og alveg með í argaþrasi nútímans tilraunaspotta í Hvalfirði rétt hjá Ferstiklu því á stuttum tíma, svona mikils og það er alveg segja eftir því þegar ég ólíkindum hvað og við megum alls sem var malbikaður jað sprakk á dekki fámenn þjóð. Það er með ólíkindum hvílíku flutti í nýbyggða blokk í svona fámenn þjóð ekki gleyma því hvers (eða steyptur). og varadekkið var líka ekki fullkomið en við Grettistaki hefur Árbænum 1966 þá var hefur byggt upp gott virði það er að vera Núna brunum við á sprungið. Þá var ekki megum vera stolt og verið lyft á ekki fleiri kyndiklefi með stóru heilbrigðiskerfi. Það er íslendingur. Þrátt fyrir malbikuðum vegum um hægtaðtaka upp þakklát. áratugum en þetta. ferlíki sem sá okkur ekki fullkomið en við allt, þá er ísland best nánast allt land. Meira gemsann og hringja Annað sem við lítum Menntakerfið er ekki fyrir hita. Núna eru öll gætum haft það svo íheimi. að segja er hægt að eftir aðstoð. Mamma, á sem sjálfsagðan fullkomið en fyrir það hús á íslandi kynt með miklu verra. aka á bundnu slitlagi pabbi og 5 börn og það hlut er menntakerfið. sem við höfum megum rafmagni eða hitaveitu í mínu starfi við ----- alla leið til ísafjarðar. yngsta íburðarrúmi, Efviðhugsumaðeins við vera þakklát og og höfum við sérstöðu ferðaþjónustu Öðruvísi mér áður brá. einungis nokkurra málið þá er ekki svo stolt. íöllum heiminum eru þessir hlutir Ég skora á Ástu Ég man eftir því að ferð mánaða gamalt, þurftu langt síðan almennri Þriðja atriðið sem ég hvað þetta varðar. Það ofttil umræðu Pálínu Ragnarsdóttur til ísafjarðar tók 12 tíma aðsofa íbílnum og skólaskyldu var komið ætla að minnast á er er nokkuð fullkomið því útlendingum Drekahlíð8á plús. Það fór eftir því DÍða ogvona aðeinhver á. Það að börn færu húshitun með hitaveitu. og flott og fyrir það finnst þetta alveg Sauðárkróki að koma hvað það sprakk oft ætti leið um. Þetta eru f skóla allan veturinn Okkurfinnstekkert megum við vera bæði stórmerkilegt og skilja með næsta pistil. og hvort við fengjum innan við 40 ár síðan. frá því þau urðu 6-7 mál að kynda húsin þakklát og stolt. bara alls ekkert í því viðgert. Eittskipti þegar Hugsið út í það og sjáið ára ogtil 15-16 áraer okkar vel og hafa Það fjórða og síðasta hvernig við höfum farið égvar lOára þurftum hvað við höfum byggt langt innan við aldar 22-25 gráðu híta inni. sem ég ætla að að þessu. Ekki síst

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.