Feykir


Feykir - 03.12.2009, Blaðsíða 11

Feykir - 03.12.2009, Blaðsíða 11
45/2009 Feykir 11 ( MATGÆÐINGAR VIKUNNAR ) Þórunn ogjakob kokka Hver stenst tví- lita ostaköku? Það eru þau Þórurm Jónsdóttir og Jakob Jóhannsson sem eiga uppskriftir vikunnar að þessu sinni. Rækjur og ýsa er aðaluppistaðan í uppskriftum þeirra og gómsæt tvílit ostakaka í restina til að fullkomna sæluna. Þórunn og Jakob skora á Malin Maria Persson og Ingvar Friðrik Ragnarsson að koma með næstu uppskriftir. Rœkjuréttur 400 gr. rækjur 300 gr. majones 1 msk. Knorr Prowencale 2 tsk. karrý lgrœnpaprika 1 rauðpaprika 1 poki að hrísgrjónum (suðu poki) eða 2 bollar hrísgrjón '/2 dós gular baunir Aðferð: Hrísgrjónin soðin og kæld. Majones, krydd og karrý sett í skál og rækjurn, papriku, gulum baunum og hrísgrjónum bætt út í og allt hrært vel saman. Sósa: 250 gr. majones 1 msk. scett sinnep 1 msk. hunang 1 tsk. dill Salt ogpipar Matarlitur Aðferð: Öllu blandað saman og fer þetta ofan á ristað brauð. Lúxúsfiskréttur Vi tsk. sítrónupipar Vi -1 tsk. salt 'A tsk. paprikuduft 1 tsk. karrý 1 'A tsk. kjótkraftur 1 rauðpaprika (sneidd) 1 grœnpaprika (sneidd) 1 laukur (saxaður) 2 stk. gulrœtur (sneiddar) 'A dós ananaskurl 1 'á dl. rjómi 150gr. rjómaostur 200gr. sveppir 300-400gr.ýsa Aðferð: Setjið smá klípu af smjöri í pott eða pönnu og bræðið. Paprika, laukur, gulrætur, ananaskurl og sveppir er sett í pottinn eða pönnuna og steikt lítið án þess að brúnast. Síðan er rjómaosturinn, ýsan og kryddið sett út í. Að lokum er rjóminn settur í og hrært varlega í. Látið krauma við lágan hita þangað rjómaosturinn er bráðinn. Með þessu er gott að hafa hrásalat, kartöflur eða ristað brauð. Tvílit ostakaka Skel: 250 gr. hafrakex 100 gr. suðusúkkulaði 75 gr. brœtt smjörlíki Aðferð: Skel sett í klemmuform og kexinu þrýst upp að börmunum. Kælið á meðan fyllingin er búin til. Fylling: 300 gr. hreinn rjómaostur 100 gr. sykur 3 tsk. matarlímsduft eða 6 matarlímsblöð 2egg 1 'A dl. mjólk 1 tsk. vanilludropar 2 'A dl. þeyttur rjómi 2-3 möndludropar Grænn matarlitur Aðferð: Hrærið rjómaostinn mjúkan. Setjið matarlímsduft og helminginn af sykrinum í pott. Léttþeytið eggjarauður og mjólk og hellið í pottinn. Hitið að suðu og hrærið í allan tímann. Takið af hitanum. Hrærið þessu saman við rjómaostinn smátt og smátt. Kælið blönduna þar til hún verður ylvolg. Þeytið eggjahvítur með vanilludropum ogbætið sykrinum sem eftir er út í og stífþeytið. Mýkið rjómaosthræruna með 2 msk. af eggjahvítum og setjið eggjahvítur sem eftir eru varlega saman við með sleif. Blandið þeyttum rjóma varlega saman við. Skiptið hrærunni í tvennt. Blandið möndludropum og matarlit í annan hlutann og jafnið honum yfir skelina og setjið síðan hinn helminngin yfir allt. Kælið í minnst 6 tíma. Verði ykkur að góðu! ( GUOMUNDUR VALTÝSSON ) Vilþvíóska viniþeim á kreik um þetta leyti, man ekki hver Vísnabátti jr 511 þó viti að beinin grotna. Að hannfmni í andaheim höfundur er. V 1 _^ 1 1 L_J L/vJ L L V _J 1 _>' 1 1 aðra Tröllabotna. Allt er ípati enn á ný enginn bati á sinni. Heilir og sælir lesendur góðir. Herra, þegar heimifrá Bið lesendur enn og aftur að hafa Stóra gatið stœkkar í held á dauðavaðið. samband geti þeir gefið upplýsingar um stjórnarflatsænginni. Um það leiti er ónefhdur bankastjóri Sendu mér hann Sörlaþá þessar vísur séra Gunnars. Engum dylst settist í ritstjórnarstól í Hádegismóum sit ég hann best í hlaðið. í nútímanum að kreppa er í fiármálum Gott verður að enda þennan þátt okkar orti Ingólfur Ómar svo. okkar þjóðar. Svo hefur verið áður og vísnavina með ágætum vísum Jóns í Hef lengi kunnað seinni vísuna en man allflestir lifað það af. Minnir að það Víðimýrarseli. Til ferskeytlunnar yrkir Stolturþar við stöðu tók ekki eftir að hafa heyrt hina. Endurtek hafi verið veturinn '84 sem Böðvar hann svo. í stólinn gekk að halda. að upplýsingar þar um eru vel þegnar. Guðlaugsson var svo heppinn að sleppa Kominn er hjá konungsbók Hressum okkur næst með þessari ágætu út úr sér þessari. Oft éggeng um vísna veg kóngurinn til valda. hringhendu, eftir Vestur-Húnvetninginn vert er mjóg aðþakk 'ann. Rögnvald Rögnvaldsson. Mörg eru á lofti mœðuský Ferskeytluna faðma ég Þá er til þess að taka að tryggur vinur mikið er handapatið. fram á grafarbakkann. þessa þáttar sendir tvær vísur sem Granninn áttigómsætt vín Núþarfað troða tappa í hann Iangar til að séu birtar. Er meira gamanþátt svo kíminn. tveggja milljarða gatið. Önnur kemur hér í svipuðum dúr. en sjálfsagt að verða við því. Segir hann Langra nátta geymist grín vísumar vera eftir séra Gunnar Árnason gleymist háttatíminn. Ef ég man rétt komst þessi einnig á kreik Þegar loks mittþrýtur skeið prest á Æsustöðum, hér í Húnaþingi. veturinn '84. ogþrengir lífs aðfuna. Mun eitt af störfum hans hér hafa Þegar hér var komið sögu í samsetningu Áfram vil ég eiga leið verið að skíra undirritaðan. Kemur það þessa þáttar, sofnaði undirritaður við Hann harmarþetta og harmar hitt. innan umferskeytluna. reyndar þessu máli ekki við, að öðru skrifborðið. Næsta dag fór ég að spyrja Hann harmar Dagsbrúnarkaupið mitt. leiti en því að klerkur sá virtist jafnvígur föður minn um Sörlavísur séra Gunnars. Hann harmar Blazer og grjónavelling. Gaman að fá frá ykkur lesendur góðir á embættisverk og yrkingar. Segir þessi Kannaðist hann vel við þær án þess að Hans harmagrátur erþjóðinni hrelling. jóla eða áramótavísur, eða eitthvað vinur þáttarins að vísumar séu ortar um muna fyrir vist hvað þær vom margar. annað. reiðhest prests sem hét Sörli, telur hann Sörli var ættaður frá Geitaskarði í Bjarni M. Jónsson mun á þessu sama ári w^mgr^ . . ¦ að þær muni vera fleiri og væri gaman Langadal og hafði alist upp í fjallgarðinum hafa ort svo. _-S^ Verið þar með að heyra frá lesendum ef þeir kannast við þar fyrir ofan. Sætti hann alla tíð lagi með ^"Wf- sœl að sinni. __ M þær. að strjúka þangað úteftir og stöðvaðist þá Vinstri sinnar sjá hvaðsetur ypSwJLjÉll ekki fyrr en út í Tröllabotnum. Kannaðist segja á stjórninafrat. WmÆtMt Guðmundur Oftfær Sörli muna mýkt pabbi við þær vísur sem ég skráði fyrr og Albert kom og bætti um betur í^JfA ^m WL Valtýsson minnir hann á vorið. mundi eftir einni í viðbót, sem lítur að boraði áfjárlögin gat. ^^F'^B^fll Eiríksstöðum Það er draumi og Ijóði líkt Ijúfa hýrusporið. stroki Sörla á æskustöðvar. JmStí^Epm 54lBlönduósi Einni vísu enn man ég eftir sem kom ¦''-M mj\ Sími 452 7154

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.