Feykir - 21.12.2009, Side 22
Liðið mitt
Mín vegna mega
bjöllusauðir eins og
Barmby fara til
Liverpool
Brynjar og Ólafur Sigfús að fagna sigri é Liverpool í bikarnum.
22 Feykir 48/2009
Nafn: Brynjar Bjarkason.
Heimili: Holtabraut 6,
Blönduós.
Starf: Forstöðumaður á
sambýlinu á Blönduósi.
Hvert er uppáhaldsliðið þitt í
enska boltanum og af hverju?
„Líður að tíðum,
líður að helgum tíðum. “
Aðventan er gengin í garð,
undirbúningstími fyrir jólin
og fyrir komu þess gests
sem við bjóðum ár hvert svo
velkominn í okkar rann. Við
lögum til í húsum, kaupum
gjafir til að gleðja aðra, sendum
jólakveðjur og bjóðum góðum
vinum að líta inn. Einhverjum
kann að þykja nóg um
tilstandið og alla ljósadýrðina
en víst er að hún lýsir upp
myrkasta skammdegið og er
kærkomin öllum þeim sem
lifa á norðlægum slóðum.
Aðventunni fylgir eftirvænting
og tilhlökkun eftir hátíð sem
kristnir menn um allan heim
bíða eftir og líf þeirra tekur mið
af á einn eða annan hátt. Þessi
hátíð er jólin - fæðingarhátíð
frelsara okkar Jesú Krists - sem
laða fram það besta í hverjum
manni.
Everton. Held að fáir velji sér lið
til að halda upp á, frekar að
þetta fari frekar eftir
tilfinningum. Þeir bláu voru
sterkir þegar ég byrjaði að
fylgjast með enska boltanum og
ekki skemmdi að flest allir í
kringum mig héldu upp á
Sömuleiðis er skammt til
áramóta - tíma uppgjörs við
það sem liðið er en jafnframt
lítur fólk fram á veginn og setur
sér markmið sem einkennast af
góðum fyrirheitum. Við gerum
ef til vill of lítið af því að íhuga
áhrifkristinnar trúar á samfélag
okkar, teljum hana sjálfsagða
og að ekkert geti haggað henni.
Samt sem áður þurfum við að
hlúa að henni, fræða börn
okkar um boðskapinn og haga
vinnu okkar og ákvörðunum
Liverpool. Hef viljað í gegnum
tíðina sigla á móti straumnum.
Hefur þú einhvern tímann lent
í deilum vegna aðdáunar
þinnar á umræddu liði?
Ansi oft. Það var eftirminnilegt
þegar ég fór á Anfield á
grannaslag og sat meðal
í samræmi við þann boðskap
sem kristin trú boðar. Þar
ber okkur að hafa í fyrirrúmi
heiðarleika, einlægni og þá
gullnu reglu að breyta við
náungann á sama hátt og
við viljum að komið sé fram
gagnvart okkur. Það er sá viti
- það leiðarljós - sem okkur er
gefið að fylgja.
Að treysta á sjálfan sig
Vissulega steðja erfiðleikar
að íslenskri þjóð, meiri en
nokkurn gat órað fyrir. Þrátt
fyrir það erum við sammála
um að takast á við þá erfiðleika
og sigrast á þeim. Það stríð
getur tekið nokkurn tíma en
við íslendingar munum sigra
og rísa upp aftur öflugri en
nokkru sinni áður. Til að svo
geti orðið verður þjóðin fyrst
og fremst að treysta á sjálfa sig
og auðlindir til lands og sjávar
og það hefur hún gert áður.
Fyrrum voru erfiðir tíma hjá
íslendingum og útlendir aðilar
kúguðu og þrautpíndu okkar
fátæku þjóð. Hún lét þó hvergi
bugast. Ég leyfi mér að vitna
til orða nóbelsskáldsins okkar,
Liverpoolaðdáenda. Everton
skoruðu á fyrstu mínútu og ég
fagnaði ógurlega. Augnaráðið
hjá púllurum í kringum mig
gerði það að verkum að ég sat
hljóður restina af leiknum.
Hver er uppáhaldsleikmað-
urinn fyrr og síðar?
Duncan Ferguson. Töffari sem
átti engan sinn líkan.
Hefur þú farið á leik með
liðinu þínu?
Tvisvar. Á Anfield og Highbury.
Mínir menn töpuðu i bæði
skiptin.
Áttu einhvern hlut sem tengist
liðinu?
Já já, ég á eitthvað drasl. Var
samt duglegri að sanka að mér
fyrir nokkrum árum. Fylgist
minna með boltanum núna.
Hvernig gengur að ala aðra
fjölskyldumeðlimi upp í
stuðningi við liðið?
Það gengur illa. Kærastan hefur
engan áhuga og við eigum ekki
börn. Þegar þau koma þá verður
sennilega mikill heilaþvottur.
Hefiir þú einhvern tímann
skipt um uppáhalds félag?
Nei, en ég held með því liði sem
mætir Liverpool í hverri viku.
Uppáhalds málsháttur?
Margur verður af aurum api.
Enski boltinn er ekki líkt því
eins skemmtilegur og fyrir
nokkrum árum. Hverjar eru
líkurnar á að fallkandidatar eins
og Hull vinni Man Utd. 6-3 líkt
og Southampton gerðu fyrir
nokkrum árum? Deildin er allt
Halldórs Laxness, sem hann
lætur Arnas Arnæus segja í
íslandsklukkunni:
Maður sem ætlar að kyrkja
lítið dýr í greip sinni mun
að lokum þreytast. Hann
heldur því armslengd frá sér,
herðir takið um kverkar þess
sem má, en það deyr ekki;
það horfir á hann; klær þess
eru úti. Þetta dýr mun ekki
vænta sér hjálpar þó tröll komi
með blíðskaparyfirbragði og
segist skulu frelsa það. Hitt er
lífsvon þess að tíminn sé því
hallkvæmur og lini afl óvinar
þess.
Sjálfstæðið er sívirk auðlind
Fyrir örfáum dögum fagnaði
þjóðin því fullveldi sem hún
fékk 1. desember 1918. Þá var
þjóðin hvorki fjölmenn né rík
og eflaust hafa einhverjir vart
trúað því að þessi litla þjóð gæti
orðið frjálst og fullvalda ríki.
Sagan sannar hið gagnstæða
og meira en það, þrátt fyrir
alla erfiðleika megum við
aldrei gleyma að við búum
betur en fjöldamargar aðrar
þjóðir; velferðarkerfi á
AÐSEND GREIN
Jón Bjarnason skrifar
Ágætu lesendur!
of ójöfn í dag.
Spurning til þín frá Guðmundi
Karli... - Spurning er tvíþætt:
Ef svo fer að Liverpool og
Everton deili heimavelli í
framtíðinni munt þú þá fá þér
Liverpooltreyju? Hver er
versti leikmaður sem þú manst
eftir í röðum Everton og hvers
vegna?
Versti leikmaðurinn er án efa
Gary Ablett. Mín vegna mega
bjöllusauðir eins og Barmby
fara til Liverpool, en að mínir
menn skuli kaupa einhverja
útbrunna púllara er
ófyrirgefanlegt. Fyrrispurningin
er ekki svaraverð. Að rauður
litur komi nálægt heimavelli
Everton er hrikaleg tilhugsun.
Hvern viltu sjá svara þessum
spurningum?
Egil Pálsson
Hvaða spurningu viltu lauma
að viðkomandi?
Hvort liðið verður fyrra til að
vinna 19 Englandsmeistaratitla,
Chelsea (3) eða Liverpool (18)?
Everton
heimsmælikvarða, með góða
menntun, frelsi til orða og
athafna og svo má áfram telja.
Mörgum kann að finnast nú
að grasið sé grænna annars
staðar, reynslan sýnir þó oft
hið gagnstæða. Mestu skiptir
nú að tryggja lífsafkomu unga
fólksins - þeirra sem landið erfa.
Landið er gjöfult og fiskimiðin
okkar dýrmæt auðlind ásamt
náttúrunni sjálfri sem býður
upp á marga möguleika. Nú
þarf að standa vörð um ísland,
landið sem okkur var trúað
fyrir. í Islandsklukkunni lætur
nóbelsskáldið þann sama
Arnas Arnæus og áður er
vitnað til segja eftirfarandi sem
okkur er hollt að muna:
Þú getur sagt þeim frá mér
að ísland hafi ekki verið selt;
ekki í þetta sinn. Þeirskiljaþað
seinna.
Ég óska lesendum Feykis
og landsmönnum öllum
gleðilegrar jólahátíðar með ósk
um farsælt og gott ár.
Jón Bjarnason, sjávarútvegs-
og landbúnaðarráðherra