Alþýðublaðið - 10.12.1919, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þetta og hitt.
Ríkisskuldir Pjóðverja
eru nú 212 milliarðar marka,
svo sem áður heíir verið sagt frá
hér í blaðinu. í rentur af skuld
þessari barf þýzka ríkið að borga
10 milijarða marka á ári, en þa-ð
er helmingi meira en allar ríkis-
skuldir Þjóðverja voru fyrir stríðið.
Goslbrmmur í Iíristjaníu.
Á mótum Drammensvej og Karl
Johansgötu í Kristjaniu á að réisa
gosbrunn mikinn og fagran. Lista-
maðurinn Vigeland hefir gert teikn-
ingavnar fyrir nokkrum árum að
öllu og nú er ekkert tilsparað. T.
d. hefir borgarstjórnin samþykt að
veita honum V* milj. krónur til
að kaupa sér vinnustofu og auk
þess hefir honum verið veitt mikið
fé, er hann hefir full umráð yflr.
Aftur á möti heíir Vigeland lofað
að gefa borginni öll uppköst sin
og frumsmíði. Eftir. dauða hans á
vinnustofan að verða safn, þar
sem geymd verða listaverk hans.
Leifur lieppni
fann Ameríku árið 1000. Kólumb-
us fann hana árið 1492 um haustið.
Afsláttur 5, lfl og 15%.
Meðal annars: ný káputau, kjólatau og drengjafatatau, Parísar-
silki, léreftsnærfatnaður, flonel, regnkápur, molskinn, silki og bóm-
ullarsokkar, broderingar, brodergarn, vasaklútar, smávörur o. fl. o. fl.
Vefnaðarvöruverzlun
Kristínar SiBirflarflúttnr,
Laugaveg 20 A.
Simi 571.
Jlllar joíavörur
fáið þér beztar og ódýrastar í
cTiaupfQÍag verRamannaf
Laugaveg 22 A. Simi 728.
Jólagjafip. Stofuprýði.
Myndir
— innrammaðar — af Jóni Sfg-
urðssyni forseta, Matth. Joch-
umssyni, Jónasi Hallgrímst-yni,
Yaldimar Briem o. fl. eru til
sýnis og sölu á afgreiðslu Alþýðu-
biaðsins, — Verðið iágt. — Heppi-
legar jólagjaflr víð h vers manns hæfi.
Olíuofmar eru slakkeraðir“
og gerðir sem nýir. Gert, við lampa
og lampagrindur á Laugaveg 27.
I^aug-aveg 43 B.
Jóla- og nýjárskort stórt og
fjölbreytt úrval. Einnig afmælis-
og fleiri tækifæriskort. Heilla-
ö.shrabr'éf og bréfspjöld af
hinu nýja skjaldarmerki íslands.
Von á nýjum tegundum innan
skamms.
Friöfinnnr Guöjónsson.
Sunnudaginn 14. des. næstk. halda verkalýðs-
félögin í Rvík skemtun
í MriMsiiii,
og í sambandi við skemtunina tombólu.
Peir, sem gefa vilja muni á tombóluna, geta
meðal annars komið gjöfunum til formanna verka-
lýðsfélaganna, Dagsbrúnar, Hásetafélagsins, Yerka-
kvennafélagsins og Prentarafélagsins.
Nánar auylýst síðar. -- Ufldirbúniiigsnefndin.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson.
Prentsmiðjan Gutenberg.