Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1931, Page 17
Heimildaskrá.
Sources,
Tölurnar vísa til töflunúmers. Víða hefur Hagstofan vikið frá heimildunum um
form shýrslnanna og lagað þær eftir þörfum árbókarinnar.
1. Iceland 1930: Qeographical Sketch og Evrópulandabréf.
2 Manntal á Islandi 1. desember 1920 og handrit í Hagstofunni.
3 — 4. Upplýsingar í Veðurstofunni.
5. Handrit í Hagstofunni.
6. Manntal á íslandi 1. des. 1920, skýrslur um eldri manntöi og handrit í Hagstoíunni.
7. Manntal 1920 og handrit í Hagstofunni.
8—12. Handrit í Hagstofunni.
13. Manntal á íslandi 1890—1920 og handrit í Hagstofunni.
14—20. Manntal á íslandi 1. des. 1920.
21, 23 —35. Mannfjöldaskýrslur 1911—25, eldri mannfjöldask. og handrit í Hagstofunni.
22. Stjórnartíðindi A-deild 1921—29.
36—40. Heilbrigðisskýrslur.
41. Fasteignabók 1921.
42—43. Handrit í Hagstofunni.
44—48. Búnaðarskýrslur.
49. Búnaðarrit og Skýrslur Búnaðarfélags Islands: Nautgriparæktin.
50—55. Fiskiskýrslur og hlunninda.
56, 58—66. Verzlunarskýrslur.
57. Hagtíðindi sept. 1930 og handrit í Hagstofunni.
67. íslenzki fáninn (skýrsla 1914), Hagtíðindi 1929 og 1930 og handrit í Hagstofunni.
68. Handrit í Hagstofunni.
69. Skýrslur um skipakomur 1913 — 17, verzlunarskýrslur fyrri ára og handrit í Hagst.
70. Handrit t' Hagstofunni.
71. Upplýsingar frá Vitamálaskrifstofunni.
72. Upplýsingar frá Flugfélagi Islands.
73. Tímarit Verkfræðingafélags Islands 1928—29 og handrit í Hagslofunni.
74—75. Upplýsingar frá Vegamálaskrifstofunni.
76. Skýrsla urn póstrekstur á íslandi 1927—1929.
77—79. Skýrsla um störf Landssímans 1929 og upplýsingar frá Landssímanum.
80. Handrit í Hagstofunni.
81. Upplýsingar frá Qengisnefndinni.
82. Ágrip af sögu bankanna á íslandi (fylgirit með nefndaráliti bankalaganefndarinnar
1926) og reikningar Landsbankans.
83. Reikningar Landsbankans 1928—29 og Islandsbanka 1928 og upplýsingar frá Ut-
vegsbankanum.
84. Reikningar Landsbankans 1925—29.
85. Stjórnartíðindi B-deild 1928—29 og upplýsingar frá Búnaðarbankanum.
86. Skýrsla frá Búnaðarbankanum.
87. Stjórnartíðindi B-deiId og upplýsingar frá Fiskiveíðasjóði.
88. Stjórnartíðindi B-deiId og upplýsingar frá Söfnunarsjóði.
89. Stjórnartíðindi B-deild og upplýsingar frá Bjargráðasjóði.
90. Sparisjóðir 1911—25, Landshagsskýrslur og handrit í Hagstofunni.
91. Hagtíðindi nóv. 1929.
92. Handrit í Hagstofunni.
93. Stjórnartíðindi B-deiId og upplýsingar frá félögunum.
94. Stjórnartíðindi Ð-deiId.
95. Upplýsingar frá Húsameistara ríkisins.