Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1976, Side 39
Mannfjöldi
23
11 — 5 < f r h . ). Mannfjöldi á þé 11 bý li s st ö ðu m og í strjálbýli 1890-1974,
eftir landssvæðum.
1890 1901 1910 1920 1930 1940 1950 1960 1970 1974
Vfk 86 132 273 243 232 297 345 379 383
Vestmannaeyjar 314 344 768 2426* 3393 3587 3726 4643 5186 4396
Hvolsvöllur ... 96 142 242 415
Hella 100 179 367 473
Rauðalækur 36
Stokkseyri 115 680* 732 519 591 440 370 392 481
Eyrarbakki 596 758 737 837 590 465 521 475 511 560
Selfoss 225 999 1767 2397 2834
BÚrfell ~ - - - - - - - 123 68
Laugarvatn ... ... ... ... ... ... ... 114 167 174
fraföss og Ljósafoss ... ... ... ... ... ... ... ... 81 78
Hveragerði . . • • . . ... ... ... 123 529 665 807 1034
Þorlákshöfn 28 170 523 742
Strjálbýli 12677 12008 10933 9486 8859 8373 7139 7148 6826 6786
*) Breytt mörk þéttbýlisstaðar umfram vöxt hans /change in locality area beyond its growth.
Translation: Þéttbýli(sstaðir): urban localities. Strjálbýli: rural areas. Reykjavíkursvæði: Reykjavík
Area. Reykjanessvæði: Reykjanes Area. Vesturland: West. Vestfirðir: West Peninsula.Norðurland vestra:
North, West. Norðurland eystra: North.East. Austurland: East. Suðurland: South.
UM MANNFJÖLDATÖFLUR ÞESSA RITS.
Explanatory notes to tables 11 — 1 to 11-56 on population.
Tölur um mannfjölda hér á landi og um breytingar hans ná um hálfa þriðju öR3_ aftur. Fyrsta
manntal á fslandi var tekið 1703 að tilhlutan Áma Magnússonar prófessors og Páls Vidalín varalög-
manns, sem af konungi voru skipaðir til að rannsaka hagi landsins. Sfðan voru aðalmanntöl tekin
óreglulega, en frá 1835 fóm þau fram á 5 og síðar á 10 ára fresti, allt fram til aðalmanntals 1960.
Manntal var fellt niður árið 1970, þar eð flestar þær upplýsingar, sem safnað er við manntal, þóttu
tiltækilegar frá öðrum heimildum, einkum þjóðskránni.Frál881 voru einnig birtar árlegar mann-
fjöldatölur byggðar á talningu presta á sóknarbömum f árslok. Þjóðskráin var stofnuð á grundvelli
sérstaks manntals, sem fór fram 16. október 1952, og aðalmanntalsins 1. desember 1950. Hún er
vélskrá yfir alla landsmenn, sem haldið er réttri með aðseturstilkynningum Jjeirra sem flytja og
skýrslum presta til Hagstofunnar um fæðingar, skfrnir, hjónavfgslur og mannslat, o. fl. Var af þeim
söítum hætt að taka árleg manntöl. Frá og með 1953 eru mannfjöldatölur samkvæmt þjóðskrá 1.
desember ár hver.
Árið 1960 reyndust landsmenn 1612 færri samkvæmt aðalmanntali en eftir þjóðskrá. Getur verið
um lftils háttar vantalningu að ræða við manntalið, en miklu meira munar hér um það fólk, er
dvaldist erlendis og hélt lögheimili hér á landi f þjóðskrá, en var ekki skráð á manntal. Rétt þykir
að nota hinar tvær mannfjöldatölur 1960 jöfnum höndum eftir eðli máls.Við athugun á mannfjölda
ársins 1960 eins veitir manntalið ýtarlegar upplýsingar, en ef bera á saman samfelldar mannfjölda-
tölur um árabil fæst réttara samhengi með því að nota þjóðskrártölur.f mannfjöldatöflum þessa rits
em birtar þjóðskrártölur 1960 nema hins sé sérstaklega getið.
Töflur II— 1 og 2 sýna heildartölur mannfjöldans og helstu breytingar hans svo langt aftur sem
heimildir ná. f töflu II—1 er sýndur mannfjöldi við öll aðalmanntöl. Árin 1703-1860 og 1920- 60
sýna manntölin heimilisfastan mannfjölda, en árin 1870-1910 viðstaddan mannfjölda a_ talningar-
degi. Allar tölur samkvæmt þjóðskrá miðast við lögheimili. Árlegar mannfjöldatölur f töflu II—2
eiga sér þennan uppruna: Amljótur ólafsson birti f Skýrslumum landshagi á fslandi, I.bindi, reikn-
aðar mannfjöldatölur f árslok 1734-1855. Mannfjölda árin 1734-1800 reiknaði hann eftirtölum um
fædda og dána og áætlaðri mannfjöldatölu f árslok 1769 miðað við manntalið það ár.Erutölur Arn-
ljóts birtar hér óbreyttar 1734-1790, en skekkju, er fram kemur miðað við áætlaðan mannfjölda f
arslok 1800 miðað við manntal 1801, er jafnað á fólksflutninga 1791-1800. Árin 1801-1830 er á
sama hátt áætluðum áhrifum fólksflutninga jafnað á öll árin. Tölur fyrir árin 1830-1910erufengnar
úr grein Þorsteins Þorsteinssonar f Heilbrigðisskýrslum 1961 og eru þær reiknaðar meðtilliti til sömu
heimilda og Arnljótur notaði.^en einnig kunnra heimilda um fólksflutninga og áætlanaþarsem þær
þraut. Koma þær f stað gloppóttra mannfjöldatalna prestanna sfðari áratugi þessa áraskeiðs.er vest-
urferðir voiu hvað mestar. Árin 1911-1951 eru hins vegar birtar hér árlegar prestamanntalstölur ,
enda fóru þær batnandi að gæðum eftir þvf, sem á leið. Árið 1952 er sýnd niðurstaða manntalsins
16.október það ár, og árin 1953-1974 mannfjöldatölur samkvæmt þjóðskrá l.desember.
f töflum II—3 til II—6 er sýnd staðarleg skipting mannfjöldans. Hún er þrennskonar. ffyrsta lagi
er landfræðileg skipting f töflu II—3, þar sem sýnt er eftir föngum, hvernig mannfjöldinn hefur skipst
undangengin rum 270 ar eftir stöðum, og er her miðað við landssvæðaskiptingu og mörk kaupstaða
Frh. á bls. 29.