Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1976, Síða 39

Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1976, Síða 39
Mannfjöldi 23 11 — 5 < f r h . ). Mannfjöldi á þé 11 bý li s st ö ðu m og í strjálbýli 1890-1974, eftir landssvæðum. 1890 1901 1910 1920 1930 1940 1950 1960 1970 1974 Vfk 86 132 273 243 232 297 345 379 383 Vestmannaeyjar 314 344 768 2426* 3393 3587 3726 4643 5186 4396 Hvolsvöllur ... 96 142 242 415 Hella 100 179 367 473 Rauðalækur 36 Stokkseyri 115 680* 732 519 591 440 370 392 481 Eyrarbakki 596 758 737 837 590 465 521 475 511 560 Selfoss 225 999 1767 2397 2834 BÚrfell ~ - - - - - - - 123 68 Laugarvatn ... ... ... ... ... ... ... 114 167 174 fraföss og Ljósafoss ... ... ... ... ... ... ... ... 81 78 Hveragerði . . • • . . ... ... ... 123 529 665 807 1034 Þorlákshöfn 28 170 523 742 Strjálbýli 12677 12008 10933 9486 8859 8373 7139 7148 6826 6786 *) Breytt mörk þéttbýlisstaðar umfram vöxt hans /change in locality area beyond its growth. Translation: Þéttbýli(sstaðir): urban localities. Strjálbýli: rural areas. Reykjavíkursvæði: Reykjavík Area. Reykjanessvæði: Reykjanes Area. Vesturland: West. Vestfirðir: West Peninsula.Norðurland vestra: North, West. Norðurland eystra: North.East. Austurland: East. Suðurland: South. UM MANNFJÖLDATÖFLUR ÞESSA RITS. Explanatory notes to tables 11 — 1 to 11-56 on population. Tölur um mannfjölda hér á landi og um breytingar hans ná um hálfa þriðju öR3_ aftur. Fyrsta manntal á fslandi var tekið 1703 að tilhlutan Áma Magnússonar prófessors og Páls Vidalín varalög- manns, sem af konungi voru skipaðir til að rannsaka hagi landsins. Sfðan voru aðalmanntöl tekin óreglulega, en frá 1835 fóm þau fram á 5 og síðar á 10 ára fresti, allt fram til aðalmanntals 1960. Manntal var fellt niður árið 1970, þar eð flestar þær upplýsingar, sem safnað er við manntal, þóttu tiltækilegar frá öðrum heimildum, einkum þjóðskránni.Frál881 voru einnig birtar árlegar mann- fjöldatölur byggðar á talningu presta á sóknarbömum f árslok. Þjóðskráin var stofnuð á grundvelli sérstaks manntals, sem fór fram 16. október 1952, og aðalmanntalsins 1. desember 1950. Hún er vélskrá yfir alla landsmenn, sem haldið er réttri með aðseturstilkynningum Jjeirra sem flytja og skýrslum presta til Hagstofunnar um fæðingar, skfrnir, hjónavfgslur og mannslat, o. fl. Var af þeim söítum hætt að taka árleg manntöl. Frá og með 1953 eru mannfjöldatölur samkvæmt þjóðskrá 1. desember ár hver. Árið 1960 reyndust landsmenn 1612 færri samkvæmt aðalmanntali en eftir þjóðskrá. Getur verið um lftils háttar vantalningu að ræða við manntalið, en miklu meira munar hér um það fólk, er dvaldist erlendis og hélt lögheimili hér á landi f þjóðskrá, en var ekki skráð á manntal. Rétt þykir að nota hinar tvær mannfjöldatölur 1960 jöfnum höndum eftir eðli máls.Við athugun á mannfjölda ársins 1960 eins veitir manntalið ýtarlegar upplýsingar, en ef bera á saman samfelldar mannfjölda- tölur um árabil fæst réttara samhengi með því að nota þjóðskrártölur.f mannfjöldatöflum þessa rits em birtar þjóðskrártölur 1960 nema hins sé sérstaklega getið. Töflur II— 1 og 2 sýna heildartölur mannfjöldans og helstu breytingar hans svo langt aftur sem heimildir ná. f töflu II—1 er sýndur mannfjöldi við öll aðalmanntöl. Árin 1703-1860 og 1920- 60 sýna manntölin heimilisfastan mannfjölda, en árin 1870-1910 viðstaddan mannfjölda a_ talningar- degi. Allar tölur samkvæmt þjóðskrá miðast við lögheimili. Árlegar mannfjöldatölur f töflu II—2 eiga sér þennan uppruna: Amljótur ólafsson birti f Skýrslumum landshagi á fslandi, I.bindi, reikn- aðar mannfjöldatölur f árslok 1734-1855. Mannfjölda árin 1734-1800 reiknaði hann eftirtölum um fædda og dána og áætlaðri mannfjöldatölu f árslok 1769 miðað við manntalið það ár.Erutölur Arn- ljóts birtar hér óbreyttar 1734-1790, en skekkju, er fram kemur miðað við áætlaðan mannfjölda f arslok 1800 miðað við manntal 1801, er jafnað á fólksflutninga 1791-1800. Árin 1801-1830 er á sama hátt áætluðum áhrifum fólksflutninga jafnað á öll árin. Tölur fyrir árin 1830-1910erufengnar úr grein Þorsteins Þorsteinssonar f Heilbrigðisskýrslum 1961 og eru þær reiknaðar meðtilliti til sömu heimilda og Arnljótur notaði.^en einnig kunnra heimilda um fólksflutninga og áætlanaþarsem þær þraut. Koma þær f stað gloppóttra mannfjöldatalna prestanna sfðari áratugi þessa áraskeiðs.er vest- urferðir voiu hvað mestar. Árin 1911-1951 eru hins vegar birtar hér árlegar prestamanntalstölur , enda fóru þær batnandi að gæðum eftir þvf, sem á leið. Árið 1952 er sýnd niðurstaða manntalsins 16.október það ár, og árin 1953-1974 mannfjöldatölur samkvæmt þjóðskrá l.desember. f töflum II—3 til II—6 er sýnd staðarleg skipting mannfjöldans. Hún er þrennskonar. ffyrsta lagi er landfræðileg skipting f töflu II—3, þar sem sýnt er eftir föngum, hvernig mannfjöldinn hefur skipst undangengin rum 270 ar eftir stöðum, og er her miðað við landssvæðaskiptingu og mörk kaupstaða Frh. á bls. 29.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272

x

Hagskýrslur - Hagtöluárbækur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur - Hagtöluárbækur
https://timarit.is/publication/1172

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.