Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1935, Blaðsíða 18
16
Alþingiskosningar 1934
4. yfirlit. AtUvæði, sem féllu á iandslista.
Votes donnés aux listes généraux.
A. B. c. O. E. „ n
Alþyöu- Bænda- Framsóknar- Kom- Sjálfstæðis- £
circonscriptions électorales flokkur flokkur flokkur fiokkur flokkur tn
Reykjavík 50 13 15 12 106 196
Hafnarfjörður 45 5 7 1 62 120
Oullbringu- og Kjósarsýsla 45 5 21 7 54 132
Borgarfjarðarsýsla 46 10 7 6 19 88
Mýrasýsla 6 7 7 » 7 27
Snæfellsnessýsla 23 8 5 11 14 61
Dalasýsla 3 1 3 2 1 10
Barðastrandarsýsla .... 10 14 8 3 10 45
Vestur-ísafjarðarsýsla .. 11 7 47 » 26 91
ísafjörður 20 1 3 1 13 38
Norður-ísafjarðarsýsla . . 4 9 4 1 7 25
Strandasýsla 2 8 1 » 4 15
Vestur-Húnavatnssýsla .. 7 3 1 1 3 15
Austur-Húnavatnssýsla . . 4 5 3 2 5 19
Skagafjarðarsýsla 2 8 » » 4 14
Eyjafjarðarsýsla 30 3 15 15 37 100
Akureyri 21 9 25 9 38 102
Suður-Þingeyjarsýsla ... 16 28 41 19 17 121
Norður-Þingeyjarsýsla .. 3 3 11 2 » 19
Norður-Múlasýsla 2 5 1 3 1 12
Seyðisfjörður 6 2 3 1 4 16
Suður-Múlasýsla 32 3 7 8 10 60
Austur-Skaftafellssýsla .. » 2 2 4 3 11
Vestur-Skaftafellssýsla . . 11 2 2 6 1 22
Vestmannaeyjar 10 3 18 3 21 55
Rangárvallasýsla )) 1 5 2 4 12
Arnessýsla 9 2 2 3 5 21
Alt landið tout le pays 418 167 264 122 476 1447
219 kusu landslista, en 439 kusu aðeins einn. 12 081 kusu hinsvegar tvo
frambjóðendur. Rúmlega 9/ío þeirra eða 10 948 kusu tvo frambjóðendur
sama flokks, en 1 133 kusu sinn af hvorum flokki.
Hvernig samkosningar hafa farið og atkvæði skiftust á milli flokk-
anna í tveggja manna kjördæmum, sést á 5. yfirliti, en hvernig samkosn-
ingar hafa fallið á einstaka frambjóðendur sést í töflu III (bls. 28—36).
8. Úthlutun uppbótarþingsæta.
Distribution des mandats supplémentaires.
í kjördæmunum eru kosnir 38 þingmenn, 6 með hlutfallskosningu
í Reykjavík, en 32 með meirihlutakosningu í 26 kjördæmum, þar af 12
með meirihlutakosningu í 6 tveggja manna kjördæmum. Hvernig atkvæði
hafa fallið í hverju kjördæmi er sýnt í töflu III (bls. 28—36). En þegar