Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1935, Síða 19
Alþingiskosningar 1934
17
5. yfiriif. Kosningar í fveggja manna kjördæmum.
Votation dans les circonscriptions á deux mandats.
A. Kosinn sinn af hvorum flokki S -X _o 3 ro '>• A < ' = -3 _o ro T3 C « * U Jfi J ■s| £ Kommúnista- flokkur ÍO *- 2.3. v> it: 0 -3 -3 _o c 5 Samtals
(V2 atkvæði til hvors); Alþýðuflokkur _ 33 233 23 81 3 373
Bændaflokkur 33 — 232 3 240 2 510
Framsóknarflokkur 233 232 — 40 214 — 719
Kommúnistaflokkur 23 3 40 — 20 — 86
Sjálfstæðisflokkur 81 240 214 20 — 9 564
Utan flokka 3 2 — — 9 14
Samtals 373 510 719 86 564 14 2266
Atkvæði I86V2 255 359'/2 '13 282 7 1133
B. Kosnir 2 af sama flokki 777 748 4921 415 4087 — 10948
C. Einn kosinn 126 57 112 43 100 1 439
D. Kosinn landslisti 75 22 30 31 61 — 219
Samtals 1164 V2 10S2 5422 '/2 532 4530 8 12739
Iandskjörstjórn hafa borist skýrslur um kosningarnar í kjördæmunum, skal
hún úthluta allt að 11 uppbótarþingsætum til jöfnunar milli þingflokka,
þannig, að hver þeirra fái þingsæti í sem fylstu samræmi við atkvæða-
tölu sína við kosningarnar. En þingflokkur telst í þessu sambandi aðeins
sá flokkur, sem komið hefur að þingmanni í einhverju kjördæmi. Við
þessar kosningar kom hvorki Kommúnistaflokkurinn né Þjóðernissinnar
að þingmanni í kjördæmi og komu því ekki til greina við úthlutun upp-
bótarþingsæta. Atkvæði, sem falla á frambjóðendur utan flokka, koma
heldur ekki til greina við úthlutun uppbótarþingsæta.
Atkvæðatala þeirra 4 flokka, sem fengu þingmenn kosna í kjördæm-
um, og tala hinna kosnu þingmanna þeirra, var þessi:
Kosnir Meðalíal
Atkvæði þingmenn á þingmann
Sjálfstæðisflokkur .......... 21 974 16 1 3736/te
Framsóknarflokkur ......... 11 377V2 15 758V2
Alþýðuflokkur ............. 11 269>/2 5 2 2536/io
Bændaflokkur ................. 3 348 1 3 348
Auk þess var kosinn einn þingmaður utan flokka.
Lægsta meðaltalið telst hlutfallstala kosningarinnar og miðast út-
hlutun uppbótarþingsæta við hana. Hve mörg uppbótarþingsæti hver
þingflokkur skuli hljóta, finst með því að deila í atkvæðatölu har.s með
tölu þingmanna flokksins kosinna í kjördæmum, fyrst að viðbættum 1,
síðan 2, þá 3 0. s. frv., uns síðustu útkomurnar geta á þennan hátt ekki